Tíminn - 15.01.1978, Blaðsíða 31
Sunnudagur 15. janúar 1978
31
Stj örnumerkj asamstæða
með 12 kjörsteinum. Harald Salomon
M i nnispeningarnir
úr silfri og bronsi
eru 50 mm i þvermál.
Haraid Salomon hcfur tekist það enn á
ný. Einstæð samstæða listrænna
minnispeninga, sem nær yfir hin 12
stjörnumerki dýrahringsins, og er
felldur kjörsteinn i hvern einstakan
minnispening, eftir þvi sem við á.
Þetta hefur aldrei sést áður á listræn-
um minnispeningum. Þetta er verð-
mæt samstæða i mjög takmörkuðu
upplagi, aðeins 3500 úr bronsi og 1500
úr sterling silfri. 12 verðmætir kjör-
steinar gera samstæðuna sérstaklega
eftirsóknarverða og Harald Salomon,
öðlingur meðal norrænna myndhöggv-
ara, hefur hannað blóm mánaðarins,
sem á við hvert einstakt stjörnumerki,
ásamt táknmynd þess.
llér að neðan eru sýndar hinar tólf
framhliðar stjörnumerkjapeninganna
og skilgreiningar.
Stórkostlegt minnispeningasafn — Skartgripaaskja með kjörsteinum
50 mm
Algjörlega einstæð samstæða
Hver einstakur minnispeningur er
unninn af þeirri natni að bestu hugsan-
legu gæði og endanlegt útlit koma
fram. Þetta er unnið i einni af vand-
virkustu verksmiðju heims og er hver
peningur tölusettur númeri sinu og
heildarupplagstölu. Allir 12 peningar i
sömu sainstæðu hafa sama númer.
Verkfærin eru eyðilögð eftir notkun.
Safnvörður konunglega mynt- og
minnispeningasafnsins i þjóðminja-
safninu i Kaupmannahöfn getur sam-
stæðunnar (i litmyndalistanum) sem
einstakrar i sinni röð, og segir að Har-
ald Salomon hafi enn á ný tekist frá-
bærlega upp.
Enn er timi til að tryggja sér þessa einstæðu samstæðu
frábærra minnispeninga
-PÖNTUNARMIÐI
Stjörnumerkjasamstæðan er afgreidd
með hcntugum skilmálum: einn
stjörnumerkjapeningur á mánuöi á
einu ári. Skartgripaaskjan fylgir
ókeypis og er afgreidd meö fyrsta pen-
ingnum, þegar öll samstæöan er pönt-
uö. Ef þér óskiö aöeins eftir einum
stjörnumerkjapeningi — til dæmis
meö stjörnumerki yöar — er hægt aö
afgreiöa hann, en pantanir á heilum
samstæöum ganga fyrir.
Undirritaður/uð, sem er fullveðja, pantar hér með
STJÖRNUMERIÍJ ASAMSTÆÐU
Vinsamlegast sendið mér:
BRONS-SAMSTÆÐUNA, ein askja, 12 peningar. Þvermál 50 mm.
....... samstæður, afgreiðist á einu Sri, 12 sendingar á kr. 6.900.-
einstaka peninga i rúskinnspoka á kr. 10.500.-
Stjörnumerki:
Vinsamlegast takið nákvæmlega fram
á pöntunarmiðanum hvers þér óskiö
og skrifið greinilega (helst meö prent-,
stöfum) heimilisfangiö meö nafninu.
Hver minnispeningur er afgreiddur í
handsaumuðum skinnpoka. Samstæöa
þessi er — auk þess aö vera einstætt
safn minnispeninga — dýrlegt safn
kjörsteina.
Pantanir á heilum samstæðum ganga fyrir!
SILFUR-SAMSTÆÐUNA, ein askja, 12 peningar. Þvermál 50 mm.
....... samstæður, afgreiðist á einu ári, 12 sendingar á kr. 16.100,-
einstaka peninga i rúskinnspoka á kr. 18.800.-
Stjörnumerki:
Pantanir á heilum samstæðum ganga fyrir!
Sendiö pöntunarmiðann til:
PREBEN SKOVSTED
Breiðagerði 15 (slmi 85989)
108 Reykjavik.
ANDERS NYBORC AIS &
INTERNATIONALT FORLAG
Rungstedvej 13, 2970 Horsholm Tlf. (02) 864015, telex 37314 nyborg dk
I é
Til staðfestingar pöntunar þurfa að fylgja kl. 15.000,- sem veröa dregnar
frá siðustu kröfu.
Nafn: .......................................Nnr.
Heimilisfang.
................................. (munið póstnúmer)
Steingeitin
Bergkristall
Vatnsberinn Fiskarnir
Ametyst Raf
Krabbinn
Perla
Ljónið Meyjan Vogin Sporðdrekinn Bogmaöurinn
Blóðjaspis Lapis Lazuli Jade Kórall Granat
Hrúturinn
Carneol
Tviburarnir
Chrysopras Opall