Tíminn - 14.03.1978, Blaðsíða 13
12
Þriðjudagur 14. marz 1978.
Metaregn í Sundhöllinni...
Sundfólk úr Ægi setti
12 ný í slandsmet...
*
— á Meistaramóti Islands
um helgina
Sundfólk úr Ægi var
heldur betur í sviðsljós-
inu i Sundhöll Reykja-
vikur um helgina, enþar
-. , * JHP
Þórunn Alfreðsdóttir.
voru sett 12 ny íslands-
met og er langt siðan svo
mörg met hafa fokið á
sama sundmótinu.
Bjarni Björnsson varð
fyrsti íslendingurinn,
sem synt hefur 1500 m
skriðsund undir 17 min.
Sonja Hreiðarsdóttir,
sem setti 4 ný íslands-
met i mótinu, eins og
Bjarni, sló elzta sund-
metið út — i 100 m
bringusundi, sem hafði
staðið siðan 1965.
Þórunn Alfreðsdóttir opnaði
mótið, með þvi að setja met i 800
m skriðsundi — synti vegalengd-
ina á 9:41.5 min. Þórunn bætti sið-
an tveimur nýjum metum við —
fyrst i 400 m fiórsundi — 5:18.3
min. og siðan i 400 m skriðsundi
— 4:42.2 min. Bróðir hennar —
SONJA HREIÐARSDÓTTIR... var iðin við kolann í Sundhöllinni.
Axel Alfreðssonsetti met i 400 m
fjórsundi, er hann synti vega-
lengdina á 4:54.2 min.
Bjarni Björnsson, hinn ungi og
efnilegi sundmaður úr Ægi, setti
alls 4 met. Hann byrjaði með þvi
að verða fyrsti íslendingurinn til
að synda 1500 m skriðsund. undir
17 minútum. Bjarni synti vega-
lengdina á 16:59.5 min. Þá setti
hann einnig met i 800 m skrið-
sundi, þar sem millitimi hans i
1500 metrunum var 9:01.5 min.
Bjarni lét ekki þár víð sitja —
hann setti met i 400 m skriðsundi
— 4:14.6 min. og siðan i 200 m
baksundi — 2:22.2 min.
Souja Hreiðarsdóttir setti einn-
ig fjögur met — eða réttara sagt 8
met, þar sem Islandsmet hennar
eru einnig stúlknamet. Sonja
byrjaði á þvi að slá út elzta sund-
metið — i 100 m bringusundi, sem
hefurstaðið siðan 1965. Hún synti
vegalengdina á 1:18.6 min. Milli-
timihennar i sundinu — 50 m, 37.3
sek.er einnig met. Þá setti Sonja
met i 200 m baksundi — 2:37.5
min. og siðan met i 200 m bringu-
sundi, er hún synti vegalengdina
á 2:46.5 min.
Það er greinilegt að sundfólk
okkar er i mikilli framför og má
búast við að metin, sem hefur
verið sagt hér frá, muni fjúka á
næstu sundmótum.
Audi I0US-LS....................... hljóftkútar aftan og framan
Austin Mini........................................hljóftkútar og púströr
Bedford vörubila...................................hljóftkútar og púströr
Bronco 6 og 8 cyl..................................hljóftkútar og púströr
t'hcvrolet fólksbila og vörubila...................hljóftkútar og púströr
Datsun disel — 100A — 120A — 1200—
1600 — 140 — 180 .........................hljóftkútar og púströr
Chrysler franskur..................................hljóftkútar og púströr
Citroen GS...............................llljóftkútar og púströr
Uodge fólksbila....................................hljóftkútar og púströr
D.K.VV. fólksbila..................................hljóftkútar og púströr
I'iat 1100 — 1500 — 124 —
125— 128 — 132 — 127 — 131 .............. hljóftkútar og púströr
Kord, ameriska fólksbila...........................hljóftkútar og púströr
Kord Concul Cortina 1300 — 1600....................hljóftkútar og púströr
Kord Escort........................................hljóftkútar og púströr
Kord Taunus 12M — 15M — 17M — 20M .. hljóftkútar og púströr
llillman og Commer fólksb. og sendib..
Austin (iipsy jeppi.........
International Scout jeppi..
Bussajeppi (i AZ 69
VVillys jeppi og Wagoner ....
Jeepster V6 ...............
l.ada......................
I.androver bensin ogdisel. ..
Mazda 6i6og 818............
Ma/.da 1300 ...............
Ma/.da 929 ................
Mercedes Ben/ fólksbila 180
200 — 220 — 250 — 280....
Mercedes Ben/ vörubíla . .
Moskwitch 403 — 408 — 412
Morris Marina l,3og 1,8 ..
Opel Itekord og Caravan ..
. hljnftkútar og púströr
........hljóftkútar og púströr
........hljóftkútar og púströr
........hljóftkútar og púströr
........hljóftkútar og púströr
........hljóftkútar og púströr
........tútar framan og aftan.
........hljóftkútar og púströr
........hljóftkútar og púströr
........hljóftkútar og púströr
.. hljóftkútar franian og aftan
190
.......hljóftkútar og púströr
........hljóftkútar og púströr
........hljóftkútar og púströr
........hljóftkútar og púströr
........hljóftkútar og púströr
Bif reiðaeigendur, athugiö aö þetta er allt á mjög
hagstæðu veröi og sumt á mjög gömlu verði.
Gerið verðsamanburð áður en þið festið kaup
annars staöar.
Opel Kadett og Kapitan...................hljóftkútar og púströr
Bassat ............................hljóftkutar framan og aftan
l’eugeot 204 — 404 — 505 ...... .........hljóftkútar og púströr
Rambler American og Classic .............hljóftkútar og púströr
Range Rover............Hljóftkútar framan og aftan og púströr
Kenaull R4 — R6 — R8 —
R 10 — R 12 — R16........................hljóftkútar og púströr
Saab 96 og 99 ...........................hljóftkútar og púströr
Scania Vabis 1.80 — 1.85 — LB85 —
Ll 10 — LBl 10 — I.B 140............................hljóftkútar
Simca fólksbila......................... hljóftkútar og púströr
Skoda fólksbila og station................hljóftkútar og púströr
Sunbeam 1250 — 1500 .................... hljóftkútar og púströr
Taunus 'l ransit bensin og disel..........hljóftkútar og púströr
Tovota fölksbila ogstation................hljóftkútar og púströr
Vauxhall fólksbila.......................hljóftkútar og púströr
Volga fólksbíla...........................hljóftkútar og púströr
Volkswagen 1200 — K70 —
1300— 1500 ..............................hljóftkútar og púströr
Volkswagen sendiferftahila..........................hljóftkútar
Vdlvo fólkshila ...........................hljóðkútar og púströr
Volvo vörubila KS4 — 85TD —
\88 — K88 — \H6 — KS0 —
\X0TD — K86TD og K89TD .............................hljoftkútar
Púströraupphengjusett í flestar gerðir
bifreiða.
Pústbarkar flestar stærðir.
Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2"
Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
Skeifan 2 simi 82944
JÓHANNES EÐVALDSSON.
Jóhannes
kom Celtic
á bragðið
Jóhannes Eftvaldsson kom Celtic á bragftið,
þegar Celtic vann sætan sigur 3:0 yfir Ayr á
Parkhead i Glasgow>. Jóhannes skorafti fyrsta
mark liðsins, en siftan bættu þeir Glavin og
McClusky mörkum vift. Með þcssum sigri hef-
ur Celtic þokaft sér frá botni skozku úrvals-
deildarinnar.
Rangers hefur örugga forystu i Skotlandi.
Félagið lék i 8-liða úrslitum skozku bikar-
keppninnar á laugardaginn og vann stórsigur
(4:1) yfir Kilmarnock, en það lið sló Celtic út
úr bikarkeppninni i sl. viku. Rangers, Dundee
Utd., Partick og Aberdeen eða Morton leika i
undanúrslitum bikarkeppninnar.
• • •
Haukar fóru
létt með -
Ármann
Haukar áttu ekki i erfiftleikum- meö Armenn-
inga, þegar þcir mættust i 1. deildarkeppninni i
handknattleik á laugardaginn. Ármenningar
stóftu i Haukum til aft byrja með, en þegar
Gunnar Einarsson, landsliðsmarkvörður úr
Haukum, lokafti markinu i seinni hálfleik,
hrundi leikur Ármenninga niður og Haukar
unnu stórsigur, 24:13.
Gunnar, sem er á förum til Danmerkur, þar
sem hann mun leika með Arhus KFUM, varði
mjög vel Tleiknum. Þá átti Andrés Kristjáns-
son mjög góðan leik með Haukaliðinu — skor-
aði 8 mörk, mörg mjög glæsileg.
Mörkin i leiknum skiptust annars þannig:
HAUKAR: — Andrés 8, Þórii 4, Ingimar 3,
Elias 3(1), Ólafur 2, Arni, Stefán 1 og Sigurður
1.
ARMANN: — Björn 5 (1), Þráinn 3, Friðrik 2,
Hörður 1, Valur og Einar 1.
ANDRÉS.... skorafti 8 mörk fyrir Hauka.
• • •
Próttarar
mæta HK
Þróttarar unnu öruggan sigur (27:22) yfir
Stjörnunni i 2. deildarkeppninni i handknatt-
leik og tryggftu sér þar meft rétt til aft leika tvo
aukaleiki — heima og heiman gegn Kópavogs-
liftinu HK um rétt til aft leika um 1. deildar-
aukaleiki vift næstneðsta liftift i 1. deildar-
keppninni.
Grótta frá Seltjarnarnesi — lið sem var i 1.
deild fyrir einu ári, er nú fallin niður i 3. deild.
Grótta lék tvo leiki á Akureyri um helgina —
fyrst vann liðið sigur yfir Þór — 26:23 og
þurftu Gróttumenn þvi að leggja KA að velli i
siöari leiknum, til að halda sæti sinu. Ekki
tókst þeim það, þvi að KA vann yfirburðasigur
— 24:14.
Staðan er nú þessi i 2. deildarkeppninni, þeg-
ar einn leikur er eftir — leikur Þórs og KA:
Fvlkir 14 10 1 3 285 : 251 21
IIK 14 8 3 3 325 : 277 19
Þróttur 14 9 1 4 311 :289 19
Stjarnan 14 7 1 6 300: 280 15
KA 13 6 1 6 286 : 268 13
Þór 13 4 0 9 261 :310 8
Leiknir 14 3 2 9 285 : 320 8
Grótta 14 3 1 10 269 :323 7
Þriðjudagur 14. marz 1978.
13
IÞROTTIR
mmm
Hólasport — Simi 7-50-20 — Lóuhólum 2-6 — Breidholti
Nýkomnir æfingaskór
yfir 30 gerðir
Hólasport — Sportvöruverzlun allra landsmanna
STEINUNN SÆMUNDSDÓTTIR.
Hummel: Annað:
Adidas:
Puma:
Tiger Blaks: 1.860
Tiger badminton: 1.860
Nike Blaks: 4.500
Trim Trab: 6.145 6.395
Gazelle Rot: 6.525
Munchen: 6.395
Reykjavík: 6.525
Universal: 6.550
Brussel: 5.680
Gaselle Blue: 5.925
o.fl. o.fl.
Nitach: 6.450
Crack: 6.450
WAA 78: 9.690
Rasant: 8.870
AAarkmannsskór:
o.fl. o.fI.
8.830
Yellow star
Rubis: 3.410
Blue star: 4.150
Palma: 4.900
Safhir: 4.900
Quebec: 5.200
Crack: 6.495
Thara: 6.930
Azzurro: 6.670
Detente: 6.495
Toronto: 6.495
Roma: 8.870
Stenzel: 9.370
Baðskór: 3.190
Póstsendum!
Landsins mesta
úrva/ á einum stað!
Og
Haukur
— á punktamóti
Akureyringurinn Haukur Jó-
hannsson fer nú meft sigur af
hólmi f hverju skiðamótinu á fæt-
ur öðru. Um helgina varft hann
öruggur sigurvegari á punkta-
móti á tsafirði — hann sigrafti i
svigi, stórsvigi og þar meft Alpa-
tv ikeppninni.
Steinunn Sæmundsdóttir frá
Reykjavik er nú að ná sér á strik.
Steinunn varð sigurvegari i svigi,
stórsvigi og Alpatvikeppninni.
Reykvíkingurinn Halldór
Matthiasson varð sigurvegari i
göngukeppninni — 20 ára og eldri
og Jón Konráðsson frá Ólafsfirði
varð sigurvegari i skiðagöngu —
17-19 ára og Gottlieb Konráðsson,
Ólafsfirði, varð sigurvegari i
flokki 15-16 ára.
ÍR-ingar
á grænni
grein
— eftir nauman
sigur 78:76 yfir
Fram
islandsmeistarar ÍR i körfu-
knattieik björguðu sér úr fall-
baráttunni i 1. deildarkeppninni
i kröfuknattleik með þvi að
vinna sigur 78:76 yfir Fram um
helgina. Framarar höfðu yfir
nær allan leikinn, en með góðum
endaspretti tókst iR-ingum að
komast yfir og tryggja sér sig-
ur.
Bræðurnir Jón og Kristinn
Jörundssynir, sem skoruðu hvor
20 stig, voru mennirnir á bak við '
þennan sæta sigur ÍR-liðsins, en
þá átti Agnar Friðriksson einnig
góðan leik — skoraði 18 stig.
Eins og áður, lék Simon Ólafs-
son aðalhlutverkið hjá Fram —
hann skoraði 33 stig.
KR-ingar færðust nær Is-
landsmeistaratitlinum á Akur-
eyri — þar unnu þeir sigur
(86:71) yfir Þór. KR-ingar eiga
nú eftir að leika einn leik — gegn
1S, og ef þeir vinna sigur yfir
stúdentum, er meistaratitillinn
þeirra. Piazza og Einar Bolla-
son voru drýgstir við að skora
fyrir KR-inga á Akureyri —
hvor sin 20 stigin. Mark Christ-
ensen var stigahæstur hjá Þór,
en hann skoraði 31 stig.
Njarðvikingar unnu stórsigur
— 136:84 yfir Armenningum, og
léku þeir sér að Armenningum,
eins og köttur að mús. Armenn-
ingar eru nu pegar fallnir niður i
2. deild — þeir hafa ekki hlotið
stig i 1. deildarkeppninni. Gunn-
ar Þorvarðarson skoraði flest
stig Njarðvikinga i leiknum —
alls 27, en eins og áður skiptust
stigin jafnt niður á leikmenn
Njarðvikurliðsins, sem eru afar
jafnir. Jón Björgvinsson skoraði
flest stig Armanns — 27.
Kristí
heldur
JÓHANN Kjartansson varft tvö-
faldur Reykjavikurmeistari I
badminton i Laugardalshöllinni
á sunnudaginn. Jóhann vann
Sigurð Kolbeinsson örugglega I
úrslitum i einliðaleik — 15:5 og
15:4. Þá varft Jóhann meistari i
tviiiðaleik ásamt Sigurði Har-
aldssyni en þeir unnu — 11:15,
15:3 og 15:4 þá Sigurð Kolbeins-
son og Sigfús Ægi Arnason i úr-
slitum.
Kristin Magnúsdóttir heldur
áfram sigurgöngu sinni i ein-
liðaleik kvenna. Kristin vann
sigur yfir Kristinu Berglind i úr-
slitum — 6:11, 11:5 og 11:6. Þess
má geta að þessar ungu stúlkur
unnu létta sigra yfir gömlu
kempunum Hönnu Láru Páls-
dóttur og Lovisu Sigurðardóttur
i undanúrslitum. Kristin
Magnúsdóttir sigraði Hönnu
Láru — 11:1 og 11:4 og Kristin
KRISTtN MAGNUSDÓTTIR... sést hér i úrslitaleiknum i einliöaleik. (Timamynd Róbert.)
Berglind sigraði Lovisu 11:7 og
11:7.
Þær Lovisa og Hanna Lára
náðu siðan fram hefndum i tvi-
liðaleik — unnu Kristinarnar
15:8 og 15:7 I úrslitum.
Sigurður Haraldsson og
Hanna Lára urðu Reykjavikur-
meistarar I tvenndarleik —
sigruðu Jóhann og Kristinu
Berglind I úrslitum 12:15.15:12
og 15:3.
5 gullverðlaun
Til gamans má geta þess að
foreldrar Jóhanns — Kjartan
Magnússon læknir, og Snjólaug
Sveinsdóttir voru einnig i sviðs-
ljósinu. Kjartan varð sigurveg-.
ari i tviliðaleik i „öðlingaflokki”
ásamt Garðari Alfonssyni, og
þá urðu hjónin sigurvegarar i
tvenndarleik i „öðlingaflokki”.
Fjölskyldan fór þvi með 5 gull-
peninga heim úr Laugardals-
höllinni á sunnudaginn.
Hólasport — Lóuhólum 2-6 — Simi 7-50-20