Tíminn - 29.03.1978, Síða 1
I METRATALI
LANDVÉLAR HF.
Smiðjuvegi 66. Sími: 76600
NeskaupstaOur — GunnólfsskarO er upp af fjallinu lengst Ul vinstri á
myndinni.
N eskaups taður:
Tveir ungir
menn fórust
/ • / A1 / Xt
i snjofloði
ESE — A páskadag varö paö
hörmulega slys á Noröfiröi, aö
tveir ungir menn, sem hugöust
ganga yfir Gunnólfsskarö og niö-
ur i Mjóafjörö, fórust i snjóflóöi i
skaröinu.
Piltarnir, sem hétu Sævar As-
geirsson, 18 ára, og Hólmsteinn
Þórarinsson, 17 ára, lögöu af staö
frá Neskaupstaö um kl. 14 á
páskadag og hugöust þeir fara
fótgangandi yfir svonefnt
Gunnólfsskarö, sem er fyrir ofan
innsta bæinn i Noröfjaröarbotni,
yfir aö Reykjum i Mjóafiröi, þar
sem þeir áttu visa gistingu um
nóttina. Veöur var afleitt á þess-
um slóöum, skafrenningur og
éljagangur.
Þegar piltarnir voru ekki
komnir að Reykjum um kvöld-
veröarleytiö, var fariö aö óttast
um þá og voru menn Ur björg-
unarsveitinni á Neskaupstað
kvaddir út til .leitar. Fjórir leitar-
menn fóru upp i skarðið Norð-
fjaröarmegin, jafnframt því sem
menn fóru á bát yfir til Mjóa-
fjaröar, þar sem uppganga er
auöveldari i skaröiö. Leitar-
mennirnir sem fóru upp Norö-
fjarðarmegin, komust ekki alla
leið yfir skaröiö og uröu aö snúa
viö, og þá veittu þeir þvi athygli
aö snjóflóö hafði falliö i skarðinu.
Eftir aö ljóst var aö snjóflóö haföi
falliö, var kallað Ut aukiö liö leit-
armanna, auk þess sem fjöl-
margir sjálfboöaliöar tóku þátt i
leitinni. Leitaövarmeö stöngum i
snjónum, en þaö var ekki fyrr en
um kl. 10 á annan dag páska, aö
lik piltanna fundust undir snjó-
flóðinu. Taliö er aö snjóflóöiö hafi
boriö piltana meö sér þó nokkurn
spöl, en þeir munu hafa verið
bUnir aöganga iu.þ.b. tvo tima er
slysið varð.
Þeir Sævar og Hólmsteinn voru
báöir félagar i björgunarsveitinni
á Neskaupstað og alvanir fjall-
göngumenn, þrátt fyrir lágan ald-
ur.
Vilhjálmur Vilhjálms-
son söngvari og
flugmaður — beið bana i bil-
slysi i Luxem-
borg i gærmorgun
Vilhjálmur Vilhjálmsson —
landsfrægur listamaöur látinn.
ESE 1 gærmorgun varö það slys
i Luxemborg aö Vilhjálmur
Vilhjálmsson, hinn góökunni tón-
listarmaöur, beiö bana i bilslysi.
Vilhjálmur var einn i bflnum,
sem fór út af veginum og hafnaði
á staur utan vegar. Taliö er aö
hann hafi látiszt samstundis.
Vilhjálmur var nýkominn til
Luxemborgar, en þar var hann á
vegum Arnarflugs, til að greiöa
fyrir Islendingum, sem voru aö
koma frá tsrael. Vilhjálmur
Vilhjálmsson var flugmaöur aö
atvinnu, en var betur þekktur
sem tónlistarmaöur. Hann var 32
ára gamall og lætur eftir sig konu
og tvö börn.
Aflasamsetning allra
veiðiskipa í þorskveiði-
banni athuguð
GV — Landhelgisgæzlan hefur
tekið saman skýrslu um þau skip
sem voru á veiðum i þorskveiöi-
banninu, sem endaöi á hádegi i
gær. Framleiðslueftirlit sjávar-
afuröa mun siöan athuga afla
allra þessara báta, en flestir
þeirra munu hafa landaö fyrst i
gær.
— Þaö getur veriö meö mis-
munandi hætti, sem menn hafa
gerzt brotlegir, og þaö veröur aö
metast hverju sinni, ef þorskur i
aflanum hefur farið yfir 15%.
Sumir hafa reynt aö vera undir
mörkunum, en fariö yfir af óviö-
ráöanlegum orsökum, en aðrir
hafa i engu sinnt banninu og virt
þaö að vettugi, sagöi Jón B,
Jónasson fulltrúi i sjávarútvegs-
ráöuneytinu isamtali viö Timann
i gær.
Að sögn Jóns veröur umfram-
afli þorsks geröur upptækur,
samkvæmt heimild sem
sjávarútvegsráðuneytiö hefur nú
þegar. Enef um meiri refsingu er
aö ræöa, kærir Landhelgisgæzlan
eöa ráöuneytiö viökomandi báta
og þá er þaö dómstólanna aö
ákveöa refsingu, eins og var til-
felliö i Vestmannaeyjum, þar
sem fjórir netabátar voru kæröir
á laugardag, af Landhelgisgæzl-
unni. Þorskur i afla þessara báta
var á bilinu frá 25% upp undir
50%. Skipstjórarnir á þessum
bátum veröa teknir fyrir rétt
næstu daga og máliö siöan sent
rikissaksóknara sem tekur
ákvöröun um framhald málsins.
Fleiri skip hafa ekki veriö kærö.
Samkvæmt skýrslu Land-
helgisgæzlunnar voru 35 netabát-
ar enn að draga á fyrsta degi
þorskveiöibannsins, þriöjudaginn
21. marz, en erfiölega haföi
gengiðaö ná netum úr sjó dagana
fyrir banniö. Þann dag voru 12-13
logbátar á veiöum og tveir línu-
bátar.22. marz vorufjórir bátará
veiðum. 23. marz voru 10 togarar -
á ufsa- og karfaveiöum og 10 linu-
bátar á steinbitsveiðum á Vest-
fjaröamiöum. 25. marz voru tog-
arar og nokkrir togbátar viö
Vestmannaeyjar og á mánudag
voru 10-15 togbátar á veiöum.
Mjög illa gaf á sjó yfir páskana,
og voru þvi aöeins stærri bátar á
veiðum.
Miklir erfiðleikar
í innanlandsflugi
— ófært til Vestfjarða undanfarna tvo daga
ESE — Um 900 manns biöa nú
flugs til og frá Vestfjöröum. Hiö
versta veöur hefur veriö þar
undanfarna tvo daga þannig aö
ólendandi hefur veriö þar um
slóöir. 1 fyrradag voru fyrir-
hugaöar 11 feröir til Vestfjaröa,
en vegna veðursins varö aö fresta
þeim öllum. Sama dag voru farn-
ar 16 feröir til annarra staöa
innanlands, þar af 4 þotuferöir til
Akureyrar. Reyndar voru fyrir-
hugaöar fleiri feröir til Akureyr-
ar, en sökum hálku á flugbraut-
inni, varö aö hætta viö frekara
flug, þannig aö nú biöa um 120
manns eftir flugi til og frá Akur-
eyri.
Fyrir hádegi i gær var aðeins
fært til Vestmannaeyja, en eftir
hádegi voru farnar þrjár feröir til
Egilsstaöa, tvær til Vestmanna-
eyja og ein til Hafnar.
Hjá Flugvélaginu Vængjum
fengust þær upplýsingar aö um
500 manns biöu nú fars.
Flestir biöa fars á Siglufiröi,
eöa um 200 manns, en þangað
hefur ekki veriö unnt aö fljúga i
nokkradaga. A Vestfjörðum biöa
um 100 manns eftir flugi, en i
fyrradag tókst aö fljúga eina ferö
til Bildudals. Þá voru farnar tvær
ferðir til Stykkishólms og tvær til
Blönduóss, en þangaö voru einnig
farnar tvær feröir i gær. 1
Reykjavik biða um 100 manns
eftir flugfari meö Vængjum, til
staöa viös vegar um land.
KR-ingar dönsuöu trylltan dans á fjölum Laug-
ardalshallörinnar f gærkvöldi, eftir aö þeir vorú
búnir aö endurheimta tslandsmeistaratitilinn i
körfuknattleik, meö þvi aö sigra Njarövikinga —
96:88. Hér á myndinni sjást þeir „tollera”Einar
Bollason eftir leikinn. Sjá nánar á bls. 11.
(Timamynd Róbert)