Tíminn - 14.03.1978, Side 16
16
Þriðjudagur 14. marz 1978.
r
í dag
Þriðjudagur 14. marz 1978
-------—:—------n
Lögregla og slökkvílíö
v--------1______>
Reykjavik: Lögreglan slmr
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarf jöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Heilsugæzla
v -
Slysavaröstofan: Simi 81200,’
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Haf narfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
má,nud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 10. til 16. marz er i
Holts Apóteki og Laugavegs
Apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
"liafnarbúöir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
,daga er lokað.
•_______________________L.; ’
Bilanalilkynningar
«____________ ' J
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hita veitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi '86577.
Siinabilanir simi 05.
Bílanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
Nemendasamband Löngu-
mýrarskóla
Munið fundinn miðvikudaginn
15. marz kl. }í(þ00 i Siðumúla
35.
v
Hvitabandskonur halda fund
að Hallveigarstöðum i kvöld
þriðjudag kl. 20.30. Spiluð
verður félagsvist. Aðalfundin-
um verður frestað til þriðju-
dagsins 18.april af óviðráðan-
legum orsökum. Athugið að
kökubasarinn verður að Hall-
veigarstöðum 18. marz n.k.
Kökum veitt móttaka fyrir há-
degi sama daga.
Páskar 5 dagar
Snæfellsnes fjöll og strönd,
eitthvað fyrir alla. Gist i mjög
góðu húsi á Lýsuhóli, öl -
keldur, sundlaug. Kvöldvökur.
Fararstj. Jón I. Bjarnason,
Pétur Sigurðsson ofl. Far-
seðlar á skrifst. Lækjarg. 6,
simi 14606. Útivist
Taflfélag Kópavogs
15 - min. Skákmót miðviku-
daginn 15. marz kl. 20.30. að
Hamraborg 1.
Samtök sykursjúkra halda
aðalfund i safnaðarheimili
Langholtskirkju kl. 8,30. Auk
venjulegra aðalfundarstarfa
skemmtir Jörundur, fræðslu-
erindi o.fl. á dagskrá. Allir
velkomnir. Samtök sykur-
sjúkra.
Ferðafélag Islands heldur
kvöldvöku i Tjarnarbúð 16.
marz. kl. 20.30. Agnar Ingólfs-
son flytur erindi með myndum
um lifriki fjörunnar. Aðgang-
ur ókeypis, en kaffi selt að er-
indi loknu. Allir velkomnir
meðan húsrúm leyfir. —
Feröafélag íslands.
f—............— i
Tilkynning
Arbækur Ferðafélagsins 50
talsins eru nú fáanlegar á
skrifstofunni Oldugötu 3.
Verða seldar með 30% afslætti
ef allar eru keyptar I einu.
Tilboðið gildir til 31. janúar.
Ferðafélag Islands.
Viðkomustaðir
bókabílanna
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30— 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00—9.00.
Versl. Rofabæ 7—9 þriöjud. kl.
3.30— 6.00.
Breiöholt
Breiðholtskjör mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl.
3.30— 5.00.
Fellaskóli mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl.
5.30— 7.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30—2.30,
fimmtud. kl. 4.00—6.00.
Versl. Iðufell miðvikud. kl.
4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00
Versl. Kjöt og fiskur við Selja-
braut miðvikud. kl. 7.00—9.00,
föstud. kl. 1.30—2.30.
Versl. Straumnes mánud. kl.
3.00—4.00, fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30—2.30.
Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00,
fimmtud. kl. 1.30—2.30.
Holt — Hliöar
Háteigsvegur 2. þriðjud. kl.
1.30— 2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl.
7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennara-
háskólans miövikud. kl.
4.00—6.00.
Laugarás
Versl. við Norðurbrún þriðjud.
kl. 4.30—6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Laugalækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00—5.00.
.Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30—7.00.
Tún.
Hátún 10 þriðjud. kl.
3.00-4.00.
Vesturbær
Versl. við Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30—6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00.
Skerjaf jörður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00—4.00.
Verslanir við Hjaröarhaga 47
mánud. kl. 7.00—9.00.
------------------------—>
Minningarkort
MINNINGARSPJÖLD Félags
einstæðra foreldra fást i Bóka-
búð Blöndals, Vesturveri, i
skrifstofunni Traðarkotssundi
6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri s.
30996 I Bókabúð Olivers i
Hafnarfirði og hjá stjórnar-
meðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum : Hjá kirkjuveröi Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
Minningarkort Ljósmæðra-
félags ísl. fást á eftirtöldum
stöðum, Fæðingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og ■
1 hjá ljósmæðrum viðs vegar
um landiö.
Minningarkort
Minningarsjóös hjónanna Sig-
riðar Jakobsdóttur og Jóns
Jónssonar á Giljum I Mýrdal
viö Byggðasafnið, i Skógum
fást á eftirtöldum stööum: i
Reykjavik hjá Gull- og silfur-
smiðju Bárðar Jóhannesson-
ar, Hafnarstræti 7, og Jóni
Aðalsteini Jónssyni, Geita-
stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri
hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I
Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt-
ur, Vik, og Astrfði Stefánsdótt-
ur, Litla-Hvammi, og svo i
Byggðasafninu I Skógum.
krossgata dagsins
2721
Lárétt
1) Auli 6) Ólga 8) Maður 9)
Verkur 10) Sverta 11) Yrki.
12) Fag 13)Fljót 15) Duglegar
Lóðrétt
2) Veiðistaður 3) Timabil 4)
Dægrið 5) Gælur 7) Ljóma 14)
Ónefndur.
Ráðning á gátu No. 2720
Lárétt
1) Adams 6) Aka 8) Lón 9) Gúl
10) Mjá 11) Sjö 12) Lit 13) Róa
15) Skart.
Lóðrétt
2) Danmörk 3) Ak 4) Magálar
5) Flasa 7) Glata 14) Óa
Mv l|
H'JZML
~mr ~wr
a ||§p
%
\ David GraRam Phillips:
J
155
SÚSANNA LENOX
C
Jón Helgason
Þjónninn varð strax uppveöraöur. — Ef til vill. Þér getiö þá
sungið?
— Ég hef sungið á leiksviði.
— Ég skal tala um þaö viö veitingahússtjórann.
Hann gekk að afgreiðsluborði rétt viö dyrnar, þar sem lágvaxinn
Gyðingur með þúfulagaö nef sýnilega af austur-evrópskum ættum
sat á tal viö ljóshæröa konu. Súsanna horföi í þjóninn mdban hann
talaði viö eigandann. Hún sá aö eigandinn hristi höfuöið óþolinmóö-
lega og hún varö þvi þakkiátari er hún sá aö þjónninn gafst samt
ekki upp og fékk eigandann loks til aö lita á hana. Hún lét eins og
hún vissi ekki neitt, hvað um væri aö vera — hagræddi sér meira aö
segja eins og það ætti aö fara aö ljósmynda hana. Hjartaö hoppaði i
brjósti hennar er hún sá út undan sér aö veitingamaöurinn kom i
áttina til hennar með þjóninum. Þeir staönæmdust viö borö hennar
og veitingamaðurinn ávarpaöi hana óþolinmóölega.
— Nú þér — hvaö var þaö?
— Get ég fengið aö syngja hérna?
Hann virti hana fyrir sér meö hvössu augnaráði. Þegar hann
svaraði var röddin oröin mildari.
— Hafið þér sungið áður?
— Já. En ég hef ekki sungið I tvö ár.
— Syngið þér á þýzku?
— Aðeins ensk söngljóö. En ég gæti lært hvaö sem væri.
— Enskan nægir — ef þér getiö sungiö. í hvernig búningi syngið
þér. Veitingamaðurinn settist og benti þjóninum aö fara.
— Ég á engan búning. Eins og ég sagöi þá hef ég ekki sungiö upp á
siökastiö.
— Við eigum búning sem þér gætuö kannski notaö — stutt blátt
pils og bláa sokka. Og lika skó — en þeir eru ef til vill of þröngir ég
man ekki stærðina.
Súsanna rétti fram annan fótinn þvl aö hún vissi aö þaö myndi
ekki spilla enda þótt hún væri i götuskóm.
Veitingamaðurinn kinkaði kolli sýnilega ánægöur. Þaö var kom-
inn áhugahreimur i röddina er hann sagöi: — Þér getiö látiö mig
prófa yður i fyrramáliö. Komið klukkan tiu.
— Ef yður þætti tiltækilegt aö láta mig reyna hvaö ég get.hvaöa
kaup væri þá borgaö?
Veitingamaðurinn brosti kindarlega. — Viö borgum söngfólki
ekki mikiö. Maöurinn sem söng áöan fær hér mat. Hann vinnur viö
bókfærslu á daginn. Hingaö streymir fjöldi leikara og tónlistar-
manna. Og geti fólk gert eitthvað sem einhvers er vert, þá eru hér
margir bjargarmöguleikar.
— Ég verö aö fá meira en matinn, sagöi Súsanna.
Veitingmaöurinn hnyklaöi brúnirnar og danglaöi i boröiö og
horfði á stutta og gilda fingurna og blakkar sköröóttar neglurnar. —
Ja — ég gæti kannski látið yöur fá rúm. Ég gæti bætt viö rúmi inni
hjá dóttur minni. Hún syngur og dansar i öörum skemmtistaö
hérna. Jú, þér getiö sofiö þar. En — engin sérréttindi eins og þér
skiljiö.
— Auðvitað ekki... Ég gef yöur svar á morgun. Ef til vill getiö þér
ekki notazt viö mig. — Ég get sjálfsagt ekki fengið neitt aö gera á
daginn?
— Ekki hér.
— Þér gætuð ef til vill...
— Nei, hvergi þar sem ég þekki til. Aö minnsta kosti ekki vinnu
sem þér vilduð líta viö.
Hún haföi ætlaö að spyrja hann hvort hann vissi af staö þar sem
hún gæti sofið um nóttina en hún hætti viö þaö af þvi aö þaö gat spillt
fyrir henni ef það vitnaðist aö hún væri heimilislaus. Aö loknu
nokkru lengri samræðum borgaöi hún þjóninum fimmtán sent fyrir
drykkinn og gaf honum fimm sent í þjórfé af skiptimyntinni. Siöan
hélt hún leiðar sinnar. Himinninn var oröinn skýjaöur og ýröi úr
lofti. Súsanna hélt áfram. Innan stundar bar hana aö veitingahúsi,
þar sem hún þóttist sjá að einnig væri hægt aö fá gistingu. Hún fór
inn um hliðardyr og kom inn i litla mannlausa setustofu. A þilinu
var rennigluggi, og i honum gat að líta ruddalegt en þó ekki óvin-
gjarnlegt andlit á ungum manni.
— Gott kvöld ljúfan, sagði hann. — Hvað er hægt aö gera fyrir
yður?
— Mig langar i whiský svaraði Súsanna. — Má ég reykja hér eina
sigarettu?
,,Ef þú vilt koma henni úr jafn-
vægi skaltu spyrja af hverju hún
sé ekki heima hjá sér að þvo
upp.”
DENNI
DÆMALAUSI