Tíminn - 01.04.1978, Síða 6

Tíminn - 01.04.1978, Síða 6
6 Laugardagur X. april 1978 ORKUSPARNAÐUR Miklar umræöur um orkumál almennt spunnust í gær í fram- haldi af framsöguræöu Benedikts Gröndal (A) fyrir þingsálykt- unartillögu um orkusparnaö sem hann flytur ásamt Eggert G. Þor- steinssyni (A). Hljóöar tillagan þannig: „Alþingi ályktar aö fela rikisstjórninni aö láta gera úttekt á orkubúskap íslendinga og hefja markvissar aögeröir i þvi skyni að auka hagkvæmni i orkunotkun þjóöarinnar og draga úr henni, þar sem þess er kostur.” 1 framsöguræðu sinni gerði Benedikt grein fyrir nokkrum leiðum til orkusparnaðar, m.a. aö gerðar verði auknar kröfur til orkunýtingar við húshitun og heimilishald, ennfremur i at- vinnurekstri og i samgöngumál- um. Allmargir þingmenn tóku siðan til máls og lýstu allir yfir ánægju sinni yfir frumvarpi þessu og töldu það mikilvægt og timabært. Fyrstur talaöi Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S) og minnti m.a. á að rikisstjórn hefði þegar falið Framkvæmdastofnun að vinna að úttekt á orkubúskap tslendinga. Hér að neðan verður i aðal- atriðum gerð grein fyrir umræð- unum sem urðu i framhaldi af framsöguræðu Benedikts Grön- dal. * Tómas Arnason: Hækka fremur j öfnunargj aldið Tómas Arnason (F) lýsti yfir ánægju sinni yfir flutningi þessa máls, en kvaöst vilja nota þetta tækifæri til aö vekja sérstaklega athygiiá misjöfnum kjörum fóiks i landinu gagnvart orkukaupum. Mikil nauösyn væri á aö samstaða þings og þjóöar næöist um aö- geröir til aö breyta skipulagi i Ingi Tryggvason (F) lagöi áherzlu á nauðsyn jöfnunar orku- verös i landinu. Hann nefndi orkumálum á þann veg aö aö- stööumunur hyrfi i þeim efnum. Hann minnti á, aö ailir þingmenn Framsóknarflokksins heföu flutt inn á þing tillögu þess efnis aö aö- eins eitt raforkufyrirtæki i landinu heföi meö höndum virkj- un og rekstur raforkuvera, kæmi á hringtengingu og seldi raforku i dæmi um rafmagnskostnaö tveggja sambærilegra heimiia, þar sem helmingsmunur reyndist heiidsölu til annarra minni lands- hlutafyrirtækja sem önnuöust dreifingu orkunnar. Siðar sagði Tómas, að hann væri alls ekki kátur yfir þeirri yfirlýsingu rikisstjórnarinnar, að orkuverð frá RARIK yrði hækk- að. Hins vegar væri ljóst, að vera á veröi fyrir jafn mikla orku. Sagöi Ingi að slikur aöstööumun- ur væri ekki vansalaus og viö vanda RARIK yrði að leysa, og hefði hann þó fremur kosið að verðjöfnunargjald yrði hækkað I stað þess að hækka einhliða hús- hitunartaxta RARIK. Þó skildist sér að hækkun þess taxta ætti ekki að fara fram úr þvi marki að jafn dýrt yrði að hita hús með oliu og raforku. hann yrði ekki unað til fram- búöar. Þó við ættum langt i land með launajöfnuð, væri þó ekki teijandi munur á kauptöxtum eftir landshlutum. Ekki væri siöur mikilvægt að jafna fram- færslukostnaö i landshiutunum. Ingi Tryggvason: Jöfnun framfærslukostnaðar 135% orkuverðsmismunur Lúövik Jósepsson (Abl) kvaöst meömæltur þingsályktunartil- lögu um orkusparnað, en vildi minna á að viö létum frá okkur orku fyrir litiö á sama tima og viö öfluðum hennar meö ærnum tilkostnaöi eftir öörum ieiðum. Þá kvaðst Lúövik vilja taka undir sjónarmið Inga Tryggvasonar um jöfnun orkuverös, en sér þætti þar lítið miöa þrátt fyrir Pálmi Jónsson (S) benti á, aö þær tillögur sem rikisstjórnin heföi haft til meöferöar, þegar hún ákvaö hvaöa leiöir skyldi fara til aö leysa fjárhagsvanda mikiö umtal. Síöast I gærdag, sagöi hann, var ákveðin hækkun húshitunartaxta hjú RARIK, sem þýðir aö sá taxti þess fyrirtækis veröur eftirleiöis 135% hærri en sami taxti hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur. Ennfremur væri ihugaö aöhækka aöra taxta þessa fyrirtækis. Sagöist hann álita, aö þá heföi fremur veriö rétt aö hækka veröjöfnunargjaldiö, cn RARIK, heföu ekki veriö komnar frá stjórn þess fyrirtækis heidur stjórnskipaöri nefnd. Heföi rikis- stjórnin ákveöiö hækkun húshit- unartaxta en synjaö um hækkun hvorug leiöin væri hin rétta, þaö væri einfaldlega óhæfa aö velta fjárhagsvanda RARIK út i raf- orkuveröið hjú fyrirtækinu. Karvel Pálmason (Sfv) tók mjög i sama streng og kvaðst vilja fá að vita hvort þingmenn Framsóknarflokksins stæðu að þeirri ákvörðun rlkisstjórnarinn- ar að mismuna enn landshlutum hvað orkuverð snerti. RARIK verðjöfnunargjalds og hlyti rikis- stjórnin aö bera fulla ábyrgö á þessari ákvöröun, en skoöun svn, sagöi Pálmi, væri sú aö tiiiögur þessar heföu hangiö saman sem Pálmi Jónsson: Létta þarf skuldum af Albert Guðmundsson: Jón Armann Héöinsson (A) spurðist fyrir um hvað liði þings- ályktunartillögu framsóknar-' þingmanna i nefnd. Kvað hann fulltrúa Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags hafa lýst stuðningi við þessa tillögu, sem gerði ráð fyrir aðeins einum virkjun ar- og heildsöluaðila i landinu og fæli i sér að orkuverð yrði á sama verði til landsmanna, og brýnt væri að fá strax að sjá vilja Alþingis til stefnumótunar i þessu efni. ein heild. Meö þessari ákvöröun væri ójöfnuður óneitaniega auk- inn og slikt væri ekki viöunandi til frambúöar, enda þyrfti aö leysa vanda RARIK með þvi aö létta af fyrirtækinu ofurfargi skulda sem nú hvila á þvi. Reykvíkingar vinnudýr landsbyggðarinnar Albert Guömundsson (S) kvaö þaö aö þakka áhrifum nokkurra einstklinga, aö enn var ekki hækkaö veröjöfnunargjald, sem lagt er á Reykvikinga til aö greiöa niöur framkvæmdir úti á landi. Þegar væri aiit of langt gengið á þeirri bratu aö láta þétt- býlissvæðin bera þungann af öll- um hugsanlegum framkvæmdum úti á landsbyggöinni. Þaö væri kominn timi til, sagöi Albert, aö menn horföust I augu viö þá staö- reynd aö aldrei yröi unnt aö gera allt hiö sama fyrir fólk upp til fjalla og þéttbýlissvæöin. Reyk- víkingar eru vinnudýr lands- byggöarinnar, sagöi Albert enn- fremur. Ingi Tryggvason (F)sagði allt of mikillar viökæmni gæta I garð Reykvikinga i málflutningi Alberts. Hann teldi á engan hátt gengið á rétt Rykvikinga með jöfnun framfærslukostnaðar að svo miklu leyti sem unnt væri. Við þyrftum hins vegar að gera upp við okkur, hvort viö vildum vera ein þjóð i einu landi eða kjósa þá sundrung sem t.d. Albert æli á með málflutningi sinum. Sagði Ingi að fáir tslendingar byggju raunar upp til fjalla, en hitt ætti að vera metnaöarmál okkar, aö búa þeim sem afskekkt byggja, kjör sem sambærilegust við það sem alr.ennt gerðist. Auk ofangreindra tók Stefán Jónsson (Abl) þátt i umræöunum. Ingi Tómas Lúövik Karvel Jón Armann Benedikt Albert Þorvaldur alþingi Ríkisstjórnin ákveði hámark og lágmark vaxta Þórarinn Sigurjónsson stefnt i voða og verðbólgu sé haldið I skefjum. Of háir vextir skapa mjög mikiö misrétti milli þeirra,sem hafa stofnað heimili og komiö sér upp ibúðarhúsnæði fyrir nokkru og þeirra, sem eru að gera það nú eða eiga það Lagt var fram á Alþingi í gær frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Islands, en flutningsmenn eru þrír þingmanna_ Framsóknar- flokksins, Páll Pétursson, ÞórarinnÞórarinsson og Þórarinn Sigurjónsson. Frumvarp þetta felur í sér þá breytingu, að ríkisstjórninni verði fengið núverandi vald Seðlabankans til að ákveða hámark og lágmark vaxta innlánsstofnana. Segir i greinargerð með frum- varpinu að Seðlabankinn verði rikisstjórninni að sjálfsögðu til ráðuneytis i þessum efnum. Siðan segir: „Það er hlutverk Alþingis, og rikisstjórnar i umboði þess, að stjórna landinu, og er Alþingi legið á hálsi þegar stjórn landsins fer úrskeiðis. Akvörðun vaxta er mjög mikilvægur þáttur i stjórn efnahagsmála og þróun at- vinnulifs i landinu, og þess vegna er misráðið, ef Alþingi á að stjórna íslandi á annaö borð, og rikisstjórn I umboði þess, að fela henni ekki ákvöröunarvald i jafnmikilvægu máli, enda beri þá rikisstjórn og stuðningsmenn hennar á Alþingi fulla ábyrgð á ákvöröunum þeim sem teknar eru. Rikisstjórnin á og verður að hafa heildaryfirsýn yfir efnahagsþróun i landinu og vald til þess að hafa stjórn á henni. Þvi er að sjálfsögðu ekki til aö dreifa, ef einstökum rikisstofn- unum er falin sjálfstæö ákvarð- anataka um mikilsverðustu þætti efnahagsmála. Seðlabankinn hefur nú um nokkurt skeiö ákvarðað vexti I. landinu. Sú skoðun að hlutur sprifjáreiganda hafi veriö mjög fyrri borð borinn udnanfarin ár og að rétta veröi hlut þeirra hef- Páll Pétursson eftir, og með þvi er unga fólkinu gert mjög erfitt fyrir. Þá eru of háir vextir hinn mesti verðbólguvaldur, auk þess sem þeir binda atvinnulifi i landinu byrðar, sem það fær ekki risið undir.” Þórarinn Þórarinsson ur ráöið ákvörðun Seðlabankans á seinustu missirum. Það sjón- armiö ber að viðurkenna, en þó einungis aö vissu marki, þar sem hagsmunir sparifjáreig- enda eru að sjálfsögöu svo bezt tryggðir að atvinnulifinu sé ekki

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.