Tíminn - 18.03.1978, Page 15

Tíminn - 18.03.1978, Page 15
Laugardagur 18. marz 1978 15 mmmi IPROTTIR Liverpool mætir Mönchengladbach í undanúrslitum Evrópu- keppni meistaraliða og Juventus mætir FC Brugge „Rauði herinn” frá Liverpool dróst gegn Borussia Mönchen- gladbach i undanúrslit Evrópu- keppni meistaraliða i kantt- spyrnu og fer fyrri leikur liðanna fram í V-Þýzkalandi. Þessi frægu lið hafa tvisvar sinnum áður leitt saman hesta sina i Evrópukeppni — fyrst i Forest mætir á Wembley Nottingham Forest og Liverpool leiða saman hesta sina á Wemb- ley-leikvanginum f Lond- on i dag, þar sem þessi frægu lið mætast i Urslita- leik ensku deildarbikar- keppninnar. Forest leikur án þriggja af sinum beztu leikmönnum — Peter Shilton, markvarðar, David Needham, mið- varðar og Archie Gem- mill miðvallarspilara. Þessir þrir leikmenn mega ekki leika með lið- inu, þar sem þeir hafa leikið með öðrum liðum í keppninni. Liverpool leik- ur án Graham Souness, sem liðið keypti nýlega frá Middlesbrough. Mikill áhugi er fyrir þessum leik og verða um 100 þús. áhorfendur sam- ankomnir á Wemb- ley-leikvanginum, þegar liðin mæta til leiks. Liver- pool-liðið, með alla sina reyndu leikmenn, er talið sigurstranglegra, þar sem Forest vantar þrjá lykilmenn. Þó er ekki hægt að afskrifa Forest sem leikur góða knatt- spyrnu. UEFA-bikarkeppninni, og sló Liverpool þá „Gladbach” úr keppninni, og siðan léku liðin til úrslita i Evrópukeppni meistara- liða i Róm sl. keppnistfmabil — þá tryggði Liverpool sér Evrópu- meistaratitilinn, með þvi að vinna sigur 2:1. Juventus frá Italiu leikur gegn FC Brugge frá Belgiu i hinum undanúrslitaleiknum, en annars varð drátturinn þannig i Evrópu- keppninni i knattspyrnu: Evrópukeppni meistaraliða: „Gladbach” — Liverpool Juventus — FC Brugge Evrópukeppni bikrhafa: Dynamo Moskva — Austria (Austurriki) Dráttur í Evrópu- keppni Twente (Hollandi — Anderlecht. UEFA-bikarinn: Grasshoppers (Sviss) — Bastia (Frakklandi) PSV Eindhoven (Hollandi — Barcelona. Allt bendir til að Dynamo Moskva frá Rússlandi og belgiska liðið Anderlecht leiki til úrslita i Evrópukeppni bikarhafa og mikl- ar likur eru til þess að Bastia frá Frakklandi mæti Eindhoven eða Barcelona til úrslita i UEFA—bikarkeppninni. Það er ekki hægt að spá hvaða liðleika til úrslita i Evrópukeppni meistaraliða þar sem liðin sem leika i undanúrslitunum eru mjög svipuð að styrkleika. EMLYN HUGHES. Liverpool. .. fyririiði ,Spútnikar’ Þrju íslands- met í lyfting- um Fyrir stuttu fór 20 manna hópur úr I.F.R. i helgarferð til Akureyrar. aðaltilgangur ferðarinn- ar var að keppa við féiaga úr l.F .A. og ekki siður að kynna, ásamt Akureyr- ingum, iþróttir fyrir fatl- aða. Að ferðinni stóðu Í.S.Í., Í.B.A., Í.F.A. og Í.F.R. Fararstjóri var Július Arnarsson. A laugardegi var kynn- ing og keppni f hinum ýmsu greinum iþrótta sem fatlaðir stunda, svo sem borðtennis, curling, boccia, bogfimi og lyft- ingum, en i lyftingum voru sett 3 ný islandsmet, Arnór Pétursson (i 60 kg fl) lyfti 85 kg, Jón Eiriks- son (i 52 kg fl.) lyfti 50 kg og Sigmar Ó. Mariasson (i 75 kg fl.) lyfti 100 kg. Þeir eru allir úr Í.F.R. Þá sýndu þau Elsa Stefáns- dóttir og Guðni Þór Arn- órsson, bæði úr Í.F.R., dans, en Elsa dansar f hjólastól. Hauka á toppmn? Fjórir leikir i 1. deildarkeppninni í handknattleik um helgina PALMI PALMASON... með Fram gegn KR. leikur „Spútniklið” Hauka frá Hafnar- firði verður f sviðsljósinu I Laug- ardalshöllinni á mánudagskvöld- ið, en þá leika Haukar gegn - Armanni i 1. deildarkeppninni I handknattleik. Ef Haukar vinna Armenninga, sem er mjög liklegt, þá skjótast þeir upp á toppinn I 1. deild — upp fyrir Víkinga. Fjórir leikir verða leijcnir i 1. deildarkeppninni um helgina. Fram og KR leika i dag mjög þýðingarmikinn leik i sambandi við fallbaráttuna i Laugardals- höllinni kl. 15.30. Pálmi Pálmason mun leika með Fram-liðinu, sem hefur hlotið einu stigi meira en KR-ingar. Þá leika ÍR-ingar og Armenningar einnig i dag. A mánudagskvöldið leika svo Armenningar gegn Haukum kl. 20 og siðan leikur Fram og ÍR. Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i handknat'leik: Vikingur.......9 6 2 1 194:160 14 Haukar.........9 5 3 1 185:158 13 Valur............9 5 1 3 183:170 11 FH....... 10 5 1 IR ....... 8 3 3 Fram....... 9 2 2 KR........ 9 2 1 Ármann .... 911 4 191:170 11 2 159:148 9 5 187:218 6 6 186-197 5 7 162:'99 3 Verða KR-ingar íslandsmeistarar? eir leika gegn stúdentum í dag í 1. eildarkeppninni í körfuknattleik ____ wt-t* _ cHtalpik opcrn KR mpíS hvi ah ni'M-ror nrvalcH Körfuknattleiksmenn KR-liðsins leika mjög þýðingarmikinn leik I 1. deildarkeppninni i körfuknatt- leik i dag i Hagaskólanum, þar sem þeir mæta stúdentum i sfð- asta leik sinum i deildinni. KR-ingar verða að bera sigur úr býtum til að tryggja sér íslands- meistaratitilinn. óneitanlega eru þeir sigurstranglegri, en þeir mæta þó ekki of sigurvissir til ieiks, þar sem þeir vita að þeim hefur ávallt gengið illa-gegn stú- dentum, sem virðast hafa ein- hver tök á þeim. Fari svo að KR-ingar tap i geta Njarðvikingar tryggt sér aukaúr- slitaleik gegn KR með þvi að vinna sigur yfir Val i Hagaskól- anum kl. 15.00 á morgun. Vals- menn unnu sigur (107:91) yfir stúdentum á fimmtudagskvöldið I fjörugum leik. Bandarikja- maðurinn Rick Hockenos (Val) skoraði þá 49 stig og það gerði einnig Drik Dunbar hjá stúdent- um. Áður en leikur Vals og Njarð- vikur fer fram, leika Fram og Ar- mann. Framarar verða að bera sigur úr býtum, ef þeir ætla 'að eiga möguleika á að leika i ,,Or- valsdeildinni” næsta keppnis- timabil, en þá leika aðeins 6 lið í nýrrar - „úrvalsdeild” — KR, Njarðvik,Valur, stúdentar og IR. Þór frá Akureyri eða Fram þurfa að leika aukaleik um sæti i deild- inni — við það lið sem verður sig- urveeari i 2. deild. Staðan er nú keppninni: þessi i 1. deildar- lyftingum, sem hefst kl. 2 i Laugardalshöllinni i dag. Gústaf, sem hefur KR 13 12 1 1193:1007 24 æft ákafiega vel að und- UMFN .... 13 11 2 1206:1016 22 anförnu oger i m jög góðri Valur 13 10 3 1148:1019 20 æfingu ætlar að reyna við ÍS 13 9 4 1191:1131 18 Norðurlandamet i snörun 1R 13 5 8 1105:1174 10 og siðan met i saman- Þór 13 3 10 954:1056 6 lögðum árangri — jafn- Fram ..... 13 2 11 983:1099 4 höttun og snörun. Ármann... 13 0 13 1030:1309 0 Gústaf Agnarsson. Gústaf reynir við tvö Norður- landamet — á Meistaramótinu i lyftingum, sem hefst i dag Lyftingam aðurinn sterki, Gústaf Agnarsson, ætlar að reyna við tvö Norður- landamet i lyftingum á Meistaramóti íslands í Það verðurán efa gam- an að fylgjast með Gúst- afi og félögum hans á meistamótinu og má fast- lega búast við að mörg ís- landsmet fjúki eins og ávallt áður á þessum mótum. Allir sterkustu lyftingamenn landsliðsins verða i sviðsljósinu — mótið hefst i anddyri Laugardalshallarinnar kl. 2 I dag og á inorgun heldur það áfram á sama stað og sama tíma.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.