Tíminn - 15.03.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.03.1978, Blaðsíða 11
Miövikudagur 15. marz 1978 Fimmtudags leikritið n Ný hús frystihússins á Húsavik. Þarna veröur komiö fyrir sjókælingu á óslægöum fiski, en frá þvi hefur veriö greint i Tlmanum áöur. Meö þvi aö kæla fiskinn niöur fyrir 4 0,5 gráöur, eöa nánar til tekiö halda honum i 4 0.8 gráðum getur hann geynist óslægöur I allt aö 13 daga h iskinum er siöan „blásið” með þrýstilofti I færiband, sem veiðir hann upp úr sjókælda tankinum. Þetta er algjör nýjung hér á landi, hefur gefiö góöa raun erlendis. — Þessu hafa menn velt nokkuð fyrir sér. Þarna er sjálf- sagt um marga samverkandi þætti að ræða, en trilluútgerðin hefur samt nokkra sérstöðu frá Húsavik, ef boriö er saman við marga aðra staði, en það er sú staðreynd, að úthaldstími op- inna skipa er hér lengri en við- ast hvar annars staðar. Grá- sleppan kemur hér svo snemma, að i byrjun marz fer hér að veiðast rauðmagi, siðan hefst grásleppuveiðin svona 3-4 vikum siðar. Þá eru þessir bát- ar komnir i gang, það er að segja hjá þeim, sem hafa á- huga. Siðan taka handfæraveiðar við, þegar grásleppuvertiðinni er lokið. en hún stendur fram i miðjan september. Af þessu sést að úthaldstim- inn er talsvert langur. a.m.k. miðað við marga aðra staði. — Hver verkar grásleppuna? — Við verkum fyrir þá hrogn- in. yfirleitt. Við tökum við hrognunum og söltum þau og göngum frá þeim. Siðan er gert upp i lok hverrar vertiðar á þvi verði sem fæst og Fiskiðjusam- lagið fær greidd ákveðin vinnslulaun og útgerðin fær sitt. Við höfum ekki sömu umráð yfir hrognunum og t.d. fiski, sem við kaupum. — Er þetta ábatasöm útgerð? — Afkoman hefur verið þol- anleg. Annars hefur verð á grá- sleppuhrognum ekki hækkað til samræmis við annaö fiskverð á heimsmarkaði. Tilkostnaður hefur á hinn bóginn hækkað mikið, vegna oliukreppunnar. Eldsneyti og veiðarfæri hafa hækkað, en afurðin ekki, þannig að veiðarnar eru ekki eins á- batasamar og þær vors á sinum tima. — Nú er aftur byrjað að veiöa sild, að visu ekki fyrir Norður- landi. Húsavik var sildarbær á sinum tima. Hafa menn gleymt sildinni? — Við höfum ekki fengið neina sild hingað árum saman. Við höfum á hinn bóginn ekki gleymt sildinni alveg, og ég er viss um, að ef sildveiðar hefjast aftur fyrir Norðurlandi, þá munu Húsvikingar nýta hana eins og þeir áður gerðu. Rekstrarstöðvun ekki fyrirhuguð á Húsavík i bráð — Nú er talsvert mikið gert úr vanda fiskvinnslunnar og þá einkum frystihúsanna. Er rekstrarstöðvun i nánd á Húsa- vik? — Ekki á næstunni að minnsta kosti. Þó er stakkurinn þrengra skorinn nú en oft áður. Þvi er ekki að neita. Frystihúsiöer vel búiö vélum og tækjum. Hér sjáum viö roöflettivél og flökunarvél, ásamt ööru JG. Unniö viö snyrtingu Konungsefnin eftir Henrik Ibsen Fimmtudaginn 16. marz kl. 20.10 verður flutt leikritið „Kon- ungsefnin” eftir Henrik Ibsen fyrri hlutí. Siöari hluti leiksins verður fluttur viku siöar, fimmtu- daginn 23. marz. Þýðandi er Þor- steinn Gislason, en Gisli Hali- dórsson annast leikstjórn. Hlut- verk eru mörg en meö þau helztu þeirra fara Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttír og Þorsteinn ö. Stephensen. Leikritið var áður flutt á jólun- um 1967 en er nú endurflutt vegna 150 ára afmælis Ibsens sem er þann 20. marz n.k. Þetta er eitt af veigamestu leikverkum Ibsens og þótti tilhlyðilegt að velja það til flutnings á þessum merku tima- mótum. Og Ibsen verður betur kynntur i útvarpinu þvi að laugardaginn 18. mai, kl. 19.35 mun Þorsteinn ö. Stephensen fyrrverandi leiklistarstjóri flytja erindi um skáldið. „Konungsefnin” gerast i Noregi á fyrri hluta 13. aldar og lýsa valdabaráttu Hákonar Há- konarsonar og Skúla jarls, sem báðir telja sig eiga tilkall til kon- ungstignar. Nikulás biskup i Ösló ber kápuna á báðum öxlum og eggjar Skúla til opinbers fjand- skapar við Hákon þvi að i raun- inni vill hann losna við þá báða. Liklegt er aö Ibsen hafi notaö islenzkar heimildir við samningu leiksins, sennilega bæði Hákonar- sögu Sturlu Þórðarsonar og Heimskringlu Snorra. Annars er talið að verkið endurspegli þá innri baráttu sem skáldið háði á árunum eftir 1860 og lauk með þvi aðhannfóri „sjálfviljuga útlegð” vorið 1864 aðeins nokkrum mánuðum eftir frumsýningu „Konungsefnanna”. Henrik Johan Ibsen fæddist i Skien i Suður-Noregi sonur kaupmanns sem varð gjaldþrota en sá atburður hafði mikil áhrif á piltinn. Ibsen var lyfsalalærling- ur i' Grimstad i 6 ár en kom til Kristjaniu (Oslo) rúmlega tvitug- ur. Arin 1851-57 var hann starfs- maður við leikhús i Bergen og fékk þá dypri skilning á eðli og áhrifum leiksviðsins. Hnnn hvarí aftur tii Krústjaniu 1857 cn næstu árin urðu einhver þau erfiðustu i ævi hans. Loks fluttihann ur landi 1864 og kom ekki aftur heim ai- kominn fyrr en 1891. Hann lézt árið 1906. Verk Ibsens voru nokkuð snemma þýdd á islenzku. Matt- hlas Jochumsson þýddi „Brand” og Einar Benediktsson „Pétur Gaut”. Leikfélag Reykjavlkur sýndi fyrsta Ibsen-leikrit sitt „Vikingana á Hálogalandi” áriö 1903. „Brúöuheimiliö” (1952) var fyrsta leikrit Ibsens sem sýnt var i Þjóðleikhúsinu. í útvarpinu hafa eftirtalin leik- rit Ibsens veriö flutt, auk „Kon- ungsefnanna”: „Afturgöngur”, „Brúðuheimilið” og „Veizlan á Sólhaugum”, öll 1934, „Þjóð- niðingurinn” 1937 (i nýrri leik- gerö 1961) „Vikingarnir á „Há- logalandi” 1939. „Pétur Gautur” 1945 (og aftur 1975) „Brandur” 1953” „John Gabriel Borkman” 1960 „Þegar dauðir upp risa”, 1962 „Máttarstólpar þjóðfélags- ins” 1963 „Sólness bygginga- meistari” 1966 og „Rosmers- hólmur” 1976.' m&tiíL Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla í&gjjjQj Auglýsingadeild Tímans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.