Tíminn - 29.03.1978, Síða 12
12
Mi&vikudagur 29. marz 1978
Ólafsfirðing-ar unnu signr i öllum norrænu greinunum:
Haukur hélt upp
á 22 ára afmælið
Haukur Sigurðsson, skíðagöngumaðurinn knái frá
ólafsfirði, sem vann á svo skemmtilegan hátt sigur í 15
km göngunni, var í sviðsljósinu i Hamragili á páskadag
— þar varð hann einnig öruggur sigurvegari í 30 km
göngunni. Haukur, sem hélt þá upp á 22 ára afmælisdag-
inn sinn, gat ekki fengið betri afmælisgjöf — hann
tryggði sér f jóra gullpeninga á Skíðamóti islands, með
því að sigra í 15 og 30 km göngu og þar með i tvíkeppninni
í göngu. Þá var hann í sigursveit ólafsfirðinga í boð-
göngunni.
Ólafsfiröingar voru mjög
sigursælir i norrænum greinum
— göngu og skiðastökki, en þeir
tryggðu sér alla 9 gullpening-
ana, sem . hægt var aö vinna i
nærrænum greinum. Það er
greinilegt að ólafsfirðingar
hafa uppskorið rikulega það
sem þeir hafa lagt mikið kapp á
aö koma sér upp öflugum skiða-
göngu- og skiöastökkmönnum.
„Gull-Björninn"
Sá maður, sem á mestan þátt i
hinum miklu sigrum Ólafsfirð-
inga, er tvimælalaust gamla
kempan Björn Þór Ólafsson,
iþróttakennari á Ólafsfiröi. Björn
Þór, sem margir kalla nú „Gull-
Björninn”, var sjálfur I sviðsljós-
inu á Skfðalandsmótinu — hann
varð öruggur siigurvegari I skiöa-
stökki — stökk 46.05 m og endur-
heimti þar með tslandsmeistara-
titil sinn, sem Siglfirðingurinn
Marteinn Kristjánsson vann af
honum á Siglufirði 1977. Marteinn
sem er háseti á skuttogaranum
Dagnýju, gat ekki tekið þátt i
keppninni vegna meiðsla. Mar-
teinn tók sér mánaðarfri fyrir
landsmótið, en varö fyrir þvi
óhappi á æfingu á Akureyri fyrir
stuttu að detta illa i stökki og
brjóta rifbein i sér.
Björn Þór varð einnig sigur-
vegari i norrænu tvikeppninni —■
skiðastökki og göngu, og tryggði
sér þar með tvo gullpeninga.
Björn Þór hefur þar með tryggt
sér alls 15 gullpeninga á skiða-
landsmóti slðan 1970. Hann hefur
7 sinnum orðið sigurvegari i
stökki, en alls 8 sinnum orðið
sigurvegari i norrænu tvikeppn-
inni frá 1970. Vel gert Björn Þór!
Annars urðu úrslit þessi i nor-
rænu greinunum á Sklðamóti Is-
lands:
15 km skiðaganga: min:
Haukur Sigurðsson. Ó.......63.09
Halldór Matthiass., R......63.15
Ingólfur Jónsson, R........66.19
30 km skiðaganga: min:
Haukur Sigurösson, ó.......96.28
Halldór Matthiasson, R.....99.25
Þröstur Jóhannsson, I ....1:04.41
Skiðastökk — 20 ára og
eidri: min:
Björn Þór Ólafsson, Ó......46.05
Þorsteinn Þorvaldsson, Ó, ..45.00
Björn Þór varð sigurvegari i
norrænu tvlkeppninni — stökki og
Framhald á bls. 23
— með því að tryggja sér
sigxir í 30 km göngu og
göngutvikeppninni á
páskadag
★ „Gull-Björninn,, fékk tvo
gullpeninga í glæsilegt
safn sitt
Ólafsfirðingar fengu
22 verðlaunapeninga
ólafsfirðingar voru mjög sigur-
sæiir á Skiöamóti tslands, sem
fór fram um páskana. Þeir unnu
9 gull I norrænum greinum —
fjögur silfur og 7 brons.
Reykvíkingar fengu 13 verð-
launapeninga — þrjú gull, sex
silfur og fjögur brons. lsfiröing-
ar komu næstir — meö 11 verð-
launapeninga. Annars skiptust
verölaunin þannig — gulÍT-silf-
ur—brons:
Ólafsfjörður.............11 4 7
Reykjavik................ 3 6 4
tsafjörður.............. 36 2
Akureyri................. 2 1 4
Húsavik.................. 0 1 0
Næsta skiöalandsmót verður
háö á Isafirði 1979 — um pásk-
ana.
Hákon ólafsson, sem hefur
verið formaður Skiðasambands
Islands undanfarin ár, gaf ekki
kost á sér til endurkjörs á skiða-
þingi, sem var haldiö á föstu-
daginn langa. Sæmundur ósk-
arsson, Reykjavik, var kjörinn
formaöur, en hann er faðir
systranna Steinunnar og Asu
Hrannar.
Guömundur og
Haukur
Ólafsfirðingarnir Haukur
Sigurðsson og Gu&mundur
Garðarsson tryggðu sér fern
gullver&laun á Skiðamóti ts-
lands. Ilaukur varð sigurveg-
ari í 15 og 30 km göngu, tvi-
keppninni i göngu og boögöng-
unni. Guðmundur varð sigur-
vegari I 10 km ski&agöngu,
skiöastökki, norrænni tvi-
keppni (stökk og ganga) og
bo&göngunni.
Siguröur Jónsson frá tsa-
hlutu f jóra
gullpeninga
firði hlaut þrjú gull — i svigi,
stórsvigi og Atpatvikeppni.
Steinunn Sæmundsdóttir frá
Reykjavik hlaut þrjú gull — i
svigi, stórsvigi og Alpatvl-
keppni.
ólafsfirðingarnir Björn Þór
Ólafsson (stökk og norræn tvi-
keppni) og Jón Konráösson
(boðganga og 15 km skiða-
ganga) (17-19 ára), hlutu
tvenn gullverðlaun hvor.
SIGURÐUR JÓNSSON
STEINUNN SÆMUNDSDÓTTIR
Fyllingarefni
Húsbyggjendur
Verktakar
Húseigendur
Höfum til afgreiðslu alla virka
daga fyrsta flokks sjávarefni til
fyllingar i grunna, brautir og
skurði, bæði harpað og óharpað.
Efnið er ófrosið, hreint og
þjöppunareiginleikar hinir
ákjósanlegustu.
Efnið, sem engan
svíkur
BJÖRGUN H/F
Sævarhöfða 13, simi 81833.
SIGURÐUR Jónsson, skiöakappinn snjalli frá Isafiröi,
varö sigursæll í Alpagreinunum á Skíðamóti Islands. —
Þessi ungi og efnilegi skíðamaður tryggöi sér þrjá gull-
peninga, og það gerði einnig skíðadrottningin frá
Reykjavík, Steinunn Sæmundsdóttir, sem sigraði í svigi,
stórsvigi og alpatvíkeppninni, eins og Sigurður. Þu höfðu
mikla yfirburði — keyrðu brautirnar mjög vel og af
miklu öryggi.
Sigurður hefur átt við meiðsli
að striða — vöðvabólgu eða togn-
un i baki. Hann varð þó öruggur
sigurvegari I stórsviginu, sem fór
fram i Skálafelli. Sigurður náði
beztum tima i fyrri umferðinni —
65.65 og einnig i siðari umferðinni
— 55.32 og hlaut samanlagðan
tima — 120.97.
Björn Olgeirsson — 15 ára stór-
efnilegur unglingur frá Húsavik,
skaut mörgum kunnum skiða-
köppum ref fyrir rass og tryggði
sér annað sætið — 122.12 (66.06 —
56.06). Þessi efnilegi Húsvikingur
á örugglega eftir að láta mikið að
sér kveða I framtiðinni. Akureyr-
ingurinn Haukur Jóhannsson
varð þriðji — 122.59 (66.06 —
56.53), en íslandsmeistarinn frá
Siglufirði 1977, Einar Valur
Kristjánsson frá Isafirði, varð aö
sætta sig við fjórða sætiö, eftir að
hafa náð ö&rum bezta timanum i
fyrri umferðinni. Einar Valur
fékk timann 122.93 (66.02—56.91).
A þessu sést að keppnin var
geysilega hörð I stórsviginu.
Sigurður varð einnig sigurveg-
ari I svigi, sem fór fram I Hamra-
gili — 69.75. Félagi hans frá Isa- 1
firði, Hafþór Júliusson varð ann-
ar — 74.17 og Arni Óðinsson frá
Akureyri varð þriðji — 75.59. Hús-
vikingurinn ungi Björn Olgeirs-
son hætti keppni — hlekktist á I
fyrri umferðinni.
Sigurður sigraði örugglega i
alpatvikeppninni — Haukur varð
annar, en Hafþór Júliusson þriðji.
Systurnar Steinunn Sæmunds-
dóttir og Asa Hrönn Sæmunds-
dóttir voru i sviðsljósinu. Stein-
unn varð öruggur sigurvegari i
svigi — 87.52 (43.53 — 43.99). Hin
15 ára Reykjavikurmær, Asdis
Alfreðsdóttir, varð önnur — 92.20
(45.71 — 46.49), en Asa Hrönn
varð þriðja — 92.86. Þarna var
þrefaldur sigur Reykvikinga.
Steinunn varð einnig yfirburð-
arsigurvegari i stórsviginu —
keyrði brautina af mikilli mýkt og
öryggi og hlaut timann 130.88.
Kristin Úlfsdóttir frá Isafirði
varð önnur — 137.56 og Akureyr-
ingurinn Margrét Baldursdóttir
varð þriöja — 138.26.
Steinunn varð öruggur sigur-
vegari I alpatvikeppninni. Systir
hennar, Asa Hrönn varð önnur,
en Margrét Baldursdóttir þriðja.