Tíminn - 15.01.1978, Blaðsíða 30
30
iPlM'iMM
Sunnudagur 15. janúar 1978
p 'í í Pmvsiii II • • Tíminn óskar þessum brúðhjónum til ; hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Sigurði
Hauki Guðjónssyni i Langholtskirkju, Lilja Stefáns-
dóttir og Rúdólf Jónsson. Heimili þeirra verður að
Steindyrum Svarfaöardal. Nýja Myndastofan Skóla-
vörðustig 12.
Laugardaginn 8. okt. voru gefin saman f Bústaðakirkju
af séra Ólafi Skúlas. Guðrún Steingrimsdóttir og Pétur
Ingi Agústsson. Heimili þeirra er að Austurgerði 6,
Rvk. Ljósmyndastofa Þóris.
Laugardaginn 15. okt. voru gefin saman i Selfosskirkju
af séra Sigurði Sigurðssyni Guðrún Ingibjörg
Sigurðardóttir og Sigurjón Þórðarson. Heimili þeirra
er að Fossheiði 18, Selfossi. Ljósmyndastofa Þóris.
Laugardaginn 22. okt. voru gefin saman i Kópavogs-
kirkju af séra Arna Pálss. Halldóra Björg Ragnars-
dóttirog ÞórðurSigurbjörn Magnússon. Heimili þeirra
eraö Borgarholtsbraut 45 Kóp. Ljósmyndastofa Þóris.
Föstud. 28. okt. voru gefin saman af séra Þorsteini
Björnssyni Hlif Halldórsdóttir og Sigurgeir Grimsson.
Heimili þeirra er að Jörfabakka 22, Rvk. Ljósmynda-
stofa Þóris.
Laugard. 5. nóv. voru gefin saman i Háteigskirkju af
séra Jónasi Gislasyni, Svanfriður Elin Jakobsdóttir og
Björgvin Þórðarson. Heimili þeirra er aö Básenda 11,
Rvk. Ljósmyndastofa Þóris.
Laugardaginn 5. nóv voru gefin saman i Frikirkjunni
af séra Þorsteini Björnssyni Guðfinna Helga Hjartar-
dóttir og Arni Þór Sigmundsson. Heimili þeirra er að
Hraunbæ 126 Rvk. Ljósmyndastofa Þóris
Laugardaginn 5. nóv.voru gefin saman i Innri-Njarö-
vikurkirkju af séra Páli Þóröarsyni Erla Jónsdóttir og
GarðarTyrfingsson. Heimili þeirra er aö Hjallavegi 1,
Y-Njarðvik. Ljósmyndasotfa Þóris.
Nýlega voru gefin saman ihjónaband af sr. Guðmundi
Þorsteinssyni i Laugarneskirkju, Ardis Ivarsdóttir og
Guðmundur Ingi Kristjánsson. Heimili þeirra verður
að Vesturbergi 78 Reykjavik. Nýja Myndastofan
Skólavörðustig 12.