Tíminn - 15.01.1978, Síða 11

Tíminn - 15.01.1978, Síða 11
Sunnudagur 15. janúar 1978 n Viða má sjá einkennileg mynztur á fsnum. Þaö liður aðkvöldi.Straumur og vindur hefur raðað isflögum lystilega smiðurinn og veiðimaðurinn, sem allt vissi manna bezt um murtuna og hið þögla h'f i kring um sig? Hvaða kenndir vöktu þeir hjá Hannesi gamla i Skóg- arkoti, þegar hann gekk að gulu fé sinu? Þeim var þessi hvita veröld, þar sem bæjarhrafninn og snjó- tittlingarnir i varpanum og rjúpan I skóginum voru eigin- lega hið eina, er kvikt var að sjá fyrir utan fénaðinn og mennina sjálfa, aðeins sjálfsagður hluti af lifinu. En samt hefur hún ork- að á þá á sinn hátt. Hrlslurnar teygja bert limið út yfir freðið vatnið I gjánum. Ljósmyndir: Gunnar Andrésson En okkur, sem komum likt og úr annarri veröld, út úr bæjar- þvarginu og skrifstofuleiðind- unum, finnst sem fargi sé af okkur létt, og undarlegur friður tekur okkur i fang sér. Það er vist það, sem heitir að sækja sér sálubót á vit náttúrunnar. Þingvallabærinn eins og hann litur nú út. Bátur Iskýli sem hlaðiö hefur veriö úr hraungrýti.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.