Tíminn - 14.03.1978, Page 17

Tíminn - 14.03.1978, Page 17
Þriöjudagur 14. marz 1978. 17 UMF Biskupstungna á sýningarferð Ungmennafélag Biskupstungna frumsýndi irska sjónleikinn Gisl eftir Brendan Behan i þýðingu Jónasar Arnasonar i Aratungu 3. marz siðastliðinn. Fjölmenni hyllti leikendur og leikstjóra i leikslok. Uppsetningu ieiksins annaðist Sunna Borg úr Reykja- vik. Sigurður Erlendsson á Vatnsleysu æfði söngva og annast undirleik. Æfingar byrjuðu i des- ember, en tekið var gott jólafri. Efni leiksins er tekið léttum tök- um með alvöruna i bakgrunni. Hlutverk eru fimmtán og fara bæði gamalreyndir leikendur og nýliðar úr ungmennafélaginu með þau. Ekki hefur verið sett leikrit á svið hjá félaginu siðast- liðin niu ár. Því þótti við hæfi á sjötiu ára afmæli félagsins, sem er fyrsta sumardag næstkom- andi, að ráðast i viðamikið verk. önnur sýning var i Aratungu 5. marzog siðan var sýnt á Flúðum. Óhætt er að segja að leiknum sé Skólarnir hafa ekki efni á aðgerðum starfsfólksins JB —„betta er bara það sem við viljum leggja af mörkum til þess að ekki komi til átaka á vinnu- stöðunum. Við eigum von á að fólk gripi til aðgerða, ef til refs- inga af hálfu rikisvaldsins kemur, en skólarnir hafa bara ekki efni á sliku. Annars hef ég hlerað það, að misskilnings gæti meðal fólks varðandi þetta, sem fréttatil- kynningin gefur alls ekki tilefni til. Við erum að mótmæla þvi að lagaheimild til að draga þessa tvo verkfallsdaga af á tvöföldu eftir- vinnukaup sé beitt. Við getum hins vegar litið haft við það að at- huga, að þeir séu dregnir frá á venjulegu kaupi.” Bændur athugið Óska eftir að kaupa kýr. Upplýsingar i sima (99)6165. + Móðir min og tengdamóðir Ástriður ólafsdóttir fyrrum húsfreyja á Selfossi verður jarðsungin frá Selfosskirkju miðvikudaginn 15. marz kl. 2 e.h. Gunnar Gunnarsson, Steinunn Eyjólfsdóttir. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Július Rósinkransson fyrrum fulltrúi, Eskihlið 12B, sem lézt að heimili sinu hinn 4. marz, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 15. marz, kl. 13,30. Sigriður Jónatansdóttir, Anna Júliusdóttir Smári, Bergþór Smári, Jón Júliusson, Signý Una Sen, og barnabörn. Kveðjuathöfn um móður okkar, tengdamóður og ömmu. Jórunni Hannesdóttur frá Sauðárkróki fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavik miðvikudaginn 15. marz, kl. 13,30. Jarðsett verður frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 18. marz, kl. 14. Astrún Jónsdóttir Sivertsen, Marteinn Sivertsen, Helga Jónsdóttir, Sveinn Þorsteinsson, Sigfús Jónsson, Þórunn Friðfinnsdóttir, Herdis Jónsdóttir, Guðgeir Magnússon. og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Oddbjargar Guðnadóttur frá Hvammi. Hans Gústafsson, Elin Þórarinsdóttir, Ingibjörg Guðnadóttir, Benedikt Guðjónsson, Elisabet Guðnadóttir, Anna Guðjónsdóttir og aðrir aðstandendur. / mjög vel tekið. Aætlaðar eru sýn- ingar i Arnesi, á Selfossi, Hvols- velli og jafnvel sunnan Hellis- heiðar. Einnig verður sýnt i Ara- tungu. Það er ánægjulegt að sjá að enn skuli vera tirshkur félags- þroski sem þetta framtak ber vitni. S.K. Svo sagði Asgeir Guðmunds- son, formaður Félags skólastjóra ogyfirkennara á grunnskólastigi, er blaðið hafði samband við hana vegna fréttatilkynningar, sem fé- lagið hefur sent frá sér. En hún hljóðar á þá leið, að stjórn félags- ins leyfi sér að beina þvi til stjórnvalda að lagaheimild sem um getur i 30. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ri'kisins verði ekki beitt vegna verkfalls- aðgerða launþegasamtakanna 1. og2. marzsl. En stjórnin telur að með þvi móti verði komizt hjá sundrung og margvislegum vandræðum á vinnustöðum. FERMINGARGJAFIR 103 Daviðs-sálmur. Lofa þú Drottin, sála mín, og alt, sem í mér er, hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin, sála mín, og glevm eigi neinum velgjörðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Suíibranbáötoftt Haligrimskirkja Reykjavik sími 17805 opið 3-5 e.h. Héraðsráðunautur Búnaðarsamband V-Húnavatnssýsiu ósk- ar að ráða héraðsráðunaut frá 1. júni n.k. Umsóknir sendist til formanns stjórnar, Sigurðar Lindal,Lækjarmóti fyrir 1. april n.k. Búnaðarsamband V-Húnavatnssýslu Fólk í veiðihús Matreiðslufólk og aðstoðarfólk vantar i veiðihúsið að Guðnabakka i sumar. Aðeins verður ráðið reglusamt og vandað fólk. Tilboð sendist til Timans fyrir 21. marz merkt. Vinna i veiðihúsi — 1276. Cj311 I II I Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla [ m © w' ib n) l jarðtætarar Eigum væntan/egar eftirta/dar stærðir af hinum landskunnu Howard jarðtæturum: 50, 60, 70 og 80 tommu vinnslubreidd fyrir traktora frá 40 upp i 80 hö. Allir Howard jarðtætararnir eru með hraðastillingu sem hentar hinum mismunandi dráttarvélum og jarðvegi. Howard er brautryðjandi í þessari framleiðslu jarðtætara og hefir 30 ára reynslu hér á landi. Forðist eftirlíkingar. Áætlað verð frá KR. 520 þús. þúsund. mw gMM —ii.I »• ö

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.