Tíminn - 15.03.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.03.1978, Blaðsíða 8
8 MiOvikudagur 15. marz 1978 Þannig var brú yfir ölfusá upphaflega hugsuO. Stólpana átti aö gera á landi og flytja þá siöan út i ána. I framhaldiafumræöum. sem oröiö hafa um jarðefnavinnslu á Suðurlandi, iiaföi Timinn samband viö Gisia Sigurbjorns- son, forstjóra Elli- og hjukr- unarheimilisins Grundar, en Gislihatöia sinum tima mikinn áhuga á framkvæmdunum á Suðurlandi Litur meira að segja helzt út fyrir aö bruar- og hafnamál á Suöurlandi væru fvrir löngu komin i heila höln. ef hugmyndir þeirra sem báru þau mál fyrir brjósti, heföu fengiðbyr, Dettur manni fyrst i hug brú yfir ölfusárósa, sem nú er aö verða eitt helzta kappsmál Eyrbekkinga og Stokkseyringa. Sú hugmynd var á döfinni fyrir 20 árum og hefði þá verið auð- veldariogódýrari iframkvæmd en hún er nú, enda láta menn sér ekki nægja minna en stærstu mannvirki nú á dögum. En hver er torsaga málsins? ..Gcröum tilboð...” — A sinum tima hafði ég nokkur afskipti af málum i Þorlákshöfn, sagði Gisli, þá um- boðsmaður fyrir þýzka fyrir- tækið Hochtief, sem er eitt stærsta byggingarfyrirtækið i Evropu og byggði m.a.höfnmaá Akranesi, Straumsvik og fleiri. — betta var á árunum i kringum 1958, Þorlákshöfn var i minum huga fiskihöfn, útflutn- ingshöfn og serstaklega oliu- höfn Gerðum \ tð tilboð til frumkvæmda á staðnum og \ar hatnargerð efst a blaði hja okk- ur. en siðan bru yiir öliusa Var ,i .j- li .i' að leggja siðan oiiu- leið !'.:r undir bruna og fíuúa oliuiuii frá Selfossi Evrarliakka og Siukkseyri Viö hóiðum t.eki- I a i i : .i Jies s að tjai magna jit■ tta. en tdboðinu \ ar ekki sinnt Eg \il nefna i þessu -ain- bandi, aö möguleikar Þoriaks- hafnar sem mikillar útilutn- ingshafnarverða ekki fullnyttir, fyrr en byggð heiur verið bru vfir Þjórsá neðarlega, en þar meö væri kominn vegur með- fram allri suðurströndinni. Svo bein braut myndi auðvelda , , Að hafa rétt fyrir sér er Gisli Sigurbjörnsson dauðasynd’ ’ Viðtal við Gísla Sigurbjörnsson forstjóra um brúarmál á Suðurlandi og fleira tluti; vga á Hekluvikn tii Þor- laksíiainar þar sem unnar yrðu ur honum emangrunarplötur til eiiiaiigrunar husum uii i Evropu Þessi starfsemi er injög vel iramkvæmanieg og hetöi att að vera komm a sknð fyrir löngu. En aðflyt ja ut hráefni án þess að \ inna ur þeim eins og stendur tii að gera með vmis jarðefni á Suðuriandi er fjarstæöa og verðum við alltaí nylenduþjóð með sliku áframhaldi. 1-undingar vilja gjarnan tala um möguleika. en veigra ser við að nota þá Sé einhver svo oianssamur að benda a goð tækilærí, er slikl taliðslæmt hér a landi Svo ekki se nu talað um aðhaia rett fyrir ser Íeinhverju mah. Slikt er dauðasynd. ....cn hugsjónalausir liiifntióu” Gisli sagði, að i umræðum um fvrirhugaða brú yfir ölfusá gieymdist eitt i>að væru menr, irnir sem haft hefðu forgöngu um bruarhugmy ndina á sinum timu. Egill Thorarensen kaupíélagsstjóri a Selfossi. Vig- tus Jónsson, fyrrum oddviti á Eyrarbakka, Páll Hallgrimsson syslumaður Arnesinga og Jörundur Brynjólfsson alþingis- forseti og þingmaður Arnesinga i aratugi ásamt mörgum öðrum mönnum, sem vöktu athygli á þessum málum og börðust fyrir þeim. Jörundur fékk meira að segja samþykkt iög um þessa brú. — En hinir voru fleiri, áhuga- lausir og hugsjónalausir. — Nú er búið að gera höfn. en brúna vantar Hún hlýtur að koma með hækkandi sól og nýj- um lögum. Svo fara kosningar i hönd með öllum þeim loforðum. sem þeim f\lgia Ég er reyndar hættur að taka mark á kosn- mgaloioröum. enda oítast svik- in. En ég held. að þjoðin sé að 'átt.Ýsig a þvi. að hun getur ekki leikið leiki nyriks-manns sem eyðir óllu en stendur svo allt i einu uppi storskuidugur — Sjálfur hef ég óbilandi trú a framtið þjoðarinnar og þes- vegna hef eg i 25 ár verið með starfsemi austur i Hveragerði. — ekki eingöngu með elii- heimii isrekstur, heldur og \Tnislegt annað, sem ég sýni blaðamanni Tirnans, þegar færi gefst. Fl. Herstöðvarandstæðingar kynna starfsemi samtakanna Herstöðvaandstæðingar munu a næstunni efna tii funda viðs Bændur Skipti óskast á bújörð og húseign í Keflavík. Svar merkt, Athugun 1278, sendist afgreiðsiu Timans. vegar um landið, til að kynna máistað sinn og starfsemi sam- Hey Óska eftir að kaupa töiuvert magn af sæmilegu heyi. Slmi (92)2310 á kvöíd- takanna. Erindrekar fra mið- nefnd samtakanna rnunu mæta á íundina. og ýmislegt verður til skemmtunar. Herstöðvaandstæð- íngarút um land eruhvattir til að fylgjast með þvi, hvenær fundir verða i nágrenni þeirra, en þeir verða auglýstir á staðnum og í blöðum jafnskjótt og þeir eru ákveðnir. Þessir fundir eru þegar ákveðnir: Laugardaginn 18. marz n.k. i Keflavik, Sunnudaginn 19, marz n.k. á Neskaupstað, og 30. marz n k. i Mývatnssveit. Frekari upplýsíngar um fund- ina er hægt að fá á sknfstofunni Tryggvagötu 10, simi 17966. Frestur til að vitja öáóttra vinn- inga i happdrætti Samtaka her- stöðvaandstæðinga rennur út 25. marz n.k. Vinninga er hægt að sækja á skrifstofu samtakanna, Tryggva- götu 10, Reykjavik, en hún er opin milli 1 og 1 síðdegis aila virka daga. Tónlistarfélagið: Pianótónleik- ar í kvöld 1 kvöld kl. 19.00 verða pianótón- leikar á vegum Tónlistarfélags Reykjavikur i Auslurbæjarbiói. Einleikari á tónleikunum er Ur- suia Ingólfsson Fassbínd, sem er góðkunn okkur Islendingum, e.n hún hefur eínnig tekið þátt i fjöl- mörgum tónleikum eriendis. A : efnisskrá eru pianóverk eftir: ■ J.S. Bach, W.A. Mozart, A. I Webern og F. Liszt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.