Tíminn - 16.02.1978, Side 4
4
Fimmtudagur 16. febrúar 1978
• *♦«•••••«••••••••••.............
•••«»•••••••••••••«•
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•*•
••••••♦•••••••
í spegli tímans
Litið í
spegil
bessa litlu gömlu mynd
mætti kalla: Spegill, spegill
herm þú mér hver hér á
landi fegurst er.
Bianca og Mick Jagger
að skilja
bá er það ákveðið! nú er það óumf'lýjanlegt! sagði Mick Jagger i Paris, -
við Bianca munum skilja. Við ætlum ekki að sjást fyrr en i dómsalnum.
bað heí'ur gegnið á ýmsu i hjónabandi þeirra Biöncu og Micks, og margir
hafa oft spáð þvi að skilnaður væri á næsta leiti, en svo hafa þau til skiptis
gefið yfirlýsingar um að allt þetta kjaftæði i blöðunum væri hreinn upp-
spuni og þau lifðu bara i frjálslegu hjónabandi, — en sem sagt nú hafa þau
ákveðið að skilja.
Mick er i Parls, og sagt er að hann sé þar i góðum höndum, þ.e. faðminum
á Jerry Hall, sem er amerisk lósmyndafyrirsæta sem er orðin algjör-
stjarna i Paris og er með þeim mest mynduðu i heimi og bezt launuðu. Hún
á fimm systur (sem sagt er að séu allar næstum þvi eins fagrar og hún er
sjálf!)
Hvað Biöncu liður, þá reynir hún að drepa timann i næturklúbbum New
York. Hún kvartar sárn yfir þvi við vini sina að hún hafi aðeins 100
dollara á viku til þess að lifa af, —og með barn á framfæri þar á ofan, segir
hún. Hér með fylgir mynd af henni þar sem hún heilsar Lizu Minnelli i
næturklúbbi. Sem betur fer ber Bianca ekki skortinn utan á sér og virðast
þær báðar glaðar og kátar. Bianca Jagger sagði við þetta tækifæri, að hún
óttaðist og hataði karlmenn, en Liza gaf enga yfirlýsingu um málið, ”no
comment", sagði hún við blaðamanninn, sem vildi fá hennar álit.
Bianca og Liza i næturklúbbi i New York.
Jerry huggar Mick i Paris
með morgunkaffinu
KU83UR