Tíminn - 15.03.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.03.1978, Blaðsíða 1
Flokksþingsfulltrúar i SUInasal Hótel Sögu, viö afgreiðslu mála og kosningar fulltrúa i miðstjórn i gærdag. Tlmamynd: G.E. 17. flokksþinginu lauk i gær: FjÖlmennasta þing Fram- sóknarmanna til þessa HEI -17. Flokksþingi Framáókn- armanna lauk i gærkvöldi. A þinginu áttu seturétt 557 fulltrúar og komu hátt á fimmta hundrað þeirra til þingsins. Er þetta þvi fjölmennasta Flokksþing sem haldið hefur verið til þessa. Þinghaldið einkenndist af bjartsýni og baráttuhug. Umræð- ur vorumálefnalegar og ábyrgar. Samkvæmt dagskrá áttu almenn- ar umræður að fara fram á sunnudag, en svo margir vildu taka til máls aö mælendaskrá var ekki nema hálfnuö á sunnudags- kvöld, svoaö almennar umræöur héldu áfram á mánudagskvöld fram yfir miönætti. Kom fram mikill sóknarhugur i ræöum manna. Minntust margir á hvaö glfurlegar framfarir heföu oröiö á mörgum sviöum þau sjö ár, sem flokkurinn hefur samfleytt átt sæti i rikisstjórn, eftir nær al- gert aögeröarleysi viöreisnarár- anna. Sérstaklega voru þaö menn utan af landi sem sögöu aö oröiö heföu alger þáttaskil viö stjórna- skiptin 1971, svo nærri mætti likja við byltingu. Var þaö almennt álit, aö þar ætti Framsóknar- flokkurinn stærstan hlut vegna þrotlausrar baráttu sinnar i framkvæmd byggðastefnunnar. Töldumenn þaö miklu varöa fyrir þjóöarheill aö Framsóknarflokk- urinn kæmi sterkur Ut úr næstu kosningum og heföi áfram aöild aö rikisstjórn , svo áfram yröi haldiö viö uppbyggingu landsins alls. 1 þvi máli væri ekki öðrum að treysta. Þá var einnig rætt um þá gifur- legu sigra er unnizt heföu f land- helgismálum i stjórnartíö Fram- sóknarflokksins. Þingiö starfaöi I fjórum nefnd- um. Voru þaö Stjórnmálanefnd, Flokksmálanefnd, Atvinnumála- nefndog Félags-og menntamála- nefnd. Einnig voru umræöuhópar um mörg önnur mál þjóðlífsins. Voru þessar nefndir mjög starf- samar, þótti reyndar mörgum fulltrúum erfitt aö velja á milli hópa, heíöu viljað vera á mörg- um stööum samtlmis. Þingiöályktaöi um f jölda mála. Veröa þær ályktanir birtar i blað- inu siöar. Mið- stjórnar- fundur hefst kl. 10 Sú breyting hefur orðið á, aö miðstjórnarfundi Framsókn- arflokksins, er fyrirhugaöur var kl. 14 i dag, hefur veriö flýtt til kl. 10 árdegis. Veröur hann haldinn i Súlnasal Hótel Sögu. Tima fundarins var breytt vegna þess aö kl. 15 i dag fer fram minningarathöfn um Karl Kristjánsson, fyrrver- andi alþingismann. A fundinum fer fram kosn- ing framkvæmdastjórnar Framsóknarflokksins, blaö- stjórnar Timans og tveggja manna i stjórn húsbygginga- sjóðs framsóknarfélaganna. Fyrstu loönunni á þessu ári var landað I Reykjavik I gær. isafold HG kom með 800 lestir og var aflanum landað ISundahöfn. Siðan loðnuveiðin hófst að marki hefur loðnan aldrei áður veriö svo seint á ferðinni vestur með Suðurströndinni. Loðnan verður brædd f Sfldar- og fiskimjölsverksmiðjunni að Kletti. Myndin er af lsafold i Sundahöfn. Nánar á baksiöu . Timamynd GE. ASÍ: Fyrstu um- ferðarljósin i Hafnarfirði KSE —I gær voru fyrstu um- ferðarljósin i Hafnarfiröi tekin i notkun. Segja má að þetta marki þátta- skil í umferöarmálum Hafnfirð- inga að þvi leyti, aö meö tilkoinu umferöarljósanna ætti ö!l umferð aö verða mun oruggari. Hin nvju umferðarljós eru á eatnamótum Reykjavikurv egar og lijaiiabrautar. en þar iiaia flest umferðaróhöpp i Hafnarfirði upp á slðkustið átt sér staö Þó nokkurn tima hefurtekiö aö setja ljósin upp. þvi aö grafið var fyrir ljósastaurunum s.l. haust. Akvarðanir um framhalds- aðgerðir teknar eftir helgi GV — Akvaröanir um framhalds- aðgerðir félaganna innan ASI 1. april verða teknar eftir helgi, en nú i vikunni og um helgina halda sambandsstjórnirnar fundi, sagði Snorri Jónsson varaforseti Al- þyðusambands tslands i viötali við blaöið i gær. Snorri var að þvi spurður hvort vinnustöövun verkamanna, sem vinna aö uppskipun, væri ofar- lega á blaöi um framhaldsað- gerðir, cn hún hefði alvarlegar afleiöingar i for meö sér fyrir all- an útflutning. Þessu sagöist Snorri hvorki geta játað né neit- að. Engin ákvörðun heföi verið tekin um það né annað. — En þaö kcmur alveg cins til greina, sagöi Snorri aö lokum. Verzlunarmenn: * Tillaga um úrsögn úr ASI ,IB — ..Þetta er ákvöröun. sem eitt af möigum iélogum ir.nar. sambandsins hefur tekiö. Hun verður að sjálfsögöu rædd innan stjonarinnar og lögö fynr a næsta icglulega þiugi. sem ekki verðu: haidiö fyrr en vorið ty.y. Fyrir mitt leyti get ég ekki samþykkt aö nokkurt sambandsé á milli þess aö viö höfum knnnski nað iakari kjarasamningum, en Framhald á bls. 19. BSRB: Sérhvert aðildarfélag tekur ákvörð- un um kröfur JB — I fyrradag var haldinn fundur stjórnar og samninga- nefndar Bandalags starfemanna rikis og bæja, en öll aöildarfélög innan bandalagsins hafa tilnefnt fulltrúa i samninganefndina. A fundinum voru kjaramálin til umræðu, og var þar einróma samþykkt aö krefjast endurskoö- unará kaupliöum kjarasamnings BSRB viö rikið. Stjórnir og samn- inganefndir hvers félags bæjar- starfsmanna fyrir sig mun taka ákvöröun um kröfur um endur- skoöun á kaupliöum kjarasamn- inga sinna viö hlutaöeigandi sveitarstjórnir. Landsbanka málið: Gæzluvarð- hald rennur út i dag G V — 1 dag kl. 16 rennur út gæzlu- varðhald Hauks Heiöars fy.rver- andi deildarstjóra ábyrgöc, oeild- ar Landsbankans, en 1. in.o z s.l. \ar gæsiuvaröhaidiö fru.aiengt um hálfan mánuö t dag þinga iulltrúar sakadóms Re\' vikur oti fulltruar rannsókr. gregl- unnar um máliö og ki þá i ijós hvort varöhalrii eröur tramlengi enn a ny . ekki. Þctta kom fram i viðtali .Hall- varö Einvarösson rannsóknarlög- reglustjóra i gær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.