Tíminn - 08.03.1978, Qupperneq 18

Tíminn - 08.03.1978, Qupperneq 18
18 Miðvikudagur 8. marz 1978 HIM BO-veggsamstæður fyrir hljómflutningstæki Tilvaldar fermingargjafir Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 Léttar - meðfærilegar - viðhaldslitlar C Góð varahlutaþjónusta. þjoppur | vibratorar P. ÞORGRIMSSON & CO 'Armúla 16 ■ Reykjavík ■ sími 38640 Ú dælur sagarbloö steypusagir þ joppur bindivirsnillur Vestur-Skaftfellingar athugið: Fundur um fóðurmál Kaupfélag Skaftfellinga, Kirkjubæjar- klaustri boðar til fundar um fóðurmál með bændum i V-Skaftafellssýslu á Kirkjubæjarklaustri þann 10. marz n.k. Meðal fundarefnis er kynning á nýjungum i mjaltatækni. Fundurinn hefst kl. 15.30. Við viljum eindregið hvetja bændur og búalið i V-Skaftafellssýslu til að koma á fundinn og fræðast um fóðrunina á yfir- standandi vetri. Kaupfélag Skaftfellinga, útibú Kirkjubæjarklaustri. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalsafnaðarfundur verður haldinn i Fri- kirkjunni sunnudaginn 12. marz n.k. kl. 3 e.h. strax á eftir messu. Fundaref:*i: Venjuleg aðalfundarstdrf. Onnur mál. Stjórnin. ^ÞJÓOLEIKHÚSÍO 2S* 11-2oo LISTDANSSÝNING Stjórnendur: Yuri Chatalog Sveinbjörg Alexanders. Frumsýning i kvöld kl. 20 2. og siðasta sýn. fimmtudag kl. 20. ÖDIPÚS KONUNGUR föstudag kl. 20 Gul aðgangskort frá 5. sýn- ingu og aðgöngumiðar dags. 2. mars gilda að þessari sýn- ingu. ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 STALÍN ER EKKI HÉR laugardag kl. 20 Aðgöngumiðar dagsettir 1. mars gilda að þessari sýn- ingu eða endurgreiddir fyrir 9. mars. TÝNDA TESKEiÐIN sunnudag kl. 20 Tvær sýningar eftir. Litla sviðið: ALFA BETAgestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar i kvöld kl. 20.30 Siðasta sinn. FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 GRÆNJAXLAR á Kjarvaisstöðum i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala þar frá kl. 18.30. I.HIKFKIAC: KEYKIAyÍKUR 3* 1-66-20 REFIRNIR Eftir: Lillian Hellman þýðing: Sverrir Ilólmarsson Leikmynd: Jón Þórisson. Lýsing: Daniel Williamsson, Gissur Pálsson Leikstjóri: Steindór Hjör- leifsson. Frumsyning: I kvöld. Uppselt 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Rauö kort gilda. SKALD-RÓSA Föstudag. Uppselt Sunnudag Uppselt SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. /3*3-20-75 Crash Hörkuspennandi ný banda- risk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Suc Lyon, John Ericson ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd ki. 5, 7, 9 og 11. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla 3* 2-21-40 Orrustan við Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarisk stór- mynd er fjallar um mann- skæöustu orrustu siðari heimsstyrjaldarinnar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er I litum og Pana- vision. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuð börnum. Hækkað verö. Sýnd kl. 5 og 9. Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarisk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aöalhlutverk: James Co- burn, Susannah Yorkog Ro- bert Culp. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maðurinn á þakinu Sérstaklega spennandi og mjög vel gerö ný, sænsk kvikmynd i litum, byggð á hinni bekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö, en hún hefur verið að undan- förnu miðdegissaga útvarps- ins. Þessi kvikmyndvar sýnd við metaðsókn s.l. vetur á Norðurlöndum. Bönnuð innan 14 ára.. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. m [0 3*1-89-36 Odessaskjölin ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerlsk- ensk stórmynd í litum og Cinema Scope, samkvæmt samnefndri sögu eftir Fred- rick Forsyth sem út hefur komið i islenzkri þýðingu. Leikstjóri: Ronald Neame. Aöálhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schell, Mary Tamm, Maria Schell. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýningar- tima. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. GAMLA BÍÓ m - —-----:------IVTifrl "lonabíö 3*3-11-82 Villta vestrið sigrað Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú með islenzkum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. THEY WERE THE GIRLS OF OUR DREAMS... Gauragangur í gaggó Það var síðasta skólaskyldu- árið ...siðasta tækifærið til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aðalhlutverk: Robert Carra- dine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.