Tíminn - 29.03.1978, Síða 23
Mi&vikudagur 29. marz 1978
23
flokksstarfið
FUF í Reykjavík
1 kvöld miðvikudaginn 29. marz veröur
fyrsti fundur meB Eysteini Jónssyni kl. 20.30
á Hótel Heklu, Rauöarárstfg 18.
Efniö sem Eysteinn ræöir er „Upphaf
Framsóknarflokksins og Islenzk flokkaskipt-
ing”.
Stjórnin
Keflavík
Almennur fundur um bæjarmál veröur haldinn i Framsóknar-
húsinu laugardaginn 1. aprfl kl. 16.00
Málefni:
1. Iþróttamál. Frummælendur Páll Jónsson og Magnús Haralds-
son.
2. Umferðarmál. Frummælendur Sigtryggur Arnason og Pétur
Þórarinsson.
3. Barnavernd og dagheimilismál. Frummælendur Oddný
Mattadóttir og Guðbjörg Þorvaldsdóttir.
Framsóknarfélögin.
Framsóknarfélag Garða- og
Bessastaðahrepps
Skrifstofa félagsins að Goðatúni 2 verður opin milli kl. 18 og 19
alla virka daga. Framsóknarmenn, litið inn á skrifstofunni.
Rangæingar
Fjórða og slðasta spilakvöld Framsóknarfélags Rangæinga
verður að Hvoli föstudaginn 31. marz og hefst kl. 21.0.
Ræðumaður kvöldsins verður Hilmar Rósmundsson.
Úrslitakeppni fer fram um aðalverðlaunin, ferð til sólarlanda
fyrir 2. Góð kvöldverðlaun.
hljóðvarp
Miðvikudagur
29, marz
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórunn Hjartardóttir
les söguna „Blómin I Blá-
fjöllum” eftir Jennu og
Hreiðar Stefánsson (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atr. „Leyndarmál Lárusar”
kl. 10.25: Stutt umfjöllunum
kristna trú eftir Oskar Skar-
„ saune. Sr. Jónas Gíslason
lektor les fyrsta hluta
þýðingar sinnar. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: Dennis
Brain og hljómsveitin Fíl-
harmonia i Lundúnum leika
Hornkonsert nr. 2 I Es-dúr
eftir Richard Strauss: Wolf-
gang Sawallisch stj. /
Enska kammersveitin
leikur tvö hljómsveitarverk
eftir Ralph Vaughan
Williams, fantasiuum þjóð-
lagið „Greensleeves” og
„The Lark Ascending”,
Daniel Barenboim stj. /
Alfred Brendel og Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins I
Munchen leika Planókon-
sert op. 42 eftir Arnold
Schönberg: Rafael Kubelik
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Reynt
að gleyma” eftir Alene Cor-
liss Axel Thorsteinsson les
þýðingu sina (11)
15.00 Miðdegistónleikar
Wilhelm Kempff leikur
Pianósónötu i C-dúr efrir
Schubert. Edith Mathis
syngur ljóðsöngva eftir
Mozart: Bernard Klee
leikur á pianó. Julian
Bream og Cremona-
strengjakvartettinn
leika Kvintett I e-moll
fyrir gltar og strengjakvar-
tett op. 50 nr. 3 eftir
Boccherini.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Dóra” eftir Ragnheiði
Jónsdóttur Sigrún
Guðjónsdóttir les (21).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Gestir i útvarpssal:
Elísabet Erlingsdóttir söng-
kona, Kristinn Gestsson
píanóleikari og Guöný
Guðmundsdóttir fiðluleikari
flytja lög eftir Sigfús
Einarsson, Emil Thor-
oddsen og Þórarin Jónsson.
20.00 A vegamótum Stefanla
Traustadóttir sér um þátt
fyrir unglinga.
20.40 Dómsmál Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá.
21.00 Stjörnusöngvarar fyrr og
nú Guðmundur Gilsson
rekur söngferil frægra
söngvara. Tiundi þáttur:
Joseph Schmidt.
21.30 Ljóð eftir Ingólf Sveins-
son. Höfundur les.
21.40 Sinfóniskir tónleikar. a.
Itzhak Perlman og Konung-
lega filharmoniusveitin i
Lundúnum leika
Carmen-fantasiu fyrir fiðlu
og hljómsveit op. 25 eftir
Pablo de Sarasate:
Lawrence Foster stjórnar.
b. Sinfóniuhljómsveit út-
varpsins I Munchen leikur
sinfónlska ljóðið „Rikharð
þriöja” op. 11 eftir Bedrich
Smetana: Rafael Kubelik
stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: „Dagur er
upp kominn” eftir Jón
Helgason Sveinn Skorri
Höskuldsson les (3).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Miðvikudagur
29. mars
18.00 Ævintýri sótarans (L)
Tékknesk leikbrúðumynd.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.10 Loftlög (L) Bresk mynd
án orða um hreyfingar lofts-
ins.
18.35 Hér sé stuð (L) Hljóm-
sveitin Tivoli skemmtir.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
19.05 On We GoEnskukennsla.
Tuttugasti þáttur frum-
sýndur.
19.20 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skiðaæfingar(L) Þýzkur
myndaflokkur. Sjöundi
þáttur. Þýöandi Eirikur
Haraldsson.
21.00 Vaka(L) Stjórn upptöku
Egill Eðvarðsson.
21.40 Erfiðir timar (L) Bresk-
ur myndaflokkur, byggður á
skáldsögu eftir Charles
Dickens. Fjórði og siðasti
þáttur.
22.30 Dagskrárlok
Verkalýðsfélag Borgarness:
Leggur áherzlu á
fræðslustarf
Aðalfundur Verkalýðsfélags
Borgarness var haldinn fyrir
skömmu. 1 skýrslu stjórnar kom
fram m.a. að kjaramálin voru
aðalviðfangsefni félagsins á sl.
ári.
Félagið leggur mikla áherzlu á
fræðslustarf. 1 þvi sambandi má
nefna, að gefið er út fréttabréf
sem sent er til félagsmanna.
A sl. ári var haldið I Borgarnesi
námskeið á vegum verkalýðsfé-
laganna og MFA um starf trún-
aðarmanna á vinnustöðum.
Félagsstarfið er mjög liflegt.
Haldnir voru 9 félagsfundir, 27
stjórnar- og trúnaðarmannaráðs-
fundir. Þá voru farnar 2 leikhús-
ferðir til Reykjavikur og
skemmtiferð til Vestmannaeyja.
Fjárhagur félagsins er góður.
Stjórn félagsins fyrir 1978 var
sjálfkjörin en hana skipa: Jón
Agnar Eggertsson formaður,
Davið Sverrisson ritari, Ingibjörg
Magnúsdóttir gjaldkeri, Baldur
Jón A. Eggertsson form. Verka-
lýðsfélags Borgarness. Tima-
mynd: Gunnar.
£M
U&SGJB
Auglýsingadeild Tímans
Jónsson fjármálaritari, Þorgeir
Guðmundsson varaform., Þuríð-
ur Bergsdóttir og Guðmundur
Egilsson meðstjórnendur. I vara-
stjórn eru: Arndls F. Kristins-
dóttir, Agnar Olafsson, Sigurður
Eiðsson, Svava Kristjánsdóttir og
Anna Maria Guðbjartsdóttir.
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
© íþróttir
göngu. Þorsteinn varð annar og
örn Jónsson frá ölafsfirði þriðji.
Þessi urðu úrslit i keppni 17-19
ára:
10 km skiöaganga: min:
Guðmundur Garðarsson, Ó. . 41.35
Jón Björnsson, í.........42.04
Jón Konráðsson, Ó........42.31
Skiöastökk: mln:
Guðmundur Garðarsson. Ó.. 38.00
Kristinn Hrafnsson, Ó....37.05
Guðmundur varð sigurvegari i
norrænu tvikeppninni — Kristinn
varö annar og Valur Hilmarsson
frá Ólafsfirði varð þriðji.
lSkmganga: min:
Jón Konráðsson. Ó........47.26
Jón Björnsson, 1.........49.24
Guðmundur Garöarsson Ó ..52.17
Ólafsfirðingar — Jón Konráðs-
son, Guðmundur Garðarsson og
Haukur Sigurðsson, urðu sigur-
vegarar i boðgöngu, 3x10 km. Is-
firðingar urðu aðrir, en sveit
Reykjavikur, sem varö Islands-
meistari 1977 á Siglufiröi, varö að
sætta sig við þriðja sætið.
Keppendur sveitarinnar — „Út-
lendingahersveitarinnar”, eins
og hún er kölluð, voru óheppnir
með smurningu undir sklöin. 1
sveitinni eru Halldór Matthiasson
(Akureyri), Guðmundur Sveins-
son (Fljótum) og Ingólfur Jóns-
son (Siglufirði), sem nú eru allir
búsettir i Reykjavik.
— Snæbjörn
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Jóhann V. Jónsson
bifreiðastjóri, Álfheimum 15
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 31.
marz kl. 3.
Kristrún Kristjánsdóttir
Ingibjörg Jóhannsdóttir, Halldór Guömundsson,
Anna Sigrlður Jóhannsdóttir, Kjartan Kjartansson,
Kristján Tryggvason, Jóna Hafsteinsdóttir
og barnabörn.
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jaröar-
för
Björns Jónssonar
Deildartungu.
Unnur Jónsdóttir, Sigurbjörg Björnsdóttir,
Valgerður Björnsdóttir, Jóhann Oddsson, -
Jón Björnsson, Gréta Ingvarsdóttir
og barnabörn.
Gisli Bjarnason
frá Stöðuifelli
sem lézt 18. marz, verður jarðsunginn frá Stóra-
Núpskirkju, laugardaginn 1. april, kl. 2 e.h.
Asdis Harpa Guðmundsdóttir,
Bjarni Gislason,
Bryndls Eirlksdóttir
og aðrir vandamenn.
Innilegustu þakkir færum viö öllum þeim sem vottuðu
okkur samúö og hlýhug i veikindum og við andlát og útför
konu minnar og móður okkar
Aðalheiðar Þorsteinsdóttur
Kleppsveg 24.
Guö blessi ykkur öll.
Óskar Valdimarsson