Tíminn - 15.01.1978, Síða 3

Tíminn - 15.01.1978, Síða 3
Sunnudagur 15. janúar 1978 3 Hubert Humphrey. Hubert Humphrey látinn Hubert Humphrey, fyrrum varaforseti Bandarikjanna, lézt i fyrradag 68 ára að aldri. Humph- rey hefur lengi verið einn af virt- ustu og áhrifamestu stjórnmála- mönnum vestan hafs. Hann var varaforseti i stjórnartið Lyndon B. Johnson 1964-68, og var siðan forsetaefni Demókrata i kosning- unum 1968 en féll þá fyrir Nixon. Humphrey hefur átt við van- heilsu að striða undanfarin ár. Fyrstur á morgnan Norðurá flæddi yfir þjóðveginn AÞ — t gærmorgun gengu dimm snjóél yfir suðvesturhom lands- ins og umferð gekk þvi treglega af þeim sökum. Nokkur umferð- aróhöpp urðu á Reykjanesbraut sem rekja má beint til veðursins. Samkvæmt upplýsingum vega- eftirlitsins, var fært um Borgar- fjörð og um Snæfellsnes og vestur i Dali um Heydal. Stórum bilum var fært milli Þingeyrar og Flat- eyrar. Breiðdalsheiði og Botns- heiði voru mokaðar i fyrradag, en i gær voru þær orðnar ófærar. 1 NorðurárdalflæddíNorðura ytir Norðurlandsveg, skammt frá Hvammi og var vegurinn þar ó- fær. En umferð fór um Norðurár- dalsveg sem liggur sunnar i daln- um. Færð var farin að þyngjast yfir Hotlavörðuheiði i gær og ó- fært var yfir öxnadalsheiði. Við höfum náð verðinu svona niður með því að: gera sérsamning við verksmiðjuna. forðast alla milliliði panta venjulcgt magn með árs fyrirvara. fiytja vöruna beint frá Japan. Er þetta mögulegt? Tæknilegar Magnari 6—IC 33 transistorar 23 dióöur, 70 wött Útvarp örbylgja (FM 88-108 megarið Langbylgja: 150-300 kilórið Miðbylgja: 520-1605 kilórið Stuttbylgja: 6—18 megarið Segulband Hraði: 4,75 cm/s Tiðnisvörun venjulegrar kass- ettu (snældu) er 40-80000 riö. Tiðnisvörun Cr. 02 kassettu er 40—12.000 rið. Tónflökt og -blakt (wow & flutter) betra en 0.3% RMS Timi hraðspólunnar á 60 min. spólu er 105 sek. Upptöku- kerfi: AC bias, 4 rása stereo Af þurrkunarkerfi AC afþurrkun. upplýsingar Plötuspilari Full stærð, allir hraöar, sjálf- virkur eða handstýrður. Ná- kvæm þyngdarstilling á þunga nálar á plötu. Mótskautun mið- flóttans sem tryggir litiö slit á nál og plötum ásamt fullkom- inni upþtöku. Magnetiskur tónhaus. Hátalarar Bassahátalari 20 cm af koniskri gerð. Mið- og hátiðnihátalari 7.7 cm af kóniskri gerð. Tiðnisvið 40—20.000 rið Aukahlutir Tveir hátalarar Tveir hljóðnemar Ein Cr 02 kasetta FM loftnet Stuttbylgju loftnetsvir. BUÐIN Á horni Skipholts og Nóatúns simi 29800 (5 linur) I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.