Tíminn - 29.03.1978, Page 19
Mi&vikudagur 29. marz 1978
19
* ________
Islenzk Elo-skákstig:
Þorvaldur Guðmundsson fráfarandi formaður bankaráðs Verzlunar-
banka tslands h.f og Pétur O. Nikulásson, sem kjörinn var f hans stað á
aðalfundi bankans á dögunum.
Alhliða aukning
— í rekstri Verzlunarbankans
JB — Aðalfundur Verzlunar-
banka Islands h.f var haldinn að
Hötel Sögulaugardaginn 18. marz
sl. I skýrslu, sem Þorvaldur Guð-
mundsson, forstjóri, formaður
bankaráðs flutti.var fyrst drepið
á þróunefnahagsmálánna á liðnu
ári. Lýsti Þorvarður þar einkum
áhyggjum sinum varðandi mikla
skuldasöfnun erlendis svo og
verðbólguvandann.
Varðandi rekstur bankans kom
fram, að á sl. ári fór aukning inn-
lána hjá Verzlunarbankanum i
fyrsta sinn yfir milljarð, og nam
hún 1124.4 miilj. króna eða 33.6%.
Mest varð aukningin I vaxtaauka-
innlánum eða 78.8%. Útlán
Verzlunarbankans námu i lok sl.
árs 3256,1 millj. kr., og varð um
23.3% aukningu að ræða frá þvi
árið áður. Arið 1977 batnaði staða
bankans i heild gagnvart Seðla-
bankanum um 436.4 millj. kr.
Lausafjárstaða hans batnaði um
238.2 millj. og var jákvæð um
199.3 millj. kr.
Crtlán verzlunarlánasjóðs námu
i lok sl. árs 596.7 millj. og höfðu
hækkað á árinu um 187.3 millj.
Fundurinn samþykkti að tvö-
falda hlutafé bankans með Utgáfu
jöfnunarhlutabréfa úr 100 millj.
kr. i 200 millj. kr. I upphafi næsta
árs. Einnig var samþykkt að
greiða hluthöfum 13% arð.
Eigið fé bankans nam i árslok
1977 60.6 millj., varasjóður var
160 miDj. kr. og höfuðstóll 145
millj.kr. Niðurstöðutala á
rekstrarreikningi bankans var
852,9 millj. kr. móti 606.9 millj. kr.
árið á undan og hefur þannig
hækkað um 40.5%.
A fundinum var Pétur O.
Nikulásson kjörinn formaöur
bankaráðsins og með honum þeir
Þorvaldur Guðmundsson, for-
stjóri, og Sverrir Norland, verk-
fræðingur. Þeir voru allir kjörnir
til tveggja ára. Fyrir eiga sæti I
bankaráðinu Leifur Isleifsson,
kaupmaður, og Guðmundur H.
Garöarsson, alþingismaður. Þor-
valdur Guðmundsson, forstjóri,
sem gegnt hefur starfi formanns
um árabil, gaf ekki kost á sér til
Skagfirðinga-
félögin:
Flóamark-
aður í
Siðumúla
Skagfirðingafélögin i Reykja-
vik vinna nú að lokaátaki við frá-
gang Félagsheimilisins að Siðu-
múla 35. Af þvi tilefni hafa félögin
hlutaveltu og flóamarkað I Fé-
lagsheimilinu næstkomandi laug-
ardag 1. april kl. 14. Þar verður
margt til sölu og góðir vinningar
áhlutaveltunni meðalannars ut-
anlandsferö til sólarlanda, dvöl á
hóteli á Norðurlandi næsta sum-
ar, vöruúttektir og fleira. Þess er
að vænta aö sem flestir komi i
Siðumúla 35 á laugardaginn kem-
ur.
endurkjörs sem slikur, en hann
mun starfa áfram i bankaráðinu.
Priðrik
stigahæstur
Út er kominn listi yfir islenzk skákstig og er hann mið-
aður við 10. marz, en slikir útreikningar eru gerðir tvisvar
á ári. A listanum eru 525 skákmenn, en voru sfðast 466.
Héreru birt nöfn þeirra skákmanna sem hafa 2200 Elóstig
eða meira:
1. Friðrik Ólafsson 2595
2. Guðmundur Sigurjónsson 2475
3. Helgi Ólafsson 2450
4. Jón L. Arnason 2435
5. Jón Kristinsson 2415
6. Ingvar Ásmundsson 2400
7. Ingi R. Jóhannsson 2395
8. Haukur Angantýsson 2385
9-10. Ólafur Magnússon 2355
9-10-. Magnús Sólmundarson 2355
11. StefánBriem 2350
12. Margeir Pétursson 2345
13. Bragi Halldóísson 2295
14-16. Bragi Kristjánsson 2290
14-16. Jónas Þorvaldsson 2290
14-16. JónTorfason 2290
17-18. Asgeir Þ. Arnason 2285
17-18. Björgvin Viglundsson 2285
19-21. Þórir Ólafsson
19-21. Kristján Guðmundsson
19-21. Hilmar Karlsson
22. Benóný Benediktsson
23. Björn Þorsteinsson
24. Jón Briem
25. Magnús Gunnarsson
26-27. Björn Jóhannesson
26-27. Ólafur Bjarnason
28-31. Halldór Jónsson
28-31. Jón Pálsson
28-31. Jón Þ. Þór
28-31. Lárus Johnsen
32. Jónas P. Erlingssn
33. Asgeir P. Asbjörnsson
34. Gunnar Finnlaugsson
35. Jón Þorsteinsson
36. Ólafur H. Ólafsson
2280
2280
2280
2270
2265
2260
2250
2245
2245
2240
2240
2240
2240
2235
2225
2220
2215
2205
Verð kr. 38.500
Verð kr. 19.980
Verð kr. 98.115
Verð kr. 56.930