Tíminn - 15.01.1978, Side 7

Tíminn - 15.01.1978, Side 7
Sunnudagur 15. janúar 1978 7 Vaka eða víma Stefna lifsgleðinnar Stjórnmálaflokkarnir f Noregi lýstu flestir stefnu sinni I áfengismálum i kosningabar- áttu þeirri, sem fram fór þar i haust. ÞaB eitt út af fyrir sig aB stjórnmálaflokkar hafi stefnu i áfengismálum mætti vera um- hugsunarefni hér á landi. Hitt er svo annaB mál, aB meira bar á vilja til aB reyna aB bæta úr þvi böli sem orBiB er en aB ráBast aB rótum meinsins. Meira er hugsaB um aB lækna en a& verjast sýkingu. sem ölvun veitir meö flótta frá erfiöleikum hversdagsleikans. En bindindi er allt annaö. Bindindi er ekki meinlæti sjálfsafneitunar heldur sú lífs- nautn sem er andstæöa mein- læta. Bindindi er sjálfsvarB- veizla einstaklingsins skirskot- un til félagskenndarinnar fyrir- heit um morgundagi sem ekki þarf aö kvIBa. Bindindi er allt annaö en neyöarúrræöi sem gripa skal til þegar engin meöul duga. Bindindi hefst þar sem maöurinn byrjar feril sinn. Barniö er varnarlaust. ÞaB þarf verndar víö. 1 fjölskyldum og á heimilum þar sem dagurinn byrjar meö góöum orBum I kær- leika og liöur fram I góöu gagn- legu starfi þar sem leikurinn er hluti starfsins að kvöldi er þakkaö fyrir góBan dag — þar er bindindi. Þar sem unglingar koma saman innan fjölskyldu I vina- hópi úti i frjálsri náttúru I skól- um á íþróttavöllum I ýmiss kon- ar félögum og æskulýössamtök- um er bindindi skilyrBi þess aö samveran veröi til almennrar gleöi viB leik og skemmtun. Þegar á þroskaárin kemur og ástin kviknar 1 ungum hjörtum þá er bindindi bezta trygging þess að félagsskapurinn þróist og blómgist. Hinum ungu er bindindi tækifæri til þroska tækifæri til fulls og óskoraös frelsis. tækifæri til sköpunar. Þaö er tækifæri til aö eiga hlut aö þvi aö glæBa lifsviljann hjá þeim sem kynni aö hætta til uppgjafar. Þaö er tækifæri til aö rnynda mannfélag sem öryggi cg styrkur fylgir. Bindindi er lika tækifæri fyrir hvern og einn I samfélagi okkar Norömanna. Viö eigum ekki sem þjóB aB gera ráö fyrir þvl aB viö sitjum öruggir aö auösæld og allsnægtum og gleöjumst yfir smávegis ölm- usum sem við látum af hendi rakna til manna sem búa viB sárustu neyöa víöa um jaröar- kringluna. Vita megum viö aö ef viö not- um ofnægö okkar til aö lifa I munaöi og óhófi þá erum viö á feigöarbraut sem þjóö. Þannig er bindindi skilyröi góörar og farsællar framtlöar okkar. Þaö væri æskilegt aö þetta mótaöi stefnuskrá stjórnmála- flokkanna. Þaö væri stefnuskrá fyrir þjóö llfsgleöinnar,þjóö sem helga&i sig samstarfi um hamingju alls mannkyns. Sllk þjóö þyrfti enga vimugjafa. Þau efni veröa ekki frekar rædd aö sinni. En hér er grein sem Aftenposten I Osló birti fyrir norsku kosningarnar. H.Kr. EugenAaen: Bindindi — stefnu- skrá lífsgleöinnar Þegar örlagarlkar þing- kosningar eru framundan gefst okkur á aö lita aö allir stjórn- málaflokkarnir vilja okkur vel. Þeir vilja skipa félagsmálunum nokkuö sitt á hvaö. En þeir viröast allir hafa næstum sömu stefnuskrá þegar kemur aö stærsta og erfiðasta viðfangs- efninu á sviði heilbrigðismála, — áfengisbölinu. Flestir flokk- arnir hafa á stefnuskrá sinni aukna hjálp við þá sem orðnir eru áfengissjúklingar. Naumast finnst nokkur sá, sem leggur á móti þvi að meira sé gert til að reyna að hjálpa samþegnum, meira eða minna útbrunnum. En fáir flokkanna virðast hafa vilja til að gera ráðstafanir til að hindra það að fleiri og fleiri þurfi slikrar hjálpar. Væri sú stefna framkvæmanleg? Lausnin liggur I bindindi Hvaö er aö heyra? hugsar fólk og hefur fyrir augum þá mynd sem mótazt hefur af áratuga nlöi um bindindishreyfinguna sem vilji svipta fólk þeirri gleöi Merktu viö umboós manninn þinn Umboðsmenn HH( eru ágætt fólk, sem keppist við að veita viðskiptamönnum okkar alla þá þjónustu, sem hægt er að veita. Upplýsingar um númer, flokka, forgangskaup, trompmiða og raöir eru ávallt til reiöu. Umboðsmenn okkar vita líka að Happ- drætti Háskólans er þó nokkuö meira en venjulegt happdrætti. Þrátt fyrir það að HH[ sé með hæsta vinningshlutfall í heimi, greiði 70% veltunnar í vinninga, stendur það einnig undir mik- ilsveröum tækjakaupum og byggingaframkvæmdum Háskóla fslands. HHÍ leggur þannig stóran skerf til menntunarmögu- leika okkar sjálfra og barna okkar. Merktu við um'boðsmanninn þinn, eða þann sem þú gætir hugsað þér aö rabba við um miðakaup. Þeir kalla okkur ekki „Happdrættið" fyrir ekki neitt! REYKJAVlK: AÐALUMBOÐIÐ, Tjarnargötu 4, sími 25666 Arnarval, Arnarbakka 2 sími 71360 Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10 sími 19030 Bókabúðin Álfheimum 6 sími 37318 Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ sími 86145 Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sími 83355 Bókaverslun Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150 sími 38350 Bókabúð Safamýrar, Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60 sími 35230 Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu sími 13557 Neskjör, Ægissíðu 123, sími 19832 Ólöf Ester Karlsdóttir, c/o Rafvörur, Laugarnesvegi 52 sími 86411 Ólöf og Rannveig, Laugavegi 172 sími 11688 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108 KÓPAVOGUR: Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436 Borgarbúöin, Hófgerði 30, sími 40180 Halldóra Þórðardóttir, Litaskálinn, Kársnesbraut 2 sími 40810 GARÐABÆR: Bókaverslunin Gríma, Garðaflöt 16-18, sími 42720 HAFNARFJÖRÐUR: Keramikhúsið, Reykjavíkurvegi 68, sími 51301 Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sími 50326 Verslun Valdimars Long, Strandgötu 41, sími 50288 Umboðsmenn á Reykjanesi Grindavík Ása Einarsdóttir Borgarhrauni 7s ími 8080 Flugvöllur Erla Steinsdóttir Aðalstöðinni sími 2255 Sandgerði Hannes Arnórsson Víkurbraut 3 sími 7500 Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir Jaðri sími 6919 Keflavík Jón Tómasson versl. Hagafell sími 1560 Vogar Halla Árnadóttir Hafnargötu 9 sími 6540 MOSFELLSSVEIT: Kaupfélag Kjalarnesþings, c/o Jón Sigurðsson, sími 66226 KJÓS: Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkoti Umboðsmenn á Vesturlandl Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtstungum Reykholt Borgarnes Hellissandur Ólafsvík Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Mikligarður Saurbæjarhreppi Geirmundarstaðir Skarðsströnd Bókaverslun Andrésar Nielssonar sími 1985 Jón Eyjólfsson Davíð Pétursson Lea Þórhallsdóttir Steingrímur Þórisson Þorleifur Grönfeldt Borgarbraut 1 Söluskálinn s/f sími 6671 Lára Bjarnadóttir Ennisbraut 2 sími 6165 Sigurrós Geirmundsdóttir Hliðarvegi 5 sími 8709 Ólavía Gestsdóttir Lágholti sími 8308 Óskar Sumarliðason sími 2116 Margrét Guðbjartsdóttir Jón Finnsson HAPPDRÆTTl HÁSKÓLA ÍSLANDS Hæsta vinningshlutfall í heimi!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.