Tíminn - 15.01.1978, Blaðsíða 26

Tíminn - 15.01.1978, Blaðsíða 26
26 ’ Sunnudagur 15. janúar 1978 unni eru flest hin kunnustu lög ÍOCC og ber hljómsveitinni glöggt vitni eins og hún er nú, þ.e. eftir hinar róttæku mannabrcytingar siöastliðins árs. 10CC er greini- lega melódiskari hljómsveit, tón- listin Ijúft rokk, útsetningar ein- faldar og mikil áherzla lögð á ffn- gerö smáatriði i hljóðfæraleik. Að minu mati er um framför að ræða og hin nýja lifplata er i alla staði mjög frambærileg. Söngurinn einstaklega viðfelldinn tónlistin góð og skemmtileg. Lögin eru öll af fyrri plötum hljómsveitarinnar en ófullkomin kynni min af gömlu 10CC leyfa ckki samanburð. KEJ í hljómsveitinni Kansas eru sex meðlimir. Hljóðfærin sem þeir leika á eru allt frá selló og fiðlu og til fullkomnustu nútima raf- magnshljómboröa. Furöulega lft- iö ber þó á andstæðum i hljóð- færaleiknum og varla að eyrun nemi klassiskan fiölutón. Ekki veit ég þó hvort þetta á að kalla kost eða löst á plötunni, en um heildarútkomuna er það að segja, að hún ber helzt til mikinn svip af neikvæöum hliöum þunga rokks- ins, þar sem allt kæfir hvaö annað I glundroða. — KEJ - -- BOWIE og fleira Tónlistargagnrýnendur brezka stórblaösins Melody Maker tóku nýlega undir plötudóm Nútimans ef svo mætti segja, og kusu nýj- ustu plötu David Bowie, „Hero- es”, beztu plötu ársins. önnur plata hans, sem kom út fyrr á sl. ári og ber nafnið „Low” var auk þess kosin ein af fjórum beztu plötum sl. árs. Það bar lika til hér um jólin, nokkuð svo óvænt að Bowie sást á islenzka stjónvarpsskerminum syngjandi titillagið af nýju plöt- unni, þ.e.a.s. Heroes. Seint verð- ur sjónvarpinu fullþakkað en þaö mætti lika koma meira af svo góðu. Sjónvarpsdagskráin I desember, a.m.k. hvað tónlist á- hrærir var raunar mjög góð. M .a. var sýnd ágæt mynd frá frægum útitónleikum Rolling Stones, en samt held ég að flestum þætti vænna um að sjá Bitlana á hljóm- leikum ef sjónvarpið vildi gjöra svo vel. Nútiminn (Sverrir Sverrisson) á hljómleikum í Kaupmannahöfn: Betri ÍOCC rokks Bitillinn frægi, Paul McCartney, státar af allstórri fjölskyldu og ekki við öðru að bú- ast en einhver fjölskylduvanda- mál verði upp á teningnum annað slagið. Vandamálið í dag er það að elzta dóttirin, frá fyrra hjóna- bandi, hefur gerzt ræflarokkari. Hún heitirHeatheroger I4ára og eftir að hafa farið á ræflarokks- tónleika i New York hefur hún komið sér upp viðeigandi örygg- isnálakerfi, klippingu fatnaði og öllu tilheyrandi. Faðirinn, Paul McCartney tek- ur þessu þó með stóiskri ró, eftir þvi sem bandariska tónlistar- blaðið Rolling Stone segir. Það hefur meira að segja-.eftir bitlin- um fræga að hann sjái ekkert at- hugavert við ræflarokkið og þrátt fyrir allt kunni dóttirin vel að meta tónlist þeirra i Wings þ.e.a.s. hans eigin hljómsveit. A meðfylgjandi mynd er Paul og fjölskylda. Heather lengst til vinstri. Myndin er tekin áður en hún gerðist ræflarokkari. Hún markar enda þau þáttaskil á ferli ABBA, að i stað hinnar áður gegnum gangandi og frábærlega einföldu laglinu er komin meiri tilbreyting með ivafi rokks og klassiskrar tónlistar. Ég er þá ! kannski kominn i þversögn við sjálfan mig þegar ég kallaði tón- listina hreinræktaða dægurlaga- tónlist, en þó ekki, þvi hér er um að ræða nánast fullkomleika slikrar tónlistar. Spumingin er aðeins stigur ekki ABBA feti framar með sinni næstu plötu. Mér er þó nær að halda að flestir mundu óska eftir áframhaldandi „perfektionalisma” hjá hljóm- sveitinni ABBA. KEJ Eric Stuart t.v. og Rick Fenn t.h. Nú-Timamynd: Sverrir Sverrisson. ÍOCC - Live and let Live Mercury/6641698 /FACO myndu þeir félagar byrja þessa htjómleika með laginu „Pcople In Love”. Þaö var eins skipt væri um hljómsveit á sviðinu og þarna þekkti maður aftur 10CC eins og þeir hljóma heima á fðninum, þ.e. melódiskari hluti hljóm- sveitarinnar, þvi tæknilegri hlutinn, þeir Lol Creme og Kevin Godley yfirgáfu hana, haustið 1976. Þeir hugðust ein- beita sér að nýju hljóðfæri sem þeir hafa búið til, og ber nafnið „Gizmo” en árangur þeirra til- rauna geta menn heyrt á fjög- urra platna albúmi er ber fyrir- skriftina „Consequenses”. Þeir Eric Stewart og Graham Gould- mann fengu hinsvegar til liðs við sig fjóra hljóðfæraleikara, þá Paul Burgess (hefur siðan 1973 spilað meira og minna með 10CC) á trommur, Stuart Tosh (meðlimur hljómsveitarinnar Pilot frá ’73-’76) einnig á trommur Tony O’Malley (áður meðlimur i hljómsveitinni að breytingarnar hefðu veriö til hins verra, nema siður sé. Hljómsveitin kemur betur út á konsertum en áður, sem er reyndar mjög eðlilegt, þar sem lög þeirra Stuarts og Gould- manns eru betur fallin til flutn- ings á konsertum en lög þeirra Creme og Godleys, þar sem stú- diótæknin er notuöút i yztu æsar til aö skapa meistaraverk eins og td. „Don’t Hang Up”. Eðli hljómsveitarinnar hefur þvi breytzt á þann veg, að hún flyt- ur einfaldari en melódiskari lög en áður, og gerir þeim betri skil. Hins vegar hefur hún með þvi færzt nær þvi að vera venjuleg „rokkgrúppa”, i stað framúr- stefnuandans, sem geröi hljóm- sveitina svo athyglisverða áður. Það sýndi sig þó á hljómleikun- um að hljómsveitin ber höfuð og herðaryfiraðrarslfkar og hefur ef til viÚ aldrei staðið betur und- ir þeim ummælum að þarna væru arftakar Bitlanna komnir. Sv.Sv. ABBA — the album Polar 282 /FACO Mikið lengra verður ekki kom- izt i hreinræktaöri dægurlagatón- list en ABBA á þessari plötu og sem slikri er hægt að mæla með „ABBA the album” nánast fyrir alla. Hún svikur Varla. Og þó er þessi plata mun þyngri sem hún er betri en aörar plötur ABBA. Kansas — Point Of Known Return CBS 34929 /FACO Þessi plata er helzt merkileg fyr- irsakir vandaðs hljóðfæraleiks og fremur óvenjulegrar hljóðfæra- skipunar, þar sem tónlistaruppi- staðan er þungt rokk. Frumleg er hún ekki fremur en rokkplötur af ★ ★ þessari tegund yfirleitt. Um mánaðamótin nóv.-des. var hljómsveitin 10CC i Kaup- mannahöfn og hélt þar tvenna hljómleika fyrir fullu húsi I bæði skiptin. Undirritaður brá sér á seinni konsertinn, reyndar full- ur efasemda um ágæti bandsins á hljómleikum, þvi hljómsveitin hefur ætfö vcrið talin njóta sín bezt innan veggja stúdióanna. Þetta virtist vera á rökum reist, þvi fyrstu tvö lögin voru hreint fyrir neðan allar hellur. En þá stóð Eric Stuart höfuðpaur grúppunnar upp og tilkynnti, að þar sem allir væru nú seztir, Kokmo) á orgel og Rick Fenn (áður meðlimur hljómsveitar- innar Gentlemen) á gitar, og hafa siðan gefið út tvær lang- skifur, þ.e. „Deceptive Bends” og „Live an Let Live” sem er tvöfalt live album. Þeir félagar fluttu eingöngu lög eftir Stuart og Gouldmann lög eins og „People In Love” „I’m not In Love”, I’m Mandy Fly Me”, þriþátturinn „ForTht Benefit” og kraftmeiri lög eins og „Wall Street Shuffle”. Flutn- ingur laganna var mjög áheyri- legur, og ekki hægt að merkja Það heyrir vist til tiðinda að hljómsveitin 10CC er orðin af- bragðs lifhljómsveit (live- grúppa), en þó verður ekki annaö sagt eftir að maður hefur hlustaö á nýja langskifu hljómsveitarinn- ar: „Live and L et Live”A plöt ★ ★ ★ ★ Nú-Tíminn Frá Bítil- — til ræfla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.