Tíminn - 16.02.1978, Síða 15

Tíminn - 16.02.1978, Síða 15
Fimmtudagur 16. febrúar 1978 15 [Iþróttir Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i handknattleik, eftir leikina i gærkvöldi: Fram — Valur...............23:21 1R — Vikingur..............18:18 Víkingur.........5 3 2 0 106:85 8 FH...............3 3 0 0 66:54 6 Haukar...........4 1 3 0 74:72 5 1R...............5 1 3 1 93:96 5 Fram.............5 1 2 2 105:113 4 KR ..............5 1 1 3 100:109 3 Valur............5 1 1 3 98:101 3 Armann...........4 1 0 3 76:88 2 Einn leikur verður leikinn i Hafnarfirði I kvöld — þar mætast FH og Haukar kl. 21. IR-ingar tryggðu sér aftur jafntefli á elleftu stundu — 18:18 gegn Val í gærkvöld tapað 7 stigum i 1. deildarkeppninni i handknattleik Trevor Francis Vilja fá 700 þús. pund — fyrir Trevor Francis — Ég hef engann áhuga á að vera lengur hjá Birmingham sagði enski landsliðsmaðurinn snjalli Trevor Francis i viðtali við enskt dagblað um sl. helgi. Þessi 23 ára sóknarleikmaður hefur óskað eftir þvi að fara frá Birmingham og hefur Manchester United áhuga á að kaupa hann. Ummæli Francis hafa ekki fallið í góðan jarðveg hjá for- ráðamönnum Birmingham, sem hafa hug á að setja hann i leikbann. Sir Alf Ramsey framkvæmdastjóri félagsins hefur tilkynnt að Birmingham vilji frá 700 þús. pund fyrir Francis. * ur Svavarsson var hetja ÍR-liðsins — fiskaði vítakast, með hjálp dómarana, þegar 3 sek. voru til leiksloka og skoraði siðan sjálfur örugglega i kastinu miðuðu og góðu skoti — 23:21. Arnar Guðlaugsson og Árni Sverrisson voru mennirnir sem hrelltu Valsmenn sem mest — þeir skoruðu samtals 13 mörk Framliðsins og léku mjög vel. Þá var vörn Fram-liðsins miklu sterkari heldur en gegn Ármenn- ingum á mánudaginn. Þorbjörn Guðmundsson var af- kastamesti leikmaður Valsliðsins, — sérstaklega undir lokin, er hann skoraði mörg gullfalleg mörk með langskotum. Jón Karlsson var einnig drjúgur. Mörkin i gærkvöldi skiptust þannig: Fram: — Arnar 7 (1), Arni 6, Birgir 3, Gútaf 2, Jens 2, Atli 2 og Guðjón 1. Valur: — Þorbjörn G. 6, Jón Karlsson 6 (3), Steindór 3, Gisli Blöndal 3 og Jón Pétur 1. — Auðvitað var ég yfir mig hrifinn, þegar ég fékk vítakast svona rétt fyrir leikslok, sagði Sigurður Svavarsson, sem var hetja IR-liðsins í gærkvöldi, sem tryggði sér jafntefli 18:18 gegn Víkingum aðeins þremur min. fyrir leikslok. Það var Sigurður sem fisk- aði vitakastið, sem hann síðan sjálfur tók og skoraði örugglega frá hjá Krist- j ani Sigmundssyni mark- verði Víkings. Vitakastdómurinn var vægast sagt stórfurðulegur, þvi aö Sig- uröur ruddist áfram með þrjá Vikingainn i vitateig og öllum til undrunar var dæmt viti á Viking. — Þetta var aðeins i samræmi við þá dóma, sem féllu I leiknum — þeir voru sumir stórfurðulegir, sagði tR-ingurinn Asgeir Elias- son, eftir leikinn — og það er óhætt að taka undir orð Ásgeirs. Ungir dómarar og óreyndir voru látnir dæma þennan mikla þar- áttu leik — þeir Jón Magnússon og Pétur Christansen, sem náðu aldrei tökum á leiknum. Þeir dæmdu mjög slælega og voru óör- uggir — dómgæsla þeirra bitnaði á báðum liðunum, þá mun meira á IR-ingum. Það var mikill darraðadans stig- in á fjölum Hallarinnar i leikslok leiksins — þegar staðan var 17:16 fýrir Viking, skoraði Björgvin Björgvinsson 18:16 mark af linu, eftir að hafa brotið gróflega á Arna Stefánssyni,. Björgvin hrinti á bakið á Arna — fékk siðan knöttinn og skoraði. Já, það var allt á suðupunkti. IR-ingar gáfust ekki upp þrátt fyrir mótlætiö — Sigurður Svavarsson skoraöi úr vitakasti 18:17 þegar 41 sek. voru Það er erfitt að vera Islandsmeistarar í handknattleik og hafa landsliðsmenn i nær hverju rúmi — það hafa Valsmenn fengið svo sannarlega að finna fyrir í barátt- unni um Islandsmeistaratitilinn í handknattleik. Allir vilja leggja þá að velli — og leggja allt á sig til þess. Valsmenn fengu enn einn skellinn í 1. deildarkeppninni í handknattleik, þegar Framarar lögðu þá að velli í spennandi leik i Laugardalshöllinni — 23:21 í gærkvöldi. Leikur liðanna var nokkuð jafn, en Valsmenn höfðu þá yfirleitt yf- irhöndina framan af — höfðu yfir 11:9 i léikhlé og siðan 14:12 i byrj- un siðari hálfleiksins. Þá fóru Framarar að sýna klærnar — komust yfir 15:14 og 17:15. Vals- mönnum tókst að jafna metin 19:19, en á lokasprettinum voru ARNAR GUÐLAUGSSON... var potturinn og pannan I leik Fram-liös- Framarar sterkari og tryggðu sér ins — skorabi 7 mörk. öruggan sigur, þrátt fyrir að Valsmenn höfðu reynt að tryggja sér jafntefli, þegar staðan var 22:21 fyrir Fram, með þvi að leika maður á mann. Framarar fundu svar við þvi og ungu leik- mennirnir Gústaf Björnsson og Birgir Jóhannsson náöu að leika á varnarmenn Vals — Gústaf gaf knöttinn inn i horn til Birgis sem kastaði sér inn i vitateig og gull- tryggði Fram sigurinn með hnit- til leiksloka og siðan aftur þegar 3 sek. voru til leiksloka. Leikmönnum liðanna tókst erfiölega að finna leiðina að markinu — Bjarni Bessason skor- aði fyrsta mark leiksins eftir 7. min. og færði IR-ingum forystu. Vikingar náðu siðan góðum tök- um á leiknum — höfðu yfir 8:6 I leikhléi, en slðan jöfnuöu IR-ing- ar 13:13 um miöjan siðari hálfleik og eftir það var mikil barátta sem lauk með jafntefli 18:18, eins og fyrr segir. Jens Einarsson markvörður ÍR-liðsins átti mjög góðan leik i markinu — varði oft snilldarlega. Þá lét Bjarni bessason mjög vel hjá 1R og skoraði mörg falleg mörk. Asgeir Eliasson var einnig mjög góöur — i vörn og sókn. Björgvin Björgvinsson var bezti leikmaður vikings — skoraði 6 falleg mörk af linu. Mörkin I leiknum skiptust þannig: 1R: Bjarni 6, Ásgeir 4, Sigurður 4(3), og Jóhann Ingi 1. Vlkingur: Björgvin 6, Þorbergur 3, Jón Sigurösson 3, Viggó 2 Arni 2, Páll 1(1) og Magnús 1. Kaffisam- sæti Fram BJARNI BESSASON... skor- aði 6 mörk fyrir ÍR og átti mjög góðan leik. Knattspyrnufélagið Fram verður 70 ára á þessu ári — 1. mai. 1 tilefni af þvi biður aðal- stjórn félagsins vinum og velunn- urum félagsins að þiggja veiting- ar að Hótel Sögu — Atthagasal n.k. sunnudag kl. 3. STAÐAN Framarar Val að velli — 23:21 i gærkvöldi og hafa íslandsmeistararnir nú

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.