Tíminn - 24.01.1978, Blaðsíða 24
--------— 1
Þriðjudagur 24. janúar 1978.
- ____________________________
Auglýsingadeild
Tímans.
HREVFILL
Sfmi 8 55 22
Sýrð éik
er sigild
/eign
MUftCiÖGiit
TRÉSMIDJAN MÍIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Hagur atvinnu-
veganna fór
versnandi 1977
— verzlunin ein hélt öllu sínu
Þaft er ekki verið að draga fram í dagsljósið sumarmynd frá suörænum löndum, þótt myndin sýnist
bera þess merki, heldur er hún — hversu fáránlegt sem það kann að virðast — tekin viö heita iækinn
fræga i Nauthólsvik i gær, 23. janúar 1978.
Timamynd: Róbert
Um 1700 Vestmanna-
eyingar hafa ekki
snúið heim aftur
— eftir gosiö 1973
AÞ — Fimm ár eru liðin
frá því að eldsumbrot hóf-
ustá Heimaey. Þaðvarað-
faranótt 23. janúar/ að
rúmlega 5.000 manns
neyddust til að yfirgefa
Vestmannaeyjar. Ibúar
með lögheimili í Vest-
mannaeyjum voru í árslok
1976 um 750 færri en var í
árslok 1972. Um 1.700
manns/ sem bjuggu þá í
Vestmannaeyjum hafa
ekki snúið aftur, en 900 til
1000 komið í þeirra stað.
Allmikil vinna hefur veriö lögö i
spá um þróun ibúafjölda I Vest-
mannaeyjum. Hún byggist ekki
nema að litlu leyti á fræðilegum
útreikningum, heldur annars
vegar á mati á möguleikum
kaupstaðarins og hins vegar
markmiöum.
Annars vegar var höfð hliðsjón
af ibúafjölgun i öðrum kaupstöö-
um og i landinu i heild. Hins veg-
ar var tekið mið af þeirri stefnu
bæjaryfirvalda, að Vestmanna-
eyjar næöu aftur fyrri Ibúafjölda
sem fyrst. í aðalskipulagi Vest-
mannaeyja 1975-1995 eru tvær
spár. Báðar gera ráð fyrir að
ibúafjöldinn verði orðinn 5.300
manns I árslok 1977.
Auk þeirrar breytingar, sem
orðið hefur á ibúafjölda i Vest-
mannaeyjum, hefur orðiö mjög
mikii breyting á aldursskiptingu
frá þvi fyrir eldsumbrotin 1973.
Þaö fólk, sem flutt hefur til Eyja,
er á öðrum aldri en það fólk sem
SKJ — Þrátt fyrir hækkun
markaðsverös og aukinn afla hef-
ur hagur sjávarútvegsins I heiid
ekkibatnaðá árinu 1977, og veld-
ur þar mestu gifurlegar
kostnaðarhækkanir innanlands.
Staða iðnaöar hefur versnað til
muna, en einkum á það þó við um
útflutningsgreinar iðnaðarins.
Framleiðsluaukning i landbúnaði
var 3 1/2% á s.l. ári, en vegna
þess að sala landbúnaðarafuröa
hefur dregizt saman, njóta bænd-
ur ekki tekna af hluta aukinnar
framleiðslu. Samkvæmt skýrslu
þjóðhagsstofnunar er verzlunin
eini atvinnuvegurinn sem bjó við
betri hag 1977 en áður. Vergur
hagnaöur verzlunar mun nema
um 3% af heildartekjunum og fól
mikil veltuaukning I sér nokkuð
bætta afkomu.
Útfiutningsverðmæti sjávar-
afurða 1977 mun hafa verið um 81
milljarður króna I heild. Er það
50% meira i krónum talið en 1976.
Þessu veldur að framleiöslan hef-
ur aukizt vegna góðrar loðnuveiði
og aukins þorskafla, verð á er-
lendum markaði fór hækkandi og
gengissig krónunnar olli 10%
hækkun verðs erlends gjald-
miðils. Hagur sjávarútvegsins
var svipaður og árið á undan, en
eftir þvisem á árið leið, versnaði
staða fiskvinnslunnar, vegna
hækkunar innlends kostnaðar og
Nýtt
fisk-
verð
í dag?
AÞ — Búizt er við að yfirnefnd
Verðlagsráðs sjávarútvegsins
taki ákvörðun um nýtt fiskverö i
dag. Yfirnefndin hélt fúnd slðast-
liðinn iaugardag og miðaöi veru-
lega f samkomulagsátt á fúndin-
um. Horfur eru taldar á að verðið
verðiákveðið með atkvæöum sjó-
manna, útvegsmanna og odda-
manns.
bjó þar áður. Fækkað hefur i flest
öllum aldursflokkum beggja
kynja milli 35 ára og sextugs.
Sömuleiðis hefur fækkað i aldurs-
flokknum 5-19 ára. Þetta eru börn
foreldra I eldri aldursflokkum.
Fólk milli 20-34 ára er nú u.þ.b.
jafnmargt og það var fyrir gosið.
Sömu sögu er að segja um flokk 0-
4 ára.
Framangreint má lesa I Fram-
kvæmda- og byggðaáætlun Vest-
mannaeyja 1977-1986. Aætluninni
veröur siðar gerð nánar skil i
blaðinu.
að heldur dró út hækkun afurða-
verðs erlendis.
Búvörubirgðir hafa aukizt
verulega á siðasta ári, en fram-
leiðsluaukning var talsverð og
sala hefur dregizt saman vegna
verðhækkana landbúnaðarvara
og rýrnunar kaupmáttar, sem
hefur átt þátt i breyttum neyzlu-
venjum. Bændureiga nú við vax-
andi rekstrarfjárörðugleika að
etja vegna aukins birgðahalds,
óþurrka og sölutregðu. Hefur
tekjuþróun bænda orðið lakari en
viðmiðunarstétta.
Hag útflutningsiðnaðar hefur
hrakað vegna litilla verðhækkana
á erlendum markaði og mikilla
innlendra kostnaðarhækkana, en
afkoma útflutningsfyrirtækja er
ákaflega misjöfn. Svipað er að
segja um ullar- og fataiðnað,
kisilgúrvinnslu og niðursuðuiðn-
að,þar sem hagur þessaragreina
hefur versnað frá 1976. Horfur i
álvinnslu eru þó vænlegar á næsta
ári.
Endanlegar tölur um afkomu
verzlunar 1977 liggja ekki fyrir,
en hagur hennar mun þó hafa
vænkazt, samkvæmt bráða-
birgðatölum. Eitthvað er þetta
misjafnt eftir greinum, en smá-
söluverzlunin hefur bætt stöðu
sina nokkuð. í verzlunargreinum
var kostnaðaraukningu mætt með
álagningarhækkun og veltuaukn-
ingu.
Timann vantar fólk til
blaðburðar i eftirtalini
hverfi:
Háteigsvegur
Hátún
Miðtún
Skúlagata
Laugavegur
Hverfisgata
SIMI 86-300