Tíminn - 14.03.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 14.03.1978, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 14. marz 1978. 23 flokksstarfið Framsóknarfélag Akureyrar Framvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 3 og 18 virka dága. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn og kynna sér starfsemina. Mýrasýsla Félagsmálanámskeið verður haldið i Snorrabúð Borgarnesi i marz. Námskeiðið tekur 7 kvöld og verður haldið á þriðjudags- og föstudagskvöldum. Þátttaka tilkynnist i sima 7297 eða 7198 eftir kl. 20.00. Framsóknarfélögin i Mýrasýslu. Framsóknarfélag Sauðárkróks Næstu mánuði verður skrifstofan i Framsóknarhúsinu opin milii 17 og 18 á laugardögum. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn á skrifstofuna. Stjórnin Framsóknarfélag Njarðvíkur fundur verður haldinn fimmtudaginn 16. marz kl. 8.30 i Fram- sóknarhúsinu i Keflavik. Dagskrá: 1. Lögð fram tillaga um framboðslista fyrir komandi kosningar. 2. Rætt um kosningaundirbúning. 3. önnur mál. Stjórnin Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Félag Framsóknarkvenna heldur fund fimmtudaginn 16. marz kl. 20.30 i kaffiteriunni Rauðarárstig 18. Spiluð verður Framsóknarvist. Fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. Stjórnin 0 Alþingi þingdeildarmenn þó að minnast þess að megintilgangurinn með flutningi þessa frumvarps er sá að færa saman á einn stað og i að- gengilegu formi þau ákvæði, sem varða embættisgengi kennara og skólastjóra við grunnskóla og framhaldsskóla. Jafnframt eru svo þessi atriði öll yfirfarin vand- lega og löguð eftir þeim aðstæð- um, sem nú rikja á hinum ýmsu skólasviðum. Þetta er auðvitað mergurinn málsins og svo, að þjappa þessum ákvæðum öllum saman og gera þau aðgengileg og tilgangurinnmeðþvi aftur á móti að treysta enn betur en nú, að starfandi kennarar hafi sem bezta menntun og öll fyllstu rétt- indi til að gegna sinum ábyrgðar- miklu störfum. © ísafjörður samband og bað Isafjarðarlög- regluna að koma yfir til Flat- eyrar og ná þar i mann, sem valdið hafði miklum usla i kaup- túninu. Aðstaða fyrir geymslu á slikum mönnum mun ekki vera nægilega góð svo að brugðið var á þetta ráð. Maður þessi sem óspektunum olli, mun hafa komið riðandi að heisiugæzlustöðinni á Flateyri á sunnudagskvöld, og að hætti mikilla reiðmanna tjóðraði hann reiðskjóta sinn fyrr utan bygginguna, nánar tiltekið við hurðarhún, en að þvi búnu réðist hann inn á heilsugæzlustöðina, þar sem hann hafði ógnandi lát- bragð i frammi og var hinn versti viðureignar. Maðurinn, sem var mikið ölvaður, komst siðan i lyfjaskáp, en á meðan var reiðskjóti hans að gera sér dælt við kyrrstæðan bil fyrir ut- an húsið. Lögreglan á Flateyri kom nú á vettvang og tókst að yfirbuga manninn, en eins og áður segir var gistiaðstaða ekki fyrir hendi, svo að kveðja þurfti til lögregluna á Isafirði. - Mikil ófærð var á öllum veg- um og öllum venjulegum öku- tækjum ófært yfir heiðina á milli ísafjarðar og Flateyrar, svo að lögreglumenn þurftu að taka sér far með snjóbil yfir, og tók ferðin fram og til baka tæpa 3 tima. Gekk ferðin greiðlega, en að sögn lögreglumanna á Isafirði er ökumaður snjóbilsins hinn mesti galdramaður i snjó- bflaakstri. o Frystihúsin fiskur með allt að 30% innyfli. Þess vegna er mikið óhag- stæðara að kaupa fiskinn óað- gerðan á loðnutimanum en á öðrum timum árs, sérstaklega stórfiskinn. Þar er munurinn mestur. En þeir, sem semja um fiskkaup, gleyma að taka nægj- anlega tillit til hins mikla mun- ar á fiski á þeim tima, en þar er fundinn mismunur á fiskkaup- um sunnlenzkra fiskverkenda og norðlenzkra. Það, sem amar að hjá fisk- verkendum nú er fleira. Þeir hafa of mörg hraðfrystihús. Vöntun á fiski veldur miklu. Þeir borga undir borð til fisk- seljanda stórfé til þess að fá fisk, og auk þess veita fiskseljendum mikil frfðindi, sem þeir þola ekki með litlum fiski, og gera ekki nægjanleg afföll fyrir loðnu i fiskinum. Til þess að ráða bót á þvi á- standi, sem rikir i fiskiðnaðar- málum á Islandi nú, þarf rögg- saman embættismann, sem fer um með uppboðshamarinn i hendi, ef samningsuppkast dugar ekki og selur þau hrað- frystihús, sem nú eru að gefa upp andann, og afhendir þau út- gerðarmönnum á staðnum. Það mætti byrja i Þorlákshöfn. Þá myndi lita betur út i fiskiðnaði vorum eftirleiðis en gerir þessa dagana. Helgi Benónýsson. Tíminner í peningar j Auglýsítf : íTímanum j MMttMMMMMMMMMMMMM r hljóðvarp Þriðjudagur 14. mars 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Guðrún Asmundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Litla hússins i Stóru-Skógum” eftir Láru Ingalls Wilder (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Áður fyrr á árunum kl. 10.25: Agústa Björns- dóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Ars Rediviva hljómlistar- fl. i Prag leikur Trió- sónötu i E<iúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach / André Gertler og kammer- sveitin i Zurich leika Fiðlu- konsert i F-dúr eftir Tartini; Edmond de Stoutz stj. / Filharmóniustrengja- sveitin leikur Holberg-svitu op. 40 eftir Grieg: Anatole Fistoulari stj. sjónvarp Þriðjudagur 14. mars. 20.00 Fréttir og veður 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Góð iþrótt gulli betri: — annar þáttur.Fjallað um menntun iþróttakennara. Umsjón: Gunnar Kristjáns- son. 15.00 M iðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Vesp- urnar”, forleik eftir Vaug- han WiÚiams: André Previn stjórnar. Sinföniuhljóm- sveitin i Filadelfiu leikur Sinfóniu nr. 5 op. 47 eftir Sjostakovits: Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatlminn Finnborg Scheving sér um timann. 17.50 Að tafliJón Þ. Þór flytur skákþátt. Tóleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir i verkfræði- og ra u n v is i n da dei 1 d Háskóla islands Reynir Axelsson stærðfræðingur talar um nytsemi stærð- fræðirannsókna. 20.00 Kam mertónleikar Ungverski kvartettinn leikur Strengjakvartett i F-dúr eftir Maurice Ravel. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Bilar og menn (L) Franskur fræðslumynda- flokkur 5. báttur. Kapphlaupið (1935-1945) Fasistar seilast til valda i Evrópu. Alfa Romeo og Mercedes Benz verða tákn valdabaráttunnar og eru óspart notaðir i áróðurs- kyni. Þýskir bilár eru ósigr- andi i keppni. Seinni heim- styrjöldin er vélvætt strið. Hvarvetna eiga bilar þátt i 20.30 titvarpssagan: „Pfla- grimurinn” eftir Par LagerkvistGunnar Stefáns- son les þýðingu sina (8). 21.00 Kvöidvaka:. Einsöngur: Hreinn Lindal syngur is- lensk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Minningar frá mennta- skólaárumSéra Jón Skagan flytur fjórða og siðasta hluta frásögu sinnar. c. Jón Óiafsson frá Einarsióni Auðunn Bragi Sveinsson skólastjóri segir frá Jóni og les ljóð og stökur eftir hann. d. Húsbændur og hjú. Fyrsta hugleiðing Játvarðs Jökuls Júliussonar bónda á Miðjanesi i Reykhólasveit um manntaiið 1703. Agúst Vigfússon les. e. Sandy á flótta Guðmundur Þor- steinsson frá Lundi segir frá. 22.20 Lestur Passiusálma Hafsteinn Orn Blandon guðfræðinemi les 42. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. HarmónikulögHorst Wende og harmónikuhljómsveit hans leika. 23.00 Á hljóðbergi „Heilög Jó- hanna af örk” eftir Bern- hard Shaw. Með aðalhlut- verk fara Siobhan McKenna, Donald Pleas- ence, Felix Aylmer, Robert Stephens, Jeremy Brett, Alec McGow'en og Nigel Davenport. Leikstjóri er How'ard Sackler. Siðari hluú. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. sigri. einkum þó jeppinn. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Eiður Guðnason. 21.20 Sjónhending (L) Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Bogi Agústsson. 21.45 Serpico (L) Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Svikarinn i herbúðunum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok and also, 4 students came in. Ex. 13. Dæmi: At w'hat time did the man wúth að beard go to the restaurant? He w:ent at 12. o’clock. Ex. 14. 1. wrote. 2. came. 3. w'ent. 4. gave. 5. fell. 6. heard. 7. thought. Ex. 15. ldo. 2. did. 3. did. 4. do. 5. did. 6. did. 7. do. Ex. 16. Reynið sjálf að mynda 5 orð úr hverju orði. Enskukennsla i sjónvarpi Svör við æfingum i 18 kafla. Ex. 1. Svörin eru I textanum. Ex. 3. Dæmi: I went to the pictures. Ex. 4. Dæmi: I heard a dog. Ex. 5. Dærhi: Timothy’s mother and father gave him a football. Ex6. Svarið fyrir ykkur sjálf. Ex. 7. Dæmi: At the zoo Ivor saw some lions, elephants, penguins.. Ex. 8.1. e. 2.C.3. a. 4. a. 5. g. 6. b. 7. i. 8. j. 9. f. lO.d. Ex. 9. Dæmi: When did you last see a football match? I saw it yesterday. Ex. 10. Myndið 5 setningar af hvoru tagi. Ex. 11. Svarið fyrir ykkur sjálf. Ex. 12. Dæmi: At 12 o’clock a man with að beard came in Auglýsið í TÍMANUM Nykommr tjakkar fyrir fá/ks- og vörubí/a frá 1-20 tonna MJÖG HAGSTÆTT VERÐ BOavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sfmi 82944.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.