Tíminn - 16.02.1978, Page 14

Tíminn - 16.02.1978, Page 14
14 ■lillAJli Fimmtudagur 16. febrúar 1978 Verkamannafélagið Dagsbrún Aríðandi félagsfundur verður i Austurbæjarbiói n.k. föstudag kl. 17. Fundarefni: Uppsögn kaupgjaldsákvæða samning- anna. Verkamenn eru hvattir til að koma beint af vinnustað á fundinn. Stjórn Dagsbrúnar. Verzlunarmannafélag Suðurnesja Stjórn og trúnaðarmannaráð Verzlunar- mannafélags Suðurnesja hafa ákveðið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir. starfsárið 1978. Framboðslistum sé skilað til formanns kjörstjórnar Sigurðar Sturlusonar Faxa- braut 41 d, Keflavik eigi siðar en kl. 12 laugardaginn 18. febrúar 1978. Stjórnin „Gama/dags" hurðir Nýjar hurðir með gamaldags útliti Breytum gömlu huröunum I „gamaldags” meö fullningum aö yöar óskum. Munstur og viöarllki. 42 tegundir. Sýnishorn á staönum. Brunas" EGILSTÖÐUM ö- FDRMCD Skipholl 25 - Reykjavík - Simi 24499 \afnnr 2167 ■ 2057 BILAPARTA- SALAN auglýsir NYKOMNIR VARAHLUTIR í: Peugot 404 B.M.V. Volkswagen 1300 Saab 96 BILAPARTASALAIVf Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 D árg. '70 árg. '67 árg. '66 árg. '70 árg. '65 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 21. febrúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA Garðar Eymundsson I dag 16. febrúar er til moldar borin frá Hafnafjaröarkirkju Garöar Eymundsson, Hvanna- lundi 9, i Garöabæ. Hann lést af ' slysförum þann 7. þ.m. á fertug- asta og sjöunda aldursári. Garðar var fæddur þ. 4. júh' 1931 á Isa- firði. Foreldrar hans voru hjónin Eymundur Torfason ogkona hans Rannveig Benediktsdóttir sem þá bjuggu að Norðurpól á Isafirði. Móðir sina missti Garðar þegar hann var 6 ára og var það honum mikið áfall sem að likum lætur þar sem faðir hans stundaði sjó- inn og gat þvi ekki alltaf með nærveru sinni, bætt sinum unga syni móðurmissirinn einsoghann hefði viljað, en systir Eymundar Rannveig Torfadóttir tók þá Garðar að sér, og átti hann siðan lengi athvarf hjá henni, enda kallaði hann hana ætið fóstru sina. Garðar fór á sjóinn þegar hann var 15 ára og gerði sjómennskuna aðsfnu æfistarfioghafði nú verið á sjónum i rúm þrjátiu ár. Fyrir vestan til ársins 1956, en þá flutti hann til Hafnafjarðar og gerðist háseti á Faxaborginni og hjá þeirri útgerð vann hann óslitið siðan, eða svo til. Arið 1956 stofn- aði hann heimili með unnustu sinni Salóme Sigfríði Sigfúsdóttir frá Stóru-Hvalsá i Hrútafirði og kvæntist henni þ. 15. júni 1957. Sonurinn Ari Kristinn fæddur 4. april 1963 var eins og að likum lætur, bjartasti sólargeislinn i lifi þeirra hjóna, enda mikill efnis- piltur. Garðar var framúrskarandi góður starfsmaður enda vel lát- inn og virtur jafnt af starfsfélög- um sem öllum öðrum, sem nutu kunningsskapar hans og vináttu. Hann var hæggerður og dulur, en glaðlyndurog góður félagi, trygg- ur og vinfastur. Ekki hvarflaði það að mér þeg- ar ég var heima hjá þeim hjónum nokkrum dögum áður, en hann lagði i sina hinstu sjóferð, að það yrðu okkar siðustu samfundir, en það setti að mér geig þegar hann á siðasta ári keypti sér bát og hvarf frá þvi fyrirtæki, sem hann hafði þjónaðsvolengi,þó ekki ætti það að vera nema um stundar- sakir, en hann stundaði sjóinn á bátnumsinum isumarogoft voru þeir feðgarnir tveir á báti, og sá geigur sem ég fann til var bund- inn við þær sjóferðir, en ekki það, sem byði hans þegar hann kæmi aftur um borð i Eldborgina. En við mennirnir erum svo skamm- sýnir og það sem við ályktum er tiðum æði langt frá þvi sem lifs- reynslan kennir okkur, og stóru og sterku skipin reynast stundum hættulegri vettvangur, heldur en smáu bátkænurnar, sem haldið er úti til fiskjar, allt umhverfis land- ið okkar. Nei, það mun seint verða hægt aö búa svo að sjómannsstarfinu, að þvi fylgji ekki mikil áhætta, hvort sem skipin eru stór eða smá, og hversu vel sem þau eru úr garði gerð, og slysin gera ekki boð á undan sér, hvorki hugboð né annað getur komið i veg fyrir það, og nú hefur einn úr hópi okkar bestu sjómanna i blóma lifsins verið hrifin burt á óvæntan og harkalegan hátt, og eftirstanda ástvinirnir, eiginkona, sonur og aldraður faðir, systir og stór- frændgarður i orðvana sorg. En minningarnar streyma fra, minn- ingar um ástrikan eiginmann og föður, um umhyggjusaman og nærgætin son og kæran bróðir, um trygganog einlægan vin, sem öllum vildi gott gera, og mér sem þessar linur rita er ífersku minni þegar móðir min, blessuð sé hennar minning, gerði sér ljóst, að hún ætti skammt eftir ólifað, þá kaus hún að eyða siðustu æfi- stundunum hjá þeim Salóme yngstu dóttur sinni .og Garðari, og það er mér kunnugt um, að enginn sonur hefði getað verið henni betri, en hann var, þar til yfir lauk. Og nú hefir hann lfka verið kallaður burt frá starfsins önn, burt frá heimilinu sinu fall- ega og hlýja, burt frá konunni sem hefir beðið hans heima i hverri .sjóferð og búið honum öryggi og skjól i hvert sinn er hannhefir snúið burt frá hættum hafsins, hann hefir verið kallaður burt frá syninum unga, sem lika hefir beðið i hvert skipti, með óþreyju hins unga manns, beðið þess að pabbi kæmi af sjónum til þess að eyða nokkrum fridögum meðhonum enef til vill oglíklega mikið oftar aðeins nokkrum klukkustundum, en þannig er sjó- mannslifið, og nú hefur hann haf- ið sina hinstu ferð og við kveðjum hann og þökkum honum sam- fylgdina þökkum honum allar minningarnar um vináttu hans og kærleika og biðjum Guð að blessa ástvini hans öllum, minningarnar um þær stundir sem þeir fengu að njóta samvista hans og aið biðj- um Guð að hugga og styrkja þau sem mest hafa misst eiginkonu hans einkasoninn og aldraðan föður. „Far þú I friöi kæri vinur.” Lárus Sigfússon. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Stofnað hefur verið Kristilegt félag heilbrigðisstétta. Félagið er arftaki Kristilegs félags hjúkrunarkvenna og stóðu með- limir þess félags að stofnuninni hinn 16. janúar s.l. Markmið hins nýja félags er að vera vettvangur samfélags um kristna trú og jafn- framt starfsaðili að útbreiðslu hennar á heilbrigðisstofnunum. Framhaldsstofnfundur félags- ins hefur nú verið boðaður mánu- daginn 20. febrúar kl. 20.30 i safnaðarheimili Grensássóknar við Háaleitisbraut og verður þar gerð grein fyrir aðdraganda að stofnun þess og starfsleiðir og viðfangsefni framtiðarinnar rædd. Allir sem á einhvern hátt eru tengdir heilbrigðisþjónustu eða hafa áhuga á að hugað sé meir en verið hefur að trúarleg- um þörfum sjúkraliðs og sjúkl- inga geta gerzt stofnfélagar. Félagsaðild er heimil bæði körl- um og konum. Núverandi formaður félagsins er Sigriður Magnúsdótir, hjúkrunarnemi, en aðrir i stjórn þess eru: Brynhildur Ósk Sigurðardóttir, hjúkrunar- fræðingur, Guðrún Dóra Guð- mannsdótir, hjúkrunarnemi Margrét Hróbjartsdóttir hjúkrunarfræðingur, Sólveig óskarsdóttir læknanemi og Vig- dis Magnúsdóttir forstöðukona. Kristilegt félag heilbrigðis- stétta mun starfa i tengslum við International Hospital Christian Fellowship sem hefur höfuðstöðvar sinar i Hollandi. Minningarspjöld frá Kiwanisklúbbum fást hjá eftirtöldum aðilum: Verzl. Embla, Hafnarfiröi. Sparisjóöi Hafnarfjaröar. Verzl. Gluggatjöld Laugavegi 66 R. Verzl. Bókhlaðan Skólavöröustig 21, R. Atlas og Yokohama hjólbarðar Hagstætt verð HJÓLBARÐAR BORGARTÚNI 29 SÍMAR 16740 OG 38900 Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar, Örn Andreas Arnljótsson, útibússtjóri, óiafsvik verður jarðsunginn frá Hallgrimskirkju föstudaginn 17. febrúar kl. 14. Fyrir hönd foreldra.systkina og annarra vandamanna. Halla Gisladóttir, Arnljótur Arnarson, Gisli örn Arnarson, Agústa Maria Arnardóttir Þeir sem vildu minnast hins látna er bent á Minningar- sjóði Kiwanis. Faðir okkar og tengdafaðir Erlendur Björnsson Vatnsleysu, Biskupstungum' lézt i Landakotsspitala að morgni 15. þ.m. Börn og tengdabörn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.