Tíminn - 29.03.1978, Side 13

Tíminn - 29.03.1978, Side 13
Miðvikudagur 29. marz 1978 13 BJÖHN ÞÓR ÓLAFSSON......... frá Ólafsfirði, hefur verið mjög sigursæll á landsmótum á skiöum frá þvf 1970. AIIs hefur hann unnið til 15 gullpeninga á þessum tima, en hann varð sigur- vegari i stökki og norrænni tvikeppni á Skiðalandsmótinu. (Timamynd Frosti) 5ur og mn í kki SKAGAMENN LÖGÐU HAUKA Markaskorararnir miklu Pét- ur Pétursson og Kristinn Björnsson skoruðu mörk Akurnesinga, þegar þeir unnu öruggansigur (2:0) yfir Hauk- um úr Hafnarfirði I Litlu bik- arkeppninni á skirdag. Meistarakeppni K.S.t. hefst 1. april á Melavellinum, en þá leika bikarmeistarar Vals gegn tslandsmeisturum Akra- ness. Búið er að raða niður leikjum i keppninni — þeir verða: 8-april Vestm.ey, —vaiur 15. aprfl Akranes — Vestm.ey 22. a pr II Akra nes — Valur Valur 22. april Akranes Valur — Vestm.ey. 29.aprfl Valur — vestm.ey. 6.mai Vestm.ey. —Akranes Ásgeir Sigurvinsson meiddist á fæti Asgeir Sigurvinsson meiddist litillega á fæti, þegar Standard Lige vann góðan sigur <3.: 1) yfir Molenbeek i belgfsku 1. deildar- keppninni I knattspyrnu. Asgeir þurfti að yfirgefa völlinn — með bólginn fótlegg, eftir aö hann haföi lent i samstuði við einn af varnarmönnum Molenbeek. Meiðsli hans eru ekki talin alvar- leg. V-Þjóðverjinn Nickel, sem er á förum til v-þýzka liðsins Braunschweig, skoraði tvö törk fyrir Standard Liege. Asgeir og félagar eiga enn góða möguleika á að tryggja sér Belgíumeistaratitflinn — þeir eru þremur stigum á eftir FC Brugge, sem hefur44 stig. Anderlecht er I þriðja sæti I Belgiu, með 40 stig. Baráttan mun standa á milli þessara þriggja frægu félaga. (NORDfíiENPE) Bang & Olufsen Magnkáup- óheppni i flokkasvigi. Sigurður Jónsson hafði ekki heppnina með sér i flokkasviginu — hann datt og sleppti hliði, þannig aö sveit ísfiröinga, sem var talin sigurstranglegust, var dæmd úr leik. Húsvikingar urðu einnig fyrir óhappi. — Þeir voru svo gott sem búnir að tryggja sér sigur, en siöasta manni þeirra i keppninni, Friðbirni Sigurðssyni, hlekktist á. — Hann datt i siöustu umferðinni og missti skiði. Það varð til þess að Akureyringar unnu sigur (335.63) I flokkasvig- inu, en Reykvikingar urðu i öðru sæti — 369.71. Húsvikingurinn Björn Olgeirs- .son náði beztum tima i báðum umferöunum — 40.71 og 38.59. Heppnin var ekki meö kvenna- liði Reykjavikinga. — Sveit þeirra náöi timanum 337.89 en Akureyrarsveitin 341.18. Reykja- vikursveitin var dæmd úr leik, þar sem það kom fram, að Ásdis Alfreðsdóttir hafði sleppt hliöi. Þess má geta, að Steinunni Sæmundsdóttur hlekktist á i keppninni — hún datt. Þrátt fyrir þaö stóö hún upp aftur — gekk upp brekkuna og byrjaði á nýjan leik, þar sem henni hafði hlekkzt á. Steinun fékk þrátt fyrir þetta svipaðan tima og aörar stúlkur i keppninni, og sýnir það bezt keppnishörku hennar og þá yfir- burði, sem hún hefur. — Hún er sannkölluð skiðadrottning. Steinunn og Sigurður misstu af fjórða gullinu slnu — vegna óhappa sveita þeirrai flokkasvig- inu. —Snæbjörn. Gerum tilboð í magnkaup, yður að kostnaðarlausu r Lita- sjónvörp ALLAR STÆRÐIR Magnaf sláttur Tilvalið fyrir: Þorp, kaupstaði, starfshópa og jafnvel Lægra verð — Betri þjónusta Skipholti 19, R. sími 29800, (5 línur)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.