Tíminn - 08.03.1978, Side 19
Miðvikudagur 8. marz 1978
19
f lokksstarfið
Opinn stjórnarfundur SUF
Samband ungra framsóknarmanna heldur opinn stjórnarfund að
Rauðarárstig 18 laugardaginn 11. marz kl. 14.00
Rætt verður um Flokksþing Framsóknarflokksins sem hefst
daginn eftir.
Ungt fólk sem verður fulltrúar á Flokksþinginu er sérstaklega
hvatt til að fjölmenna á stjórnarfundinn
Stjórn SUF
Rangæingar
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason
verða til viðtals i skólanum á Hvolsvelli fimmtudaginn 9. marz
kl. 21.00.
Framsóknarfélag Grindavíkur
Þeir félagar i Framsóknarfélagi Grindavikur sem áhuga hafa á
að vera á lista i prófkjöri félagsins til bæjarstjórnarkosninga i
vor eða hafa ákveðin nöfn i huga til ábendingar.hafi samband við
Svavar Svavarsson,Hvassahrauni 9,simi 8211 fyrir 12. marz n.k.
Framsóknarfélag Grindavikur
Viðtalstímar
alþingismanna
og borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi verður til
inn 11. marz kl. 10-12 að Rauðarárstig 18.
FUF í Reykjavík —
Annar undirbúningsfundur FUF fyrir flokksþing verður haldinn
að Rauðarárstig 18 miðvikudaginn 8. marz kl. 20.30. Flokks-
þingsfulltrúar FUF i Reykjavik hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Mýrasýsla
Félagsmálanámskeið verður haldið i Snorrabúð Borgarnesi i
marz. Námskeiðið tekur 7 kvöld og verður haldið á þriðjudags-
og föstudagskvöldum. Þátttaka tilkynnist i sima 7297 eða 7198
eftir kl. 20.00.
Framsóknarfélögin i Mýrasýslu.
Flokksþing
Flokksþing Framsóknarflokksins hefst i Reykjavik 12. marz n.k.
Flokksfélögin eru hvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst og tilkynna
það flokksskrifstofunni.
F.U.F. Kópavogi
Fundur verður háldinn að Neðstutröð 4 fimmtu-
daginn 9. marz.
Fundarefni:
Jóhann H. Jónsson ræðir bæjarmáhn og kosning-
arnar framundan.
Onnur mál
Ungir framsóknarmenn i Kópavogi eru hvattir til
að fjölmenna
Stjórnin
Framsóknarfélag
Reykjavíkur
Framsóknarfélag Reykjavikur heldur fund að
Hótel Esju fimmtudaginn 9. marz kl. 20.30
Fundarefni: Efnahagsmál. Frummælandi
Halldór Asgrimsson alþingismaður.
Hafnarfjörður
Afmælisfagnaður Framsóknarfélaganna i Hafnarfirði verður
haldinn föstudaginn 10. marz i Iönaðarmannahúsinu og hefst
með borðhaldi k. 20.00
Þátttaka tilkynnist sem fyrst i sima 51931 eöa 53601.
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason
verða til viðtals i Félagslundi i Gaulverðabæjarhreppi þriðju-
daginn 7. marz kl. 21.00.
hljóðvarp
Miðvikudagur
8. mars 1978
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan : „Reynt
að gleyma” eftír Alene Cor-
liss Axel Thorsteinsson les
þýðingu sina (4).
15.00 M iðdegistónleikar:
György Sandor leikur á
pianó „Tuttugu svipmynd-
ir” op. 22 eftir Serge
Prokofjeff. André Navarra
og Eric Parkin leika Sónötu
fyrir selló og pianó eftir
John Ireland.
B^odin-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 11 i
f-moll op 122 eftir Dmitri
Sjostakovitsj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór Gunn-
arsson kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„DoVa” eftir Ragnheiði
Jónsdóttur Sigrún Guðjóns-
dóttir les (13).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir, Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Samleikur i útvarpssal:
Arto Noras og Gisli
Magnússon leika sónötu i
A-dúr fyrir selló og pianó
eftir Boccherini og Svitu
eftir Kilpinen.
20.00 Af ungu fólki. Anders
Hansen sér um þátt fyrir
unglinga.
20.40 Dómsmál Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá.
21.00 Stjörnusöngvarar fyrr og
núGuðmundur Gilsson rek-
ur söngferil frægra þýskra
söngvara. Sjöundi þáttur:
Lauritz Melchior.
21.30 i árdaga flugsins Jón R.
Hjálmarsson fræðslustjóri
flytur erindi.
21.55 Kvöldsagan: „í Hófa-
dynssal” eftir iieinrich Böll
Franz Gislason islenzkaði.
Hugrún Gunnarsdóttir les
(1).
22.20 Lestur Passiusálma Þór-
hildur Olafs guðfræðinemi
les 37. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
8. mars
18.00 Daglegt lif i dýragarði
(L) Tékkneskur mynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.10 Bréf frá Júlfu (L)
Hollenskur myndaflokkur
um börn, sem eiga i erfið-
leikum. Júlia er ellefu ára
gömul stúlka, sem á heima
íslenzk ull O
hátt i vönduðustu vörutegundir.
I þvi tilliti mætti ætla, að ýmis-
Ferðadiskótekin
Disa og Maria
Fjölbreytt danstónlist
Góö reynsla — Hljómgæði
Hagstætt verð.
Leitið upplýsinga — Simar
50513 — 53910 — 52971.
ÁRIMESINGAR
á Norður-ltaliu. Arið 1976
urðu miklir jarðskjálftar i
heimabyggð hennar. Þús-
und manns fórust og um 70
þúsund misstu heimili sin,
þar á meðal Júlia og fjöl-
skylda hennar. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.35 Hér sé stuð(L) Rokktón-
list. Gerðir hafa verið átta
þættir sem verða á dagskrá
vikulega á næstunni. 1
fyrsta þætti skemmtir
hljómsveitin Geimsteinn.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varösson.
19.00 On We GoEnskukennsla.
Atjándi þáttur frumsýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skiðaæfingar(L) Þýskur
legt myndi hægt að læra af for-
mæðrum og -feðrum og alda-
gamalli hefð i islenzkum ullar-
iönaði. Þó að vinnuaðstæöur séu
breyttar, þá er hráefnið enn hið
sama.
Þessi greinargerð er send
fjölmiðlum og aðstandendum
islenzkrar ullar, i fyrsta lagi til
að benda á þá átaðreynd að frá
HEIMILISIÐNAÐARFÉLAGI
TSLANDS hafa á undanförnum
árum margoft komið athuga-
semdir og ábendingar vegna
blöndunar erlendrar ullar i is-
lenzka og annarra vafasamra
framkvæmda i sambandi við is-
lenzka ull. Sú eftiröpun, sem nú
á sér stað erlendis á ullariðnaði
frá Islandi, kemur Heimilisiðn-
myndaflokkur. 2. þáttur.
Þýðandi Eirikur
Haraldsson
21.00 Nýjasta tækni og visindi
(L) Umsjónarmaður
örnólfur Thorlacius.
21.30 Erfiðir timar (L) Bresk-
ur myndaflokkur i fjórum
þáttum, byggður á sögu eft-
ir Charles Dickens. Aðal-
hlutverk Patrick Allen,
Timothy West, Alan Dobie
og Jacquline Tong. 1. þátt-
ur. Fjölleikaflokkur kemur
til borgarinnar Coketown.
Stúlka úr flokknum, Sissy
Jupe hefur nám i skóla hr.
Gradgrinds. Hún byr á
heimili hans og henni og
Lovisu dóttur Gradgrinds
verður brátt vel til vina.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.20 Dagskrárlok
aöarfélaginu ekki á óvart, þó að
flestir aðrir virðist koma af
fjöllum, ef dæma má af umræð-
um um ullariðnaðinn. 1 öðru lagi
er tilgangur þessara skrifa sá
að hvetja alla hlutaðeigendur i
verksmiðjum, verkstæðum og
vinnustofum, handprjónafólk,
vefara, útflutningsaðila, stjórn-
völd og siðast en ekki sizt sjálfa
ræktunarmennina, sauðfjár-
bændur, til að standa vörð um
okkar ágætu ull, til að vinna
henni þann sess sem henni ber.
Reykjavik i febrúar 1978
f.h. Heimilisiðnaðarfélags Is-
lands,
Sigriður Halldórsdóttir,
Gerður Hjörleifsdóttir.
ÁRNESINGAR
FUNDUR um
landbúnaðarmál
Alþýðubandalagið boðar til almenns fundar um land-
búnaðarmál að Flúðum föstudaginn 17. mars n.k. kl. 21.
Stuttar framsöguræður flytja:
Gunnar Guðbjartsson. Stefán Jasonarson, Lúðvik
Jósepsson, Garðar Sigurðsson, og Sigurður Björgvins-
son.
Að framsöguræðunum loknum verða fyrirspurnir og al-
mennar umræður.
Fundarstjóri Jóhannes Helgason.
Allir velkomnir — Fjölmennið
Lúðvik Garðar Sigurður
Gunnar
Stefán
Jóhannes
ALÞÝDUBANDALAGID ALÞÝÐUBANDALAGIÐ