Tíminn - 15.01.1978, Síða 13

Tíminn - 15.01.1978, Síða 13
Sunnudagur 15. janúar 1978 LSiiIÍ'I' 13 Þessi lfking er eitt af mörgu sem styöur þaö, aö skyldleiki okkar viö Ira og uppruni Is- lenzkrar þjóöar frá þeim sé meiri en ýmsir hafa taliö, þó aö lengi hafi veriö gert ráö fyrir nokkurri blöndun þaöan. Hafi Islenzk löggjöf verulega mótazt af Irskum lögum þá hefur þaö mannfélag sem þaöan kom til íslands veriö annaö en þaö sem fór af Noregi. Vissulega benda athuganir Nönnu til þess. Ég tel aö Nanna hafi sýnt meö þessari grein, aö hún er glöggur fræöimaöur og þarf raunar eng- um aö bregöa viö þaö eftir lest- ur greinar hennar um baöstof- urnar I Arbók Fornleifafélags- ins. Á hverfanda hveli. Skemmtileg grein eftir Krist- ján Albertsson nefnist Hverf- anda hvel og tekur ekki nema tvær blaösiöur. Hún er gerö til aö skýra vlsu Hávamála um staöfestuleysi kvenhjartans. Kristján segir aö Guömundur Kamban hafi bent sér á aö i Al- vlssmálum sé tungliö nefnt hverfanda hvel. Slöan segir Kristján: er þess aö minnast aö tungliö haföi fjölþætt áhrif. Ef menn vildu láta náttúruöflin vinna meö sér uröu þeir aö gera sitt á réttum tlma eftir þvl hvernig stóö á tungli og sjó. Þaö var á fleira aö ltta en aö hafa falliö meö sér I róöri. Reykháf átti aö byggja I útfalli. Skepnur átti aö flytja heim meö aöfalli svo aö þær yndu sér vel. Og I smásögu eftir Jónas Lie er þess getiö, aö hreppstjóri og kaupmaöur vildu báöir láta slátra I nýiö á tungl- inu til aö vera vissir um aö fá gott kjöt. Allt var drýgra og varanlegra sem gert var meö nýju og vaxandi tungli en þverr- andi. Gæti ekki á hverfanda hveli I þessu tilfelli merkt meö minnkandi tungli? Þaö var ekki hægt aö búast viö staöfestu og varanleika þess sem þá var gert. Afi á Knerri. Sveinn Skorri Höskuldsson nefnir ritgerö slna Þegar afi á Knerri brást. Hún er saman- buröur á skiptum Ugga Greips- sonar I Kirkjunni á fjallinu viö Ketilbjörn afa sinn á Knerri og samskiptum Gunnars Gunnars- 1977 Þórhallur Vilmundarson „Einsýnt er aö tilgáta Kamb- ans er rétt, I vlsunni um brigö- lyndi kvenna hlýtur aö vera átt viö tungliö”. Slöar segir hann um höfund- inn: „Honum hefur þótt sem til- finningalíf þeirra minnti ekki á annaö fremur en einmitt þetta himinhvel, sem aldrei var samt viö sig nóttinni lengur, fór vax- andi og þverrandi og gat þvlnær horfiö meö öllu, án þess ráöiö yröi I hvaöa lögum lytu slfelldar breytingar þess”. Þaö viröist einsýnt aö átt sé viö tungliö þegar sagt er hverf- anda hvel. En voru þá hjörtu kvenna sköpuö á tungl’”-\? Nú HermuMi Whn* sonar viö Þórarin afa sinn. Þess má geta aö ritgeröir Sveins Skorra og Nönnu eru aö vissu leyti tileinkaöar dr. Jakob Benediktssyni vegna sjötugsaf- mælis hans. 1 ritgerö Sveins Skorra segir nokkuö af högum Gunnars þeg- ar hann var aö byrja rithöfund- arferil sinn I Danmörku og m.a. kynnum hans viö Jóhann Skjoldborg og Jeppa Aakjær. Fyrir hverja var Banda- mannasaga skrifuð? Sverrir Tómasson skrifar grein meö nafninu Banda- mannasaga og áheyrendur á 14. og 15. öld. Hann leitar þar skiln- ings og skýringar á þvl fyrir hverju sagan var gerö eins og hún er og kemur þá eölilega aö hugmyndum annarra um þaö. Nú er kannski vafasamt hver boöskapur hefur átt aö birtast I þessu skemmtilega listaverki og einmitt þess vegna er þaö freistandi umhugsunarefni. E.t.v. hefur sögumaöur einkum I huga mannleg viöbrögö og eöli óháö þjóöfélagsskipun. Þó aö goöorösmenn séu þeir höföingj- ar sem sagan hefur aö spotti gat sögumaöur haft sýslumenn I huga. Þaö væri óhætt aö tefla djarfara ef höföingjarnir höföu annaö embættisheiti. Þess þurfti þó ekki meö. Þetta voru svo sem ekki höföingjar samtlö- arinnar sem sagt var frá. Byron og Gisli Brynjólfsson. Eysteinn Sigurösson skrifar um Faraldur Gisla Brynjólfs- sonar og er þaö einkum saman- buröur á gerö kvæöisins I Norö- urfara og síöar I ljóömælum Glsla. Fyrri geröina telur hann nánast endursögn á kveöskap Byrons, tregafullt kvæöi sem ber vitni um fullkomiö áhuga- leysi á veraldlegum málefnum samtimans þar sem hvergi örli á viöleitni til aö taka dapurleg- um örlögum meö karlmennsku. Seinni geröin fellur svo betur aö lifsskoöun Gisla á efri árum og er þetta skemmtilegur saman- buröur. Eysteinn segir aö GIsli hafi ort veigamikil kvæöi um frelsis- hreyfingarnar 1848 og atburöi vlöa um lönd og segir þau yrkis- efni einstök I hinni rómantisku ljóöagerö okkar á 19. öld og hafi þau ekki eignazt hliöstæöur fyrr en I byltingarkvæöum Þorsteins Erlingssonar og Stehpans G. um aldamótin. Vafasamt er aö tala um byltingarkvæöi eftir Steph- an en vist orti hann um pólitiska atburöi. En hér vil ég minna á aö samtlöarmaöur Glsla Bryn- jólfssonar, sr. Matthías, orti Búarlmu. Þaö var aö vlsu ekki fyrr en um aldamót og hann var átta árum yngri. En þar er t.d. þetta: Báöir foröum fóru á sveim fluttu kross I stafni til aö færa heiönum heim hjálp I Jesú nafni. Bibllur og brennivln blámenn af þeim keyptu, fræöin kristnu fengu svln, en flöskunni viö þeir gleyptu. Fé sín létu, föst og kvik, fold og bauga rauöa, vin og ágimd, völd og svik, vann þeim öllum dauöa. Þar er llka þetta erindi: Búa-Páll og Boli þvl bænatólin heröa: „Ég er Drottins, þú ert þý” þrymur I braki sveröa. Eins má minna á þaö, aö þeg- ar sr. Matthtas orti I oröastaö Þjóöólfs fimmtugs, byrjaöi hann á aö minnast atburöa suö- ur 1 álfunni: Skjálfa löndin, bresta böndin —-------nöörukyn og böölar skjálfa-------þjóöin Frakka. fyrst hin rakka, féndum vekur heiftarblóð------og norður að Thúli neöst á Púli neistar fljúga af Signu stóö. Upphaf Þjóöólfs stóö I beinu sambandi viö þaö sem geröist suöur I álfunni. Þaö var neisti af glóöinni frá Signu. Blessaö ár sem bööla hrakti. Séra Jónas á Hrafnagili segir I einni sögu sinni frá ungri stúlku, sem horföi fram á von- brigöi I ástamálum. Hún fór aö skoöa I kommóöunni sinni, tók upp gamlan bandlausan garm af Noröurfara og fór aö raula Faraldur. En þegar ég var ung- ur var stundum sungiö ljóö Glsla Brynjólfssonar: Hin dimma, grimma hamrahöll. Þar I er þetta: Aö blöa þess sem boöiö er hvort blítt svo er eöa strltt og hvaö sem helzt aö höndum ber aö hopa ei nema litt, aö standa eins og foldgnátt fjall I frerum alla stund hve mörg sem á þvl skruggan skall, sú skyldi karlmannslund. Þá átti aö taka dapurlegum örlögum meö karlmennsku. Þegar GIsli Brynjólfsson bjó kvæöi sin til prentunar 1885 seg- ir hann, aö hann telji sér heldur til gildir en ógildis „aö ég varö fyrstur til aö láta menn á Islandi fá nokkuö veöur af þessum skáldskap, sem i upphafi vorrar aldar gekk um öll lönd sem logi yfir akur, hversu fávitur sem hin yngri kynslóö nú er um allt þetta”. Svo hefur lengi veriö I heimi bókmennta. Þaö sem fer um öll lönd sem logi yfir akur þegar viö erum ung vill hin yngri kyn- slóö hvorki sjá né heyra þegar viö tökum aö reskjast. Ólafur Chaim. Þórhallur Vilmundarson skrifar um ölaf Chaim. Ekki er þaö til aö rekja sögu mannsins umfram þaö sem af honum seg- ir I Sturlungu, heldur til aö leita sennilegrar skýringar á auk- nefni hans. Þetta er vönduö rit- gerö meö textasamanburöi handrita og öðru eftir þvl. Kem- ur þar fram skemmtilegur fróö- leikur um rithátt og stafsetn- ingu þegar Islenzkt ritmál var fyrst aö mótast. Sennilegustu skýring þessa sérstaka nafns er sú, aö þaö sé komiö frá Gýöing- um, og bent er á aö Islendingar komu talsvert á Pireneaskaga þar sem mikiö var um Gyöinga á 12. og 13. öld. Leitað rittenglsa. Hermann Pálsson gerir sam- anburö á Glslasögu og Drop- laugarsona sögu. Ýmsir hafa taliö aö rittengsl væru þar á milli og þá einkum I sambandi viö næturvlgin. Hermann leitar hér eftir llkingu meö sögunum I ööru líka. Nú er þaö svo, aö þegar maö- ur er veginn I hjónasæng þar sem menn hans sofa nærri, bókmenntir marka atvik og ástæöur þessu næsta þröngan bás. Vegandinn veröur aö fara hljóölega og hann veröur aö hugsa fyrir und- ankomu sinni. Þvl er ekkert eölilegra en llking veröi meö og þarf ekki rittengsl til. Þá segja einstök orötök lltiö til um sllkt. Ætli aö séu bein rittengsl milli minningabóka og eftirmæla þessara ára þar sem talað er um kröpp kjör? Þegar lýst er búningi Glsla Súrssonar var nauðsyn aö geta skónna, því aö þeir komu seinna viö sögu. Hins vegar var Grlm- ur Droplaugarson skólaus og þaö á aö sanna rittengsl aö þess er getiö. Þá hlýtur Gíslasaga aö vera fyrirmyndin. Svona nokk- uö kann aö vera skemmtileg dægradvöl en beint sönnunar- gildi er takmarkaö. Tækni visindanna. Hljómfræöi: visindagrein I þróun er ritgerö eftir Magnús Pétursson. Þar er sagt frá nýrri tækni viö aö kvikmynda hreyf- ingar talfæra og viröist hljóö- fræöin þar meö hafa fengið tæknilegan og áþreifanlegan grundvöll aö byggja á umfram þaö sem áöur var. Skilst mér aö þar sé vísindagreinin komin út fyrir þau mörk sem mannlegt eyra greinir og ræö ég þaö m.a. af þessum oröum: „Þrátt fyrir mjög almenna skoöun um, aö langir sérhljóöar séu tvíhljóöskenndir I Islenzku, hefur ekkert komiö fram viö rannsóknirnar, sem rennir stoö- um undir þá kenningu. Langt a er auk þess alltaf nefkveöiö, þótt ekki heyrum viö nef- kveönina og sama er aö segja um h”. Þá eru enn I Skírni ritdómar á 30 slöum. Þó aö þeir veröi ekki ræddir hér er þaö ekki af því aö þeir séu lakara efni en annaö. T.d. gerir Höskuldur Þráinsson ýmsar athuganir viö hljóöfræöi Magnúsar Péturssonar. Og miklu á ég betur samleiö meö Helgu Kress I ritdómi hennar en hinni fyrri ritgerö sem hér var rædd. Sklrni ber tvimælalaust aö birta ritdóma en auövitaö orka þeir tvimælis eins og ann- aö. Þeir sem á annaö borö hugsa um bókmenntasöguna fyrr og slöar munu ýmislegt hugsa út frá þessum árgangi Skírnis. Kannski er staöa kvenþjóöar- innar og ýmis viöhorf I þvl sam- bandi næst þvl aö vera lifandi átakamál þess sem fjallaö er um. En þeir sem unna fornsög- um, nltjándu aldar kveöskap og sögum Gunnars Gunnarssonar hitta ýmislegt umhugsunarvert á slnu áhugasviöi. Þvl hefur enn sæmilega til tekizt. H.Kr. MYSI MYSA 2 ! 2 llTRAR iVtÍTi 3.53 OYrBtnBhir geymist best í mysu, þá næst hió rétta bragó. Súrsum í skyrmysu og og slátur á aö sjóöa vel (ekki geymum matinn á köldum staö, ”hálfs]'óöa‘‘) og kæla alveg áöur en súrinn má ekki frjósa. Kjöt en þaö er sett í mysuna. Ath: Súrsið ekki, og geymið ekki sýru í galvaniseruðum ílátum. Ef plastílát eru notuð, gœtið þess að nota eingöngu ílát sem ætluð eru fyrir matvœli. MJÓLKURSAMSALANIREYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.