Tíminn - 18.03.1978, Qupperneq 12
12
Laugardagur 18. marz 1978
t
Laugardagur 18. marz 1978
Lögr»«í*. »g síökkviliðj
ReykjavHi: Lögreglan sími,
11166, sléWiviliöið og sjúkra-
bifreið, 9*n*i 11100.
Kópavogmr: Lögreglan sími
41200, slökiviliðið og sjúkra-
bifreið shmi 11100.
Hafnarf jirður: Lögreglan
simi 5118S, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
---------------------------
H«fteugæzla
_________ ,
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skipíiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og •
Kópavogur, simi 11100,
( Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgidaga
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 17. til 23. marz er i
Garðs Apoteki og Lyfja-
búðinni Iðunni. bað apotek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
"Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
I.augardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
,daga er lokað.
------------------——Nj
Bilanatilkynningar
_____________ ' j
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitabilanir simi '86577. .
SimabilaHÍr simi 05.
Bllanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
Kökubasar Mæðraféiagsins
verður haldinn að Hallveigar-
stöðum fimmtudaginn 23.
marz (skirdag) kl. 2. Kökum
veitt móttaka fyrir hádegi
sama dag.
Aðalfundur Mæðrafélagsins
verður haldinn að Hverfisgötu
21 miðvikudaginn 29. marz kl.
8. Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagskonur mætið vel og
stundvislega. Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju býður
eldra fólki i sókninni að njóta
veitinga og skemmtiatriða i
Félagsheimilinu að lokinni
guðsþjónustu sem hefst kl. 2
sunnudaginn 19. marz.
Sunnud. 19/3
Kl. 10.30 Þrihnúkar Grinda-
skörð, Tvibollar. Fararstj.
Kristján M. Baldursson.
Kl. 13 Helgafell og nágr. Far-
arstj. Gisli Sigurðsson . Fritt f.
börn m. fullorðnum. Farið frá
BSl vestanverðu.
Páskar
Snæfellsnes 5 dagar, Snæfells-
jökull Helgrindur, Búðir,
Arnarstapi, Lóndrangar, Drit-
vikog m.fl. eitthvað fyrir alla.
Gist á Lýsuhóli! Olkeldur
sundlaug, kvöldvökur. Farar-
stj. Jón I. Bjarnason, Pétur
Sigurðsson o.fl. Farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6 a, simi
14606. Útivist.
Húnvetningafélagið heldur
kökubasar i dag kl. 2 að
Laufásvegi 25. (gengið inn frá
Ingólfsstræti.) Tekið á móti
kökum frá kl. 10 sama dag.
Kirkjan
________—_____i-----------
Fríkirkjan Reykjavik: Barna-
samkoma kl. 10,30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2 Séra
Þorsteinn Björnsson.
Frikirkjan i Hafnarfirði:
Guðsþjónusta kl. 2 siðd.
Ferming, Altarisganga. Séra
Magnús Guðjónsson.
Kefla víkurkirkja: Pálma-
sunnudag. Sunnudagaskóli kl.
11 árd. Munið skólabilinn.
Guðsþjónusta kl. 2 siðd.
Sóknarprestur.
Seitjarnarnessókn: Barna-
samkoma kl. 11 árd. i Félags-
heimilinu. Séra Guðmundur
Óskar ólafsson.
krossgáta dagsins
2725.
Lárétt
1) Ghana 6) Styrktarspýtu 8)
Brennsli 9) Fraus 10) Þreyta
11) Nudda 12) Miðdegi 13)
Eins 15) Tindar.
Lóðrétt
2) Land 3) Keyr 4) Alsberra 5)
Bjór 7) Ógæfu 14) :ingdeild.
Ráðning á gátu No. 2724
Lárétt
1) Drepa 6) Ota 8) Los 9) Lús
10) Tál 11) Tau 12) Inn 13) Nón
15) Agann
Lóðrétt
2) Rostung 3) Et 4) Pallinn 5)
Flott 7) Asinn 14) Óa.
Eyrarbakkakirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10,30 árd.
Sóknarprestur.
Hveragerðiskirkja: Ferming
pálmasunnudag 19. marz kl.
1,30. Sóknarprestur.
Dómkirkjan: Sunnudagur kl.
11 messa. Séra Hjalti Guð-
mundsson. Kl. 2 föstumessa.
Vænzt er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Séra
Þórir Stephensen.
Hafnarfjarðarkirkja. Barna-
samkoma kl. 11. Séra Gunnþór
Ingason. Guðsþjónusta kl. 14.
Séra Sigurður H. Guð-
mundsson. Bænastund,
þriðjudagskvöld kl. 20.30. Séra
Gunnþór Ingason.
Guðsþjónustur i Reykjavikur-
prófastsdæmi sunnudaginn 19.
mars 1978. Pálmasunnudag.
Arbæjarprestakali:
Barnasamkoma i Arbæjar-
skóla kl. 10:30 árd. Guðsþjón-
usta kl. 2. Biskup íslands vigir
safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
Asprestakall:
Messa kl. 2 að Norðurbrún 1.
Séra Grimur Grimsson.
Breiðholtsprestakall:
Barnasamkoma i Oldusels-
skóla laugardag kl. 10:30.
Barnasamkoma i Breiðholts-
skóla sunnud. kl. 11. Messa kl.
2 e.h. i Breiðholtsskóla. Séra
Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja:
Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 2, séra Sigurður
Kristjánsson f.v. prófastur
messar. Sókríarprestur.
Digranesprestakall:
Barnasamkoma i safnaðar-
heimilinu við Bjarnhólastig
ki. 11. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 2. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
Fella og Hólaprestakail:
Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 11 árd. Séra
Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja:
Barnasamkoma kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 2. Organ-
leikari Jón G. Þórarinsson.
Séra Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja:
Messa kl. 11. Lesmessa n.k.
þriðjudag kl. 10:30 árd Beðið
fyrir sjúkum. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
Landspitalinn: Messa kl. 10
árd. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Háteigskirkja:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Séra Tómas Sveinsson. Messa
kl. 2. Séra Arngrimur Jónsáon.
Siðdegisguðsþjónusta og
fyrirbænir kl. 5. Séra Tómas
Sveinsson.
Langholtsprestakall:
Barnasamkoma og ferming 19
mars kl. 10:30, Séra Árelius
Nielsson.
Fermingarbörn:,
Hafdis Guðmundsdóttir,
Gnoðarvogi 34,
Svava Johansen,
Laugarásveg 46,
Ingvar Berg Steinarsson,
Skeiðarvogi 61.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Árelius Nielsson. Safnaðar-
stjórn.
Laugarnesprestakall:
Hátún lOb (Landspitala-
deildir), Guðsþjónaista kl. 10.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 2. Sóknarprestur.
Neskirkja:
Barnasamkoma kl. 10:30.
Guðsþjónusta kl. 2. Kven-
félagiö býður öldruðum til
kaffiveitinga að lokinni guðs-
þjónustu. Guðm. Óskar ólafs-
son.
Dómkirkjan. 10.30 barnasam--
koma i Vesturbæjarskólanum
við öldugötu. Sr. Þórir
Stephensen.
o Alþingi
meðferð fjármuna i rikiskerfinu
og þar með að auka ábyrgð Al-
þingis, og ég tel, að slikt muni
verða til þess, að auka virðingu
Alþingis i þjóðfélaginu og við sem
hér erum hljótum að stefna að þvi
og stuðla að þvi, að sú virðing
verði sem mest meðal þjóðarinn-
ar.
1 öðru lagi er stefnt að þvi með
þessu frumvarpi að koma á stofn-
un, sem geti unnið að bættri nýt-
ingu f jármuna og bættum afköst-
um i rikiskerfinu og þar af leið-
andi unnið að bættum rikis-
rekstri, þannig að viö getum gert
meira fyrir það fjármagn, sem
við höfum til ráðstöfunar.
1 þriðja lagi er stefnt að þvi, að
umræður um rikisreksturinn og
starfsemi rikisins verði opinari.
Það kemur af sjálfu sér ef rikis-
endurskoðun skilar skýrslum um
alla starfsemi rikisins til Alþing-
is, þá kallar það á opnari umræðu
um þá starfsemi og þar með auk-
ið aðhald almennings i sambandi
við rikisreksturinn.
Ég vil að lokum geta þess, að
með þessu frumvarpi fylgirnokk-
uð löng greinargerð um rikisend-
urskoðun i öðrum löndum, sem er
út af fyrir sig ekki fullnægjandi á
neinn hátt, en gefur yfirsýn yfir
það á hvern hátt er unnið að þess-
um málum, og eins og kemur
fram i lok þeirrar greinargerðar
eru helztu niðurstöður þeirrar at-
hugunar, sem ég hef gert á þeim
málum, að það hefur um alllangt
skeið verið mikill áhugi fyrir þvi
viða um lönd, að vikka verksvið
endurskoðunarinnar. Þannig er i
starfsreglum margra rikisendur-
skoðunarstofnana ákvæði sem
lúta að þvi, að endurskoðunar-
starfið skuli ekkimiða við það eitt
að leita uppi skekkjur og misferli,
heldur beri einnig að kanna skil-
virkni og hagkvæmni i stjórn-
sýslukerfinu og að þvi er stefnt
með þessu frumvarpi.
Fyrirmælum i þessa átt hefur
hins vegar almennt reynzt erfitt
að framfylgja. Það geri ég mér
ljóst og það kemur hér fram, að
það hefur verið mjög kvartað yfir
þvi af þessum stofnunum, en hins
vegar hefur orðið veruleg þróun i
þessum efnum um langt skeið,
bæði i Bandarik junum og Sviþjóð.
Þar má sjá mjög markvissa þró-
un endurskoðunarstarfseminnar i
þessa átt, og ég tel að það megi
læra mjög mikið af reynslu þess-
ara tveggja þjóða, sem er orðin
alllöng. Einnig hefur þróunin ver-
ið sú, að rikisendurskoðunar-
stofnanir þjóni þjóðþingum i rik-
ari mæli og stuðli þannig að opn-
ari umræðu um starfsemi á veg-
um rikisins.
Nú mjög nýlega samþykkti t.d.
kanadiska þjóðþingið lög um
rikisendurskoðun, sem ég hef að
visu ekki séð ennþá en þau lög
ganga I þá átt, að rikisendurskoð-
un I Kanada þjóni þjóðþinginu, og
var það talin mjög veruleg fram-
Ný
reglu-
gerð um
þorska-
net
ESE — Sjávarútvegsráðuneytiö
hefur gefið út nýja reglugerð um
þorskfisknet. I reglugerðinni er
m.a. ákvæði um möskvastæðrir,
merkingu neta og leyfilegan
fjölda neta. Ennfremur eru ýmis
ný ákvæði i reglugerðinni s.s. að
skipstjórum ber nú að tilkynna
það tafarlaust til landhelgisgæzl-
unnar, ef skip tapar neti i sjó og
ekki tekst að slæða það upp aftur.
Landhelgisgæzlan mun, auk
eftirlitsmanna sjávarútvegsráðu-
neytisins, hafa eftirlit með þvi að
reglugerðinni sé framfylgt, og
einnig eru viðurlög við brotum
þyngd verulega og lágmarkssekt-
ir til muna þyngri en áður hefur
tiðkazt.
för i þvi landi. Þessi háttur hefur
einnig verið hafður á i Noregi um
mjög langt skeið og hefur verið
unnið nú um nokkurra ára skeið
að undirbúningi nýrra laga um
rikisendurskoðun i Noregi.
Ég geri mér það vel ljóst, að
það hefði verið á margan hátt
æskilegt og nauðynlegt, að nefnd
mannahefði starfað að undirbún-
ingi þessa máls, sem ég hef hér
leyft mér að flytja, og þess vegna
geri ég mér það ljóst, að það
kunni að reynast nauðsynlegt að
gera breytingar á þessu frum-
varpi við meðferð þessa máls.
Hins vegar hef ég verið þeirrar
skoðunar, að það væri nauðsyn-
legt að vinna þetta mál i nokkuð
heillegan búning hér af annað
hvort alþingismönnum eða á veg-
um Alþingis vegna þess, að ég hef
ekki haft trú á þvi, að slik tillögu-
gerð mundi koma frá fram-
kvæmdavaldinu. Ég tel að það sé
eðlilegt að slik tillögugerð komi
frá þinginu og þess vegna hef ég
unnið að þessu máli á þennan hátt
i stað þess að flytja það sem
þingsályktunartillögu og leggja
til að nefnd verði skipuð til að
vinna að þvi.
Éghef unnið að þvi um þriggja
ára skeið og lÆfezt við að kanna
sem bezt, hvernig þessum málum
er fyr ir ko m ið i öðru m 1 ön dum, en
niðurstaðan er sú, að með þessari
breytingu og þessari breyttu
skipan megi gera verulega bót i
þessu efni i okkar þjóðfélagi.
..Golfpokinn hans virtist ekki
vera svona þungur i morgun.”
DENNI
DÆMALAUSI