Tíminn - 15.01.1978, Blaðsíða 14
14
Sunnudagur 15. janúar 1978
T
HEFUR
MAÐURINN
MÖRG LÍF ?
Prófessor Stevenson, sem er geðlæknir
að mennt og starfar við Charlottesville
háskólann i Bandarikjunum á sér merki-
legtrannsóknarefni: endurholdgun. Hefur
hann með rannsóknum sinum komizt að
ýmsu, sem rennt gæti stoðum undir tilvist
þessa fyrirbrigðis, án þess að nokkuð
megi fullyrða. Therese de Brosses fransk-
ur blaðamaður, ritaði greinina, sem hér
birtist.
„Þegar þú varst litil, var þaö
ég, sem gaf þér aö boröa”, sagöi
skozka stúlkan Maria viö ömmu
sina, sem var aö mata hana.
Maria fékk undirtektir I sam-
ræmi viö sinn þriggja ára aldur,
og fólk þóttist ekki heyra. En
hún eltist og imyndanir hennar
ágeröust. Hún kvaöst statt og
stööugt vera langamma sln.
Færöi hún sönnur á þaö, svo
ekki var um villzt.
Sjöára gömul fékk Maria fjöl-
skyldu sina enn til þess aö hrópa
i forundran. Þá uppliföi hún þá
martröö, aö finnast hún vera
ungur drengur, særöur á meöal
ótal lika og deyjandi manna.
Menn I grágrænum skotapilsum
stungu hina særöu banastungu
meö sveröum. Þegar sverös-
oddinum var beint aö henni,
vaknaöi hún.
Marla er nú 29 ára gömul og
í frelsisher
Skota
á 18. öld
dreymir oft þennan illa draum.
Eftir þvl sem næst veröur kom-
izt má rekja hann til ársins 1746,
þegar her Stuartanna baröist
viö her Breta og beiö ósigur viö
Culoden. Lauk þar meö slöustu
tilraun Stuartanna til þess aö ná
aftur völdum I slnar hendur. 011
smáatriöi, sem Maria telur upp,
hafa veriö rannsökuö af sagn-
fræöingum, og koma þau heim
og saman viö veruleikann.
Þaö sem aftur á móti var ekki
vitaö, er aö Skotar kölluöu I
uppreisnarher sinn stráklinga
allt niöur I 12 ára aldur.
Grágrænu skotapilsin voru
mönnum ráögáta, af þvl aö
brezku hermennirnir klæddust
rauöum pilsum. Sögusérfræö-
ingur nokkur tók loks af skariö.
Hann uppgötvaöi af gömlum
handritum, aö Cambellættin,
sem bar grágræn skotapils,
haföi sameinazt Englendingum
I bardaganum viö Culoden og
hjálpaö til viö drápiö á Skotum.
Getur veriö aö María hafi I
ööru lífi hér á jörö barizt meö
frelsisher Skota, þrátt fyrir
ungan aldur? Sjálf er hún ekki I
nokkrum vafa um þaö.
Þjóöverjinn Georg Niedhart. Allt bendir tll aö hann hafi veriö III-
skeyttnr barón á 7. öld.
Sannkölluö
leyni-
lögreglumál
Sögurnar af Maríu eru meö
sérkennilegri tilfellum, sem
prófessor Ian Stevenson hefur
komizt i kynni viö I för sinni um
heiminn. Ian Stevenson er nú 58
ára gamall og I 25 ár hefur hann
þrætt lönd heims frá Alaska til
Indlands meö viökomu I Llban-
on og Burma. —I þeim tilgangi
einum aö safna heimildum um
fólk, sem þykist hafa lifaö áöur
hér á jörö og reynir aö færa
heim sanninn um þaö. Prófess-
orinn gerir mál hvers og eins aö
sannkölluöu leynilögreglumáli
og heldur aöeins staöreyndum
til haga. Vitnin lysa mönnum og
staöháttum, sem þau hafa aldr-
ei séö, nefna nöfn og tala tung-
um, sem þeim eru alls ókunnar.
Eftir aö hafa rannsakaö 1600
tilfelli, treystir Ian sér ekki enn
til þess aö fullyröa, aö endur-
holdgun eigi sér raunverulega
staö.
Var
illskeyttur
barón á 7. öld
Hann nefnir' annaö sláandi
dæmi. Georg Niedhart hét Þjóö-
verji einn fæddur i Munchen ár-
iö Í897 og dáinn áriö 1966. Þessi
rólyndi maöur hlaut mikiö áfall
I bBslysi, þar sem kona hans og
sonur létust, og sá eftir þaö und-
• arlegar sýnir. Minntist hann
skyndilega fyrra llfs, sem hann
1 liföi innan veggja Weissestein
kastalans. Smám saman tókst
honum aö bæta viö minningar
slnar og fól þær sagnfræöingum.
Rústir Weissestein kastalans
hafa fundizt og einnig neöan-
jaröarinngangur, sem Georg
segist mjög vel muna. Sam-
kvæmt því er Georg I raun og
veru harövltugur barón frá 7.
öld, sem frægur varö af því aö
loka sig inni I kastala slnum og
stjórna þaöan hinum ýmsu
bellibrögöum unz hann var
drepinn.
Þannig skjóta vitni upp kollin-
um um allan heim.
Prófessor Stevenson: — Tvö
hundruö og fjörutlu Evrópubúar
hafa fært mér sönnur á, aö þeir
hafi lifaö áöur hér á jörö. Átta
hundruð og þrettán Asfubúar
fullyröa hiö sama.
Þingeyingafélagið
auglýsir
Þingeyingamótið verður haldið á Hótel
Sögu Súlnasal föstudaginn 20. janúar nk.
og hefst með borðhaldi kl. 19.30
Góð skemmtiatriði.
Dansað til kl. 2.
Forsala aðgöngumiða i anddyri Súlnasal-
ar miðvikudaginn 18. janúar frá kl. 16-19.
Stjórnin
Til sölu
vöruflutningabill MAN, árgerð 1975.
Ekinn 90 þús. km., frambyggður, burðar-
magn 8 tonn, með einangruðu flutnings-
húsi. Upplýsingar i sima (99) 1583.
PÓSTUR OG SÍMI
Póstgíróstofan
er flutt að Ármúla 6,
sími 8-67-77
STEINA-
SAFNARAR
Litlar slipivélar (tromlur)
og slipiduft fyrir
steinasafnara
m-S
8SHELGASONHF
STEINSMIÐJA
Stommuvegl 48 - Kðptvogl - Slml 78877 - Pöethólf 198
Skinfaxi
kominn
út
Slöasta hefti Skinfaxa, timarits
Ungmennafélags Islands, fyrir
áriö 1977 er nú komiö út. í þessu
hefti eru margvislegar greinar
um starfsemi og málefni UMFÍ.
Meöal efnis er viötal viö Jóhannes
Sigmundsson formann lands-
mótsnefndar UMFÍ um 16. lands-
mót ungmennafélaganna, sem
haldiö veröur á Selfossi á kom-
andi sumri. Siöan eru fréttir um
starfsemi ungmennafélaganna aö
austan og vestan. Þá er viötal viö
Sigurö Geirdal, framkvæmda-
stjóra UMFÍ, sem nefnist „Laus
viö malbik, blla og stress”, og
sitthvaö fleira er meöal efnis i
Skinfaxa aö þessu sinni.
SSt.-