Tíminn - 15.01.1978, Page 9
Sunnudagur 15. janiiar 1978
9
Kvikmyndir eftir
Eisenstein í MÍR-sal
Hinn 23. jarníar n.k. veröa rétt
80 ár liöin frá fæöingu Sergeis
Eisensteins, hins fræga sovéska
kvikmyndaleikstjóra, og verður
afmælisins minnst meö sýningum
á þremur af kunnustu kvikmynd-
um hans I MÍR-salnum, Lauga-
vegi 178.
Segei Eisenstein var I hópi
brautryöjendanna i sovéskri
kvikmyndagerö og haföi meiri
áhrif á þróun og framvindu kvik-
myndalistarinnar i heiminum á
þriöja og fjóröa áratug aldar-
innar en flestir aörir. Frægustu
kvikmyndir hans eru: Verkfall
(frá 1924) , Beitiskipið Potjomkin
(1925),Október (1928), Gamalt og
nýtt (1929), Alexander Névski
(1938) og Ivan grimmi I og II
(1944 og 1946).
Fyrr i vetur sýndi MIR i saln-
um aö Laugavegi 178 kvikmynd-
ina Október, sem fjallar um
verkalýösbyltinguna I Rússlandi
1917, en dagana 21. — 23. janúar
veröa 3 aörar af kvikmyndum
Eisensteins sýndar þar: Laugar-
daginn 21. jan. kl. 15: Beitiskipiö
Potjomkin, sunnudaginn 22. jan.
kl. 15: tvan grimmi I og mánu
daginn 23. jan. kl. 20.30: lvan
grimmi II. A undan sýningunni á
öörum hluta kvikmyndarinnar
um ívan grimma rabbar Ingi-
björg Haraldsdóttir um Sergei
Eisenstein og verk hans.
Aö lokinni Eisenstein-kynning-
unnt gengst MIR fyrir sýningum
á fleiri sovéskum kvikmyndum,
gömlum og nýjum.
Laugardaginn 28. janúar kl. 15
verður Spartakus, ný ballettkvik-
mynd sýnd i Austurbæjarbiói.
Margir af fremstu dönsurum Bol-
soj-leikhússins i Moskvu koma
fram i myndinni, m.a. Maris
Liepa, sem fór með eitt af aðal-
hlutverkunum i ballettinum Ys og
þys út af engu á sviði Þjóðleik-
hússins á sl. vori.
I febrúarmánuöi veröa svo
kvikmyndasýningar hvern
laugardag kl. 15 f MIR salnum,
'Laugavegi 178, sem hér segir:
Laugardaginn 4. febrúar kl. 15:
Prokoféf, heimildarkvikmynd
um tónskáldiö fræga, sem var um
árabil náinn samstarfsmaöur
Eisensteins viö kvikmyndagerö-
ina og samdi m.a. tónlistina viö
Alexander Névskf og Ivan
grimma.
Laugardaginn 11. febrúar kl.
15: Mússorgskf, leikin mynd, all-
gömul, um ævi rússneska tón-
skáldsins.
Laugardaginn 18. febrúar kl.
15: Grenada, Grenada, Grenada
mfn, fræg Spánarmynd Romans
Karmens, eins kunnasta leik-
stjóra á sviöi heimildarkvik-
mynda. sem nú er uppi.
Laugardaginn 25. febrúar kl.
15: Leyndardómur tveggja
úthafa, 20 ára gömul sovésk
mynd, byggð á ósvikinni visinda-
skáldsögu.
Aögangur vaö kvikmynda-
sýningum MIR er ókeypis og öll-
um heimill meöan húsrúm leyfir.
(Frá MIR)
Fjárræktarbúið Hesti
Karl eða kona óskast til innanhússtarfa.
Reglusemi áskilin. Upplýsingar á staðn-
um.
Ráðskona óskast
á fámennt sveitaheimili á Austurlandi
strax.
Má hafa með sér barn.
Tilboð sendist augld. Timans merkt 1268.
Vörubilaeigendur
athugið!
Við smiðum álpalla á allar gerðir vöru-
bila. Hentugir til allskonar flutninga.
Hagstætt verð.
önnumst einnig allar viðgerðir og nýsmiði.
Málmtækni s/f
Vagnhöfði 29
Simar 83-0-45 og 83-7-05
HÚSBYGGJENDUR
Noröur- og Vestur/andi
Eigum á lager milliveggjaplötur stærð
50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm.
Verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi
Söluaðilar:
Akranesi: Trésmiöjan Akur h.f. simi 2006
Búöardalur: Kaupfélag Hvammsfjaröar simi 2180
V-Húnavatnssýsla: Magnús Gfslason, Staö simi 1153
Blönduós: Sigurgeir Jónasson sfmi 4223
Sauöárkrókur: Þóröur Hansen sími 5514
Rögnvaldur Arnason sfmi 5541
Akureyri: Byggingavörudeild KEA sfmi 21400
Húsavik: Björn Sigurösson simi 41534
Loftorka s.f. Borgarnesi
sími 7113, kvöldsimi 7155
HÓLASP0RT
H0LAGARÐI - BREIÐHOLTI
Nýkominn
Sundfatnaður
frá SPEEDO ogARENA
Merkin sem allirþekkja
Allar stæróir, margirlitir
VERÐ:
Sundboiir fró 2.060—3.100
Sundskýlur frú 900—1.670
Einnig sundgleraugu,
sundhettur, sundspaðar,
sundboharo.fi. o.fl.
Póstsendum um landalh
HÓLASPORT
Hólagarði — Lóuhólum 2-6.
Sími 75020
DATSUN F-II1978
hMhI , .
Tveggja dyra Sedan
Við getum afgreitt bílana
strax ó mjög hagstæðu
verði og með ábyrgð upp í
20.000 km akstur
Hafið samband við sölumenn okkar, sem veita
allar upplýsingar um bilinn og greiðslukjör
Sparið með þvi að kaupa Datsun
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Símar 84510 og 8451 1