Tíminn - 15.03.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.03.1978, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 15. marz 1978 13 Sýning i Norræna húsinu: Börnin og umhverfið — i tilefni árs barnsins 1979 IMG —Um páskana efnir Kven- félagasamband Islands til sýn- ingar I Norræna húsinu sem nefnist BÖRNIN OG UM- HVERFIÐ. Uppistaöa sýn- ingarinnar er norsk farandsýn- ing, sem Kvenfélagasambandiö fékk aö láni hjá hlbýla- og neytendamiöstööinni i Osló, en þar hefur hún veriö sýnd undan- farin misseri. Einnig hefur Fóstrufélag Islands tekiö aö sér aö setja upp leikfangasýningu og útbúa leikhorn fyrir börn i samkomusalnum, og Jón Guö- mundsson og Leikbrúöuland setja upp brúöuleikhús. Til landsins koma meö sýninguna Henny Andenæs, sem veitir neytendamiðstööinni i Osló for- stööu, og Hege Backe, deildar- stjóri við Hibýlafræöslustofnun- ina I Osló, og aöstoöa viö aö setja hana upp og kynna hana. Þar er i máli og myndum bent á hvað hafa verður i huga þegar hibýli og annað umhverfi er skipulagt. Ætlunin er að fara meö þessa sýningu viöa um landið á næstu mánuöum. Sameinuöu þjóöirn- ar helga næsta ár, árib 1979, barninu. Skólastjórastarf Bankarnir gerðu með sér samning sl. haust um víðara starf Bankamannaskól- ans. Hefur skólanefndin nú fengið heimild tii þess að ráða skólastjóra i heilsársstarf. Reynsla i bankastörfum er æskileg, en einnig kemur til greina aö fá skólamann tii starfsins. Leggja þarf grund- völl aö framtiðarstarfi skólans og mikið verk er framund- an aö koma upp fagbókmenntum. Auk daglegrar stjórn- unar fylgir starfinu talsverö kennsluskylda á móti kennurum i ýmsum fögum, sem ýmist koma úr bönkum eða utan þeirra. Almennt starfar skólinn að fræöslumál- um vngri og eldri bankamanna. Umsóknir um starfið sendist: Skólanefnd Bankamanna- skólans, pósthólf 160, Reykjavik, með upplýsingum um menntun, fyrri störf og fleira. Reiknað er með þvi, að starf hefjist ekki seinna en 1. ágúst n.k. Laun og önnur starfs- kjör skv. kjarasamningi bankamanna. Umsóknarfrestur er .til 1 mai n.k. 13. marz 1978 Skólanefnd Bankamannaskólans Röskur og áreiðanlegur afgreiðslumaður óskast i bilavarahluta- verzlun i Re> kjav ik. Skilyrði að umsækjandi sé reglusamur og stundvis. Tilboðum með upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ.m., merkt, 1277. ;r \ L' ■ .. . \ r'. . ■ i í ‘1 '1.; Staða hjukrunardeildarstjora viö heimahiukrun Gert er ráð fyrir. aö væntanlegur deildarstjóri þurfi að kvnna sér málefni heimahjúkrunar á Norðurlöndum. — deildarljósmóður við mæðradeild — hlutastarf. — meinatæknis og aðstoöarmanns á rannsóknastofu. — ritara við heilbrigðiseftirlit Reykjavikur — hálft starf. Umsóknum sé skilað til framkvæmdanefndar Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur fyrir 29. marz n.k. Heilsuveradarstöð Reykjavikur. Lita má á þessa sýningu sem þátt i undirbúningi þess árs. Sýningin verður sem fyrrsegir i anddyri og samkomusal Nor- ræna hússins. Hún veröur opnuð klukkan 14 á laugardag 18. marz, og verður opin frá klukk- an 14-19 daglega, nema á föstu- daginn langa og páskadag, þá verður Norræna húsiö lokað. Afmælisrit Framtidarinn- ar komið út Skinfaxi, afmælisrit málfundafélagsins Framtiðar- innár i MR i tilefni 95 ára af- mælis félagsins. er nýkomið út. Meðal efnis i biaðinu má nefna sögu Framtiðarinnar, forsetatal félagsins og arinað er snertir félagið. Þá má nefna viðtöl við Hannes Gissurarson og Pétur Gunnarsson rithöfund, þar sem þeirskýra frá viðhörfum ,,Nýju heimspekinnar”. Vaka, félag lýðræbissinnaðra stúdenta i háskólanum, er kynnt. Innan um og saman við framantalið efni er svoað finna skáldskap og hugleiðingar eftir nemendur skólans. KASTDREIFARINN ER EKKI NEINN VENJU- LEGUR DREIFARI Með hækkandi áburðarverði þarf að gæta þess að áburðurinn nýtist sem bezt með jafnari dreifingu. Tvær stærðir verða fyrirliggjandi: 500 og 600 Itr. Báðir dreifararnir eru með innbyggðum hræribún- aði sem blandar og mylur köggla. Áburðartrektin er úr Polyster harðplasti og tærist þvi ekki.Dreifibúnaður er úr ryðfriu stáli - og ryðgar þvi ekki. Dreifibreidd er 6-8 m eftir kornastærð. Ryð og tæring áburðardreifara hafa verið vanda- mál — þar til nú. Gerið pöntun timanlega. — Fyrsta sending væntan-~ Globus? LáGMÚLI 5. SÍMI 81555 1 AUGLYSIÐ I TIMANUM > ; »■. Lausar stöður í:í <)■> £ v«\.* •V * • 'v' > >;v. SMIÐJUVEGI6 SIMI 44544

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.