Tíminn - 18.03.1978, Síða 5
Laugardagur 18. marz 1978
IUJ. 1(11.'.!(?
5
77/ sö/u
er David Brown 1200 dráttarvél með
húsi, árg. 1971,70 tommu jarðtætari og
ýtutönn geta fylgt. Einnig eru til sölu
heybindivélar á sama stað.
Upplýsingar i sima (99)5815, um hádegi og eftir kl. 7.
Laus staða
Staða iektors f félagsfræði við félagsvisindadeild Háskóla
tslands er laus tii umsóknar. Aðalkennslugreinar aöferða-
fræði og/eöa félagslegar kenningar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknum skulu fylgja itarlegar upplýsingar um rit-
smiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf. Umsóknir
skulu sendar menntamálaráöuneytinu Hverfisgötu 6,
Reykjavik fyrir 1. april n.k.
Menntamálaráöuneytinu, 7. mars 1978.
Landssamband iðnaðar-
manna boðar til fundar
um atvinnumál á höfuðborgarsvæðinu á
Hótel Loftleiðum (Kristalsal) sunnudag-
inn 19. marz kl. 14.
Fundarefni:
1. Borgarstjórinn i Reykjavik Birgir ís-
leifur Gunnarsson flytur ræðu um at-
vinnumálastefnu sina.
2. Þórður Gröndal verkfræðingur og
Gunnar S. Björnsson húsasmiðameistari
flytja erindi um afstöðu Landssambands
iðnaðarmanna til atvinnumála á svæðinu.
3. Almennar umræður
Félagsmenn aðildarfélaga landssam-
bandsins eru hvattir til að mæta að fund-
inn.
~'fNEW HOLLAI\D
heybindivélar
VETRARVERÐ
Við höfum enn á ný náð hagstæðum samningum við
New Holland verksmiðjurnar og bjóðum vélarnar
til afgreiðslu fljótlega fyrir kr. 1.475.000.
Tæplega 800 New Holland heybindivélar eru i notk-
un meðal islenzkra bænda, enda hafa þessar vélar
selst jafnmikið og allar aðrar tegundir samanlagt
New Holland vélarnar binda jafnvel af velli sem úr
heystæðu.
Bændur! Pantið strax þvi verðið kann að hækka
þegar kemur fram á sumarið.
Leiðrétting
ese— I viötali, sem blaðamaöur
átti við Kristján Andrésson, full-
trúa verðlagsstjóra, s.l. fimmtu-
dag og birtist i Timanum daginn
eftir, er rangt eftir honum haft,
að hin svokallaða 30% regla hafi
einu sinni verið kærð siöan hún
var tekin upp sem úrræði vegna
gengisfellinga. Hið rétta er að að-
eins einu sinni hefur henni ekki
,verið beitt, þegar hún átti viö, frá
þvi hún var tekin upp. Einnig má
misskilja ummæli sem eftir
Kristjáni eru höfö á öörum staö I
greininni, um aö ef kaup hækkaöi,
væri kaupmönnum heimllt aö
nöta fyrri álagningu. Hiö rétta er
aö ef kaup hækkar þá er taliö að
kaupmenn þurfi aö nota alla fyrri
álagningu.
Leiðrétting
Þegar stjórnmálaályktun 17.
flokksþings framsóknarmanna
var birt i Timanum fimmtudag-
inn 16.marzféll niður ein setning
úr fjórða kafla ályktunarinnar lið
G. Réttur er liður G svohljóðandi:
Allir kjarasan) ningar verði
gerðir saintimis. Gildandi visi-
tölukerfi verði endurskoðað,
þannig að verðbætur miöist fyrst
og fremst við afkomu þjóðarbiis-
ins, en tryggi þó jafnan kaupmátt
lægstu launa. öllum landsmönn-
lun verði tryggö lágmarkslaun er
nægi til framfærslu.
Timinner •
peningar j
{ Augfýsitf :
j í Timanum:
mmmm»m»m»mmmmmmmm:
Útboð
Islenzka járnb/endlfé/agið hf.
óskar eftir tilboðum i innréttingar og loka-
frágang verkstæðishúss á Grundartanga.
Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk-
fræðistofunni h/f Fellsmúla 26, Reykjavik
gegn fimmtiu þúsund króna skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð föstudaginn 7. april
1978.
Almenna
verkfræðistofan hf.
THkynning frá Reykjavikurhöfn:
Smábátaeigendur
Eigendur allra smábáta, sem hug hafa
á að geyma báta sina i Reykjavikurhöfn
i sumar, skulu hafa samband við yfir-
hafnsögumann fyrir 1. april n.k. vegna ;•
niðurröðunar i legupláss og frágangs á
legufærum. ú/
Yfirhafnsögumaður. u."
il’:
,'jt
í t
■?.' /
l ‘f
v;'
">:.
4$
•» *
■ u-
&
$
U
• V <
K
-V
ÚTI ER VETUR -
HJfl OKKUR ER VOR
'lyiita Miira 'jjr llcpla 'rf j Siiiæra
Við bjóðum BLÓMALÍNURNAR frá HAGA
i nýjum og fjölbreyttari búningi.
I U I Hf
Glerárgötu 26 Akureyri simi 96 21507 Suðurlandsbraut 6 Reykjavík simi 91 84585