Tíminn - 04.02.1978, Page 6
6
Laugardagur 4. febrúar 1978
Stórhækkuð
framlög til
vegamála
— Ræða Halldórs E. Sigurðssonar samgöngu-
ráðherra um frumvarp um breytingu
á vegaáætlun 1978
alþingi
Herra forseti.
A þingskjali 280 er tillaga til
vegaáætlunar fyrir áriö 1978. Viö
afgreiöslu vegaáætlunar 1977-’80,
þann 29. marz 1977, geröi ég grein
fyrir þvi, aö of skammt væri
gengiö um fjárveitingu til vega-
mála 1977. bingsályktunartillag-
angerði ráöfyrir, að f járveiting á
vegaáætlun hækkaöi úr 5.650
millj. 1977 i 7.000 millj. 1978. Þrátt
fyrir þetta var mér ljóst, aö of lit-
iö var að gert meö þessari hækk-
un fjárveitingar til vegamála á
árinu 1978, m.a. vegna verðbólgu,
sem var áætluð ca 30%. Enn
fremur hnigu allar umræður hér
á hv. Alþingi i þessa átt.
Þess vegna var þaö við siöari
umræöu um vegaáætlun hér á hv.
Alþingi 28. marz, aö ég flutti svo-
hljóðandi yfirlýsingu f.h. rikis-
stjórnarinnar:
„Enda þótt vegaáætlun sé gerö
til fjögurra ára og endurskoðun
samkvæmt vegalögum ekki ráö-
gerö fyrr en á Alþingi 1978-1979
hefur rikisstjórnin ákveöið aö
láta endurskoða fjárframlög til
vegamála á Alþingi þegar á
næsta hausti. Mun það gert i
tengslum við fjárlagagerð og
lánsfjáráætlun, þannig aö þaö fé,
sem til vegamála er ætlað áriö
1978, verði aukiö. Rikisstjórnin
mun einnig beita sér fyrir þvi, aö
lög um happdrættislán vegna
Norðurvegar og Austurvegar nái
tilgangi sinum, þó aö nokkru
seinna veröi en ætlaö var. Verða
samkvæmt þessari yfirlýsingu
vegamálin tekin á ný til af-
greiösluhérá hv. Alþingi á hausti
komanda.”
Samkvæmt 10. gr. vegalaga ber
að endurskoða vegaáætlun, er
hún hefur gilt i tvö ár og bæta þá
tveimur nýjum árum við. Sam-
kvæmt þessu lagaákvæði á að
endurskoða gildandi vegaáætlun
áhaustþinginu 1978. Þviertillaga
sú, er hér er til umræðu aö formi
til stiluö sem breyting á gildandi
vegaáætlun og varöar aðeins áriö
1978.
Skal nú vikiö að almennum og
einstökum atriðum f tillögunni. í
heild má segja að tillagan feli i
sér mjög verulega hækkun á ráö-
stöfunarfé árið 1978 frá gildandi
áætlun, hvort sem miðað er viö
fjárupphæð eða framkvæmda-
magn.
65% hækkun
Um útgjöldin er þaö að segja,
aö heildarútgjöld samkvæmt til-
lögunni eru 9300 millj. kr. á móti
5650 millj. kr. 1977.
Hækkun i krónutölu er þvl 3650
millj. kr. eöa 65%. Magnaukning
frá árinu 1977 er hins vegar 26%,
ef gert er ráö fyrir aö verölag
hækki um 30% milli áranna 1977
og 1978.
Magnaukningin kemur fram á
flestum liöum og hækka helstu
liöir hlutfallslega sem hér segir:
Viöhald
a) sumarviöhald 31%
b) vetrarviöhald 26%
Nýbyggingar vega og brúa 18%
Sýsluvegir 100%
Vegir Ikaupst.ogkaupt. 37%
Samanburður
við gildandi
vegaáætlun
Heildarútgjöld I gildandi vega-
áætlun 1978 eru 7000 millj. kr. 1
þeirri tölu var við gerö vegaáætl-
unar sl. vetur reiknaö meö
áætluðum verðhækkunum til árs-
ins 1978, sbr. stafliö 2.0 á bls. 4 i
athugasemd við tillöguna.
HEl — Félag Sameinuðu þjóð-
anna á Islandi hefur ákveðiö aö
standa fyrir ráöstefnu um Al-
þjóðabankann og starfsemi hans
mánudaginn 13. febrúar nk. aö
Hótel Sögu kl. 14-18.
Jón Sigurðsson forstjóri fyrrum
fulltrúi Noröurlanda i stjórn Al-
Skal fyrst vikiö að fjáröflun,
þ.e. kafia I I tillögunni.
Heildarfjáröflun samkvæmt til-
lögunni er 9300 millj. kr. I stað
7000 millj.kr. I gildandi vegaáætl-
un. Hækkun er 2300 millj. kr. eða
33%. Mest munar þar um hækkun
markaðra tekjustofna, en þeir
hækka um 1500 millj. kr. (úr 4300
millj. kr. i 5800 millj. kr.).
Bensingjald er nú 36.50 kr. pr.
litra og er hluti benslngjaldsins af
útsöluverði bensins 32%, og hefur
aukizt hlutfallslega með ný sam-
þykktum lögum nr. 78/1977, um
breyting á lögum um fjáröflun til
vegagerðar. Lægst varð þetta
hlutfall um 25% á sl. ári. Bensin-
sala var á sl. ári rúmlega 114
milljónir lltra, og er gert ráð fyrir
að hún aukist um 7% á þessu ári.
Rikisframlag hækkar um 400
millj. kr., og jafngildir þaö sölu-
skattstekjum af hækkun bensin-
gjaldsins.
Lánsfjáröflun til Norður- og
Austurvegar hækkar um 300
millj. kr. (úr 500 millj. kr. I 800
millj. kr.) og önnur fjáröflun um
100 millj. kr. (úr 1300 millj. kr. I
1400 mOlj. kr.)
Hefur hlutdeild markaöra
tekna og rikisframlags 1 heildar-
fjáröflun aukizt meö þessu og llt-
ur samanburður siöustu ára
þannig út. 197g
1976 1977 samkv.
Markaöir till.
tekjustofnar 54.8% 57.9% 62.4%
Rikisframlag 11.2% 13.8% 14.0%
Lánsfé 34.0% 28.3% 23.6%
Nánari sundurliöun er I athuga-
semdum við tillöguna, bls. 3„staf-
liöir 1.1 og 1.2
Við breytingartillögu við vega-
áætlun nú eru veröhækkanir til
1978 áætlaöar aö nýju. Sú áætlun
er sýnd I athugasemdum við tO-
löguna sbr.einsogégsagði bls. 4 I
athugasemdum staflið 2.0 og eru
þar veröhækkanir áætlaðar meiri
en var viö gerö gildandi vega-
áætlunar sl. ár.
Til aö ná sama framkvæmda-
magni og þá var ráö fyrir gert aö
næöist með7000millj. kr. útgjöld-
um í gOdandi vegáætlun. þyrfti
8240 millj. kr. samkvæmt hinni
endurskoðuðu áætlun um verö-
hækkanir.
Magnaukning heildarútgjalda
er því 1060 millj. kr. eða 13%, frá
þvi sem er I gildandi vegaáætlun.
Þessi magnaukning kemur
nærri öll fram á tveimur liöum,
þ.e. nýbyggingum vega og brúa,
sem hækka um 930 mOlj. kr. eða
27% og vegum I kaupstööum og
kauptúnum (vegna aukinna
markaðra tekna) 96millj. kr. eöa
16%.
þjóðabankans verður stjórnandi
ráðstefnunnar. En meginviö-
fangsefni hennar er að ræöa hlut-
verk og möguleika Norðurlanda I
starfi Alþjóðabankans.
Ráðstefnan er haldinaöósk Al-
þjóöabankans I framhaldi af
Einstakir
málaflokkar
Um kafla 2.3, útgjöld til ein-
stakra málaflokka, er eftirfar-
andi að segja: Liðurinn Stjórn og
undirbúningur hækkar einungis
sem kostnaðarhækkun nemur.
1 gildandi vegaáætlun var gert
ráð fyrfr aö fjölgaö yrði föstum
starfsmönnum á rikiskjörum um
þrjá menn, tvo tæknifræöinga og
Halldór E. Sigurðsson.
einn mælingarmann, ,,á
áætlunartimabilinu”, þ.e.
1977-1980. í raun mun þó Vega-
gerð rOcisins hafa treyst þvi, að
þessi starfsliðsfjölgun kæmi á
fyrri hluta tlmabilsins, þ.e. einn
1977og tveir áriö 1978. Kostnaður-
innmunláta nærri lOmOlj. króna
og eru viökomandi sérfræöingar
starfandi lausráönir nú þegar
hluta ársins og ekki annaö sjáan-
legt ensvo veröi áfram. Á slöasta
ári viö gerö vegáætlunar 1977-1980
sótti vegageröin um 11 ný jar stöö-
ur, en samgönguráöuneytiö féllst
aöeins á 3, eins og fyrr er sagt.
Vegna tölvuvinnslu á bókhalds-
gögnum hefur ekki reynzt nauð-
synlegtaö manna allar heimilað-
ar stööur á vegamálaskrifstof-
unni og eru þar nokkrar
ómannaðar stöður nú. Ef heimild
réttraaðila fæsttilaö færa þessar
ónotuöu stööur skrifstofumanna
til þannig aö tæknimenn kæmu i
þeirra staö, yröi heildartalan
óbreytt.
í árslok 1976 voru heimOaðar
stööur 136, en ársstarfsmenn alls
$77, aö meðtöldum þeim, sem
taka kaup samkvæmt kjörum
stéttarfélaga.
1 viöhaldi þjóövega er hér lagt
sams konar ráöstefnum i höfuö-
borgum hinna Norðurlandanna. A
vegum Alþjóðabankans kemur á
ráðstefnuna Einar Magnussen
fulltrúi Norðurlanda I stjórn
bankans. í för með honum eru
Odd Myhrer, en hann stjórnar
upplýsingadeild bankans fvrir
tO, að sú breyting verði gerð, aö
vegmerkingar, sem nú eru i gild-
andi vegaáætlun sjálfstæður lið-
ur, verði felldar inn I sumarvið-
hald og viðhaldið skiptist einungis
itvennt, sumarviðhald og vetrar-
vibhald.
Viðhalds-
kostnaður
í athugasemdum með tillögu aö
vegaáætlun 1977-1980 var gerð
itarleg grein fyrir þörf á auknu
fjármagni til viðhalds. Var og
lögð áherzla á þetta I framsögu-
ræðu fyrir tillögunni.
1 meðferö Alþingis voru fjár-
veitingar til viðhalds 1977 lækkað-
ar nokkuð (95 millj. kr.), og þar
við bættist að verðhækkanir urðu
meiri en áætlað hafði verið. OOi
þetta hvort tveggja þvi, að fjár-
veiting til viðhalds varð að raun-
gildi lægri en gert var ráð fyrir. 1
gildandi vegaáætlun var gert ráð
fyrir umtalsverðri hækkun við-
haldsfjár áriö 1978, og er þeirri
stefnu naldið viö þessa endur-
skoðun nú, þannig að viðhaldsfé
er hækkað I samræmi við breytt
verðlag.
Tillagan hér um fjárveitingu
1978 er 72% af þvi, er vegagerð
telur að þörf væri á og er mj ög
brýntaðhaldiðverðiáfram næstu
ár aö auka viðhaldsfé aö þvl
marki aö halda megi vegakerfinu
i sem beztu ástandi.
Um vetrarviðhald er það aö
segja, að nýjar snjómoksturs-
reglur tóku gildi I ársbyrjun 1977.
Var áætlað, að hinar nýju reglur
hefðu I för með sér um 25% aukn-
ingu útgjalda til þessa liðar og við
það miðað i tOlögu að gildandi
vegaáætlun fyrir árið 1977.
í meðferð Alþingis var þessi
fjárveiting lækkuð um 65 millj.
kr. 1977 (úr 445 miUj. kr. I 380
millj. kr.). Raunkostnaður 1977
bendir til þess að upphafleg áætl-
un hafi verið nærri lagi, og er i til-
lögunni nú miðað við upphaflega
tiUögu að gildandi áætlun, reikn-
aða tO verðlags 1978.
Nýir vegir
og brýr
Til nýrra þjóðvega og brúa, svo
og fjallvega, eru áætlaðar sam-
kvæmt tOlögunni 4315 mOlj. kr.
Er það hækkun um 1368 miUj. kr.
eða 46% I krónutölu frá fjárveit-
ingu 1978 i gildandi vegaáætlun.
Sé tekið tUlit til verðhækkana er
Noröurlönd og Leif Christoffer-
son.
Inngangserindi flytur Einar
Magnussen en gert er ráð fyrir að
meðal þátttakenda verði al-
þingismenn, embættismenn,
blaðamenn, stúdentar og menn
tengdir atvinnulífinu i landinu.
magnaukning 930 millj. kr. I þess-
um liðum eða 27%. Þetta við-
bótarfjármagn skiptist hlutfaUs-
lega nokkuð jafnt til stofnbrauta,
þjóðbrauta og brúa. Þó er hlutur
brúnna drýgstur og stafar það af
þvi, að margar hinna eldri brúa á
aðalleiðum vegakerfisins lýjast
mjög undan sivaxandi þungaum-
ferð, og öryggi þeirra er stefnt i
hættu.
Hin nýju ákvæði um sýsluvegi,
sem samþykkt voru með vega-
lagabreytingunni nr. 113/1976
koma nú I fyrsta sinn fram i rikis-
framlagi tO sýsluvega. Eru þann-
ig áætlaðar 340 mUlj. kr. til sýslu-
vega samkvæmt tUlögunni nú, en
voru 129 millj. kr. 1977.
Fjárveiting til vega I kaupstöð-
um og kauptúnum er i tillögunni
hækkuð og verður 706 millj. kr.,
en var 396 millj. kr. 1977, I sam-
ræmi við markaða tekjustofna.
Halli á vegaáætlun 1976 varð
endanlega 106 millj. kr., og haUi
1977 er áætlaður 130 millj. kr., og
er meiri hluti hans vegna
kostnaðar við vetrarviðhald um-
fram áætlun, eins og skýrt er i lið
2.10á bls. 6-7 i athugasemdum við
tillöguna.
HeUdarhalli I árslok 1977 var
þvl 236 mUlj. kr. Af þessum halla
er lagt til að greiða 60 millj. kr.
1978en yfirfærðar verði 176 millj.
kr. til 1979.
Um lán til
vegagerðar
Auk þeirra útgjalda sem koma
fram i vegáætlun, greiðir rikis-
sjóður beint vexti og afborganir
af lánum, sem tekin hafa verið til
vegagerðar á undanförnum ár-
um.
Aætlað er að þessar greiðslur
1978 verði sem hér segir:
Vextir og verðbætur 1046 miUj.kr
Afborganir 723miUj.kr
Samtals 1769m01j.kr
Sé vöxtum og verðbótum bætt
við útgjaldatölu vegáætlunar
verða heildarútgjöld ríkisins tO
vegamála 10.346 millj. kr. Sam-
bærilegar tölur fyrir næstu ár á
undan eru 5.487 millj. kr. 1976 og
7.340 mUlj. kr. 1977.
Betur má
ef duga skal
Verkin, sem þarf að ljúka:
1) Oddsskarð.
2) Holtavörðuheiði að vissu
marki.
3) Hvalnesskriður.
4) Borgarfjarðarbrú — Brú á
ölfusá.
5) Oliuborið slitlag áfr'am Austur-
veg.
6) Þingvallavegur.
7) Vesturlandsvegur hjá Kiðafelli
á Kjalarnes.
Herraforseti, ég legg svo tO, aö
lokinni þessari umræðu verði tU-
lögunni visað til siðari umræðu og
hæstvirtrar fjárveitinganefndar.
Leiðrétting
Sú missögn varð I Timanum 28.
janúar, þar sem getið var bókar
Skúla Skúlasonar, Hraunkotsætt-
arinnar, að Hallgrlmur Helgason
og Arnfríður Þorsteinsdóttir og
ættmenn þeirra hefðu búið að
Hraunkoti i Aðaldal frá siðustu
aldamótum. Þar átti að sjálf-
sögðu að standa frá næstsiðustu
aldamótum — aldamótunum 1800.
Þetta leiðréttist hér með.
Háðstefna að ósk Alþj óðabankans