Tíminn - 29.03.1978, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 29. marz 1978
17
Danadrottning skoðar sýningarbás sambandsins
íslenzk fyrirtæki
sýna á tízkuviku í
Kaupmannahöfn
Dagana 16.-19. marz fór fram i
Kaupmannahöfn kaupstefnan
Scandinavian Fashion Week i
Bella Center i Kaupmannahöfn.
Þetta er í 25. skipti sem þessi
sýning er haldin og alls tóku 788
fyrirtæki þátt i sýningunni þar
af 8islenzk. Þau voru: Álafoss,
Alis, Gráfeldur, Hilda,
Les-Prjón, Prjónastofa Borgar-
ness, Röskva og Iðnaðardeild
Sambandsins.
Ivar Nörgaard viðskiptaráð-
herra Danmerkur opnaði sýn-
inguna, og Margrét Dana-
drottning skoðaði sýningar-
deildirnar á sýningunni.
Tvær islenzkar sýningar-
stúlkur gengu um sýningar-
svæðið í islenzkum fatnaði og
dreifðu kynningarefni um is-
lenzku sýningardeildina, sem
var r.ú mjög vel staðsett á sýn-
ingunni. Við inngang inn i nýja
sýningarhöll sem nú var notuð i
fyrsta skipti.
Þessi sýning hefur tvimæla-
laust mjög mikið kynningarlegt
gildi fyrir islenzka Utfly tjendur.
Sýninguna sóttu alls milli tvö og
þrjú hundruð blaðamenn og
mjög gott samstarf hefur tekizt
við kynningardeild sýningar-
innar.
Sala islenzku fyrirtækjanna
gekk vel á sýningunni þó liti út
fyrir að gróft prjón og þjóðlegur
fatnaður sé ekki eins mikið i
tizku og verið hefur. Einnig er
ljóst, að samkeppni við erlenda
framleiðslu úr islenzku ullar-
bandi fer nú vaxandi, oft þann-
ig, að um nákvæmar eftirliking-
ar islenzkra ullarvara er að
ræða.
Jakkar með og án hettu frá Álafossi
Röndótt siá með loðinni áferð.
Flikin er frá Röskva hf.
Peysa ásamt trefli og húfu i
sama stii, frá Les-prjóni hf.
Eðlisfræðifélag Islands
með fimm fræðsluerindi
Á næstunni verða haldin á vegum
Eðlisfræðifélags íslands, fimm
fræðsluerindi um eðlisfræðileg
efni. Verða þau vikulega á þriðju-
dögum kl. 16.30 I kennslustofu 158
i húsi Verkfræði- og raunvisinda-
deildar háskólans við Hjarðar-
haga og hefjast i vikunni eftir
páska. Svo segir i fréttatilkynn-
mgu frá Eðlisfræðifélaginu.
Erindi verða sem hér segir:
28. marz Jakob Yngvason: Þróun
skammtasviðsfræðinnar.
4. april Einar Júliusson: Geim-
geilsar.
11. april Jón Pétursson: Ljós i
leiðslum og rásum.
18. april Rögnvaldur Ólafsson:
Ofurleiðni.
25. april Sveinbjörn Björnsson:
Aðferðir til virkjunar hraunhita i
Vestmannaeyjum.
Stjórn Eðlisfræðifélags Islands
skipa: prófessor Þorbjörn Sigur-
geirsson, dr. Guðmundur Pálma-
son og Þórir Ólafsson, mennta-
skólakennari.
Ijósasamlokur
6 og 12 v. 7" og 5 3/4"
Bílaperur — fjölbreytt
úrval.
Sendum gegn póstkröfu
um allt land.
"5T
ÁRMÚLA 7 - SlMI 84450
Pípulagningaþjénusta
Getum bætt við okkur verkefnum i ný-
lögnum, viðgerðum og breytingum, ger-
um verðtilboð ef óskað er.
Vatnslagnir s/f
simar 86947 og 76423
Skúli M. Gestsson.Löggiltur pipulagningameistari.
fíafvörur og verkfæri
Bygginga vörur
^SAMVIKKI
VERZLUN
Þverholti í Mosfellssveit Sími 6-66-90
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Sími 86-900
HIM BO-veggsamstæður
fyrir hljómflutningstæki
Tilvaldar fermingargjafir
Pípulagnir — Ofnar
Tek að mér nýlagnir og viðgerðir.
Söluumboð fyrir Silrad-panelofna.
Mjög hagstætt verð.
Stefán H. Jónsson
pipulagningameistari. simi 4-25-78
SBB
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla