Tíminn - 01.04.1978, Síða 11
Laugardagur 1. april 1978
11
Laugardaginn 18. marz sl. hélt
karlakórinn Fóstbræftur sam-
söng i Háskólabiói. Stjórnandi
kó^sins er Jónas Ingimundarson
piánóleikari, og undir hans
stjórn eru Fóstbræftur h'klega
bezti karlakór hér um slóðir.
Undirleikari er Lára Rafns-
dóttir — hennar hlutur er vafa-
laust mikilvægari á æfingum en
á þessum tónleikum, þar sem
flest lögin voru sungin án undir-
leiks.
1 Fóstbræftrum eru 40 söng-
menn, og tveir úr röftum þeirra,
þeir Hákon Oddgeirsson og
Hjalti Guftmundsson, sungu ein-
söng i tveimur lögum hvor. Auk
þesssöng Kristinn Hallsson ein-
söng i Landkjending eftir Ed-
vard Grieg.
Dr. Hallgrimur Helgason seg-
ir sögu Fóstbræftra i alfræftirit-
inu Tónmenntir: „Fóstbræftur,
karlakór i Reykjavik, sem 1937
tekur upp þaft nafn, haffti verift
karlakór KFUM frá stofnári
1916. Hélt fyrsta konsert sinn i
marz 1917 i BárubUð undir
Jónas Ingimundarson
stjórn Jóns Halldórssonar. Kór-
inn hefur haldift fjölda hljóm-
leika hérlendis og erlendis vift
bezta orftstir (fyrsta söngför til
Noregs 1926) og haft á aft skipa
afbragös raddkosti (Simon
Þórftarson, Pétur Halldórsson,
Öskar Norftmann). Söngstjóri
var lengst Jón Halldórsson,
siftar Jón bórarinsson, Ragnar
Björnsson, Garftar Cortes, Jón
Ásgeirsson og Jónas Ingi-
mundarson. — Kómafn er tekift
eftir samnefndum karla-
kvartett, sem fyrst kom saman
haustift 1905, söng á mörgum
bæjarskemmtunum i Reykjavik
oghélt sjálfstæfta hljómleika vift
pianóundirleik Hólmfriftar Hall-
dórsdóttur. Marta Indriðadóttir
Kalman annaöist einnig undir-
leik. Söngmenn voru Einar Vift-
ar, l.tenórtfaöir Jórunnar), Jón
Halldórsson, 2. tenór, Pétur
Halldórsson, 1. bassi og Viggó
Björnsson 2. bassi”.
Fóstbræður standa þvi á
gömlum merg, en blómatimi
þessa tónlistarforms var vafa-
laust fyrir seinni heimsstyrjöld.
Enda eru hin góftkunnu karla-
kóralög, sem allir þekkja, frá
þeim tima (þótt 14 Fóstbræftur
hafi i seinni tift aukift fjölda
„góftkunnra karlakóralaga” aft
mun). En karlakórar halda
áfram aft vera til og starfa af
miklu kappi, og ekki dugir aö
tónlist
syngja alltaf sömu lögin, þótt
góft séu, og þess vegna haf a þeir
úti alla króka um ný verk, is-
lenzk og erlend, og textaþýfting-
ar vift hin erlendu. Mikil
hjálparhella Fóstbræftra i
textaþýöingum var Þorsteinn
heitinn Valdimarsson, sem er
minnzt i veglegri tónleikaskrá.
Éggerimérekki grein fyrir þvi,
hvort eitthvaft af efnisskránni
um daginn var frumflutningur,
en þarna voru m.a. tvö lög eftir
Arna Björnsson, og fimm nýjar
útsetningar fornra laga eftir
Gunnar Reyni Sveinsson En til
marks um þaft, aft vifta er leitaft
fanga, voru þarna þjóftlög frá 5
löndum, þá skandinavísk syrpa'
(4 lög), færeysk syrpa (3 lög),
og Landkjending Griegs, sem
áftur var nefnd, auk tveggja
laga Arna Björnssonar og 5 Ut-
.setninga Gunnars Reynis
Sveinssonar. Af hinum siftast-
nefndu þótti mér Vorbofti eftir
Daviö Stefánsson (Ég veit, aft
vorift kemur) sérlega vel útsett,
svoogÞótt hann rigni, þótt hann
digni eftir Hannes Hafstein.
Hins vegar er útsetning Gunn-
ars Reynisá ölerindi Hallgrims
Péturssonar algerlega úr stil
vift lagiö. Færeysku login voru
ágæt, og einnig japanska þjóft-
lagið Floginn burt i útsetningu
stjórnandans, Þorsteinn Valdi-
marsson þýddi textann, sem og
margaaftraá tónleikunum. Sem
voru alveg prýftilegir aft öftru
leyti en þvi. aft þeir voru of
þunglamalegir — karlakórinn
Fóstbræftur má passa sig á þvi
aft taka sig ekki of alvarlega. En
þetta bjargaftist allt. eins og
vitrir menn og revndir höfftu
spáð þegar i hlénu. þvi á söng-
skemmtunum karlakóra byrjar
fjörift fyrst i aukalögunum:
Hann Tumi ferá fætur, - pianó-
leikur Láru Rafnsdóttur meft
aftstoft kórsins, Hún amma mín,
Hæ tröllum, Kvöldift er fagurt.
Aö ógleymdu þvi, aft skemmt-
unin hófst á e.k. aukalagi. Rift-
um, riftum (A Sprengisandi),
sem vér höfum sannfrétt aft sé
orftift popplag austur i Japan.
29.3 Sigurftur Steinþórsson
Erling Garðar Jónsson, rafveitustjóri:
Orkumál Austurlands
Nú þegar sól fer hækkandi og
vorstemningar tekur aft gæta i
huga okkar, sem vift raforkuöfl-
un og dreifingu störfum, er rétt
aft rif ja upp ýmislegt frá liftnum
mánuftum og spá afteins i næstu
framtið á vetfangi landshlutans.
Veturinn hefur verift einkar
hagstæftur, bæfti hvaft snertir
orkuöflun og dreifikerfift, þann-
ig höfum vift búift vift hæsta
meftalvatnsár i rennsli virkj-
aftra vatna, og bilanir I flutn-
ingakerfi hafa verift fáar og litl-
ar og fljót-viðgerðar.
Nýting vatnsins hefur verift
mjög góft, en þaft er sérstaklega
aft þakka hækkunar-heimild á
vatnsborfti Lagarins. Siöastliftift
haust fór Rarik þess á leit við
Lagarfljótsnefnd aft fá heimild
til hækkunar vatnsborfts til
miðlunar úr 20,5 metrum yfir
sjávarmál I 21.3 metra og sam-
þykkti nefndin aft heimila 21.0
metra miölunarvatnshæð.
En þaft er á grundvelli heim-
ildarinnar, sem tekizt hefur enn
aö komast hjá Afl- og orkuskorti
á samveitusvæftinu. Vift 20,5
metra miftlun heffti komift til
raforkuskömmtunari desember
og aftur um miftjan febrúar og
stæfti sú skömmtun enn yfir
þegar þetta er skrifaft, 13. marz.
Þótt þetta ótrygga ástand sé á
engan hátt nýtt fyrir starfs-
menn Austurlandsveitu og raf-
orkunotendur á samveitusvæfti
Austurlands, er nauftsynlegt aft
menn geri sér almennt grein
fyrir þvi, aft roforkan, þetta
grundvallarhráefni i nútima
samfélagsháttum og fram-
leiftslu, viröist afteinsi nægilegu
magni og gæftum vera ætlaft
sérstökum forgangshópum og
útlenzku atvinnulifi á Islandi.
í augum alltof margra ráfta-
manna Islenzkrar þjóftar, er Is-
land ekki stærra en svæftift frá
Reykjavik upp i Hvalf jörft, og af
illri nauftsyn nær þaft alla leift
austur fyrir Þjórsá.
Á vissanhátt er þetta viðhorf
skiljanlegt. Ráftamenn þjóftar-
innar eiga flestir sitt lifsviftur-
væri i Reykjavik, og Reykjavik
meft sitt vélræna andrúmsloft,
steinsteypu-hugsjónir og ótrú-
lega sterk erlend áhrif, gefur
þeim ekki tækifæri til aft öftlast
þá viftsýni sem almenningur i
landinu krefst þó af þeim, efta
hefur aft minnsta kosti löngum
alift þá von i brjósti aft þeir
myndu öftlast trú á landift allt,
gagn þess og gæfti, viö umbofts-
töku á ábyrgð á landinu öllu.
Það hefur verift mitt hiut-
skipti og samstarfsmanna
minna undanfarin ellefu ár aft
reyna aft halda orkuvinnslu og
dreifingu i gangi á landssvæfti,
sem virftist hafa orftift leiksopp-
ur skammsýnis orkuyfirvalda
um langan tima og er þaft enn.
Um allar þær afdrifariku
ákvarftana-vitleysu, sem
byggftar hafa veriö á forsendu-
m, sem i tima og rúmi hafa ver-
ift úr öllum tengslum vift raun-
veruleikann, væri hægt aft
skrifa langt mál ef hægt væri aft
fá analfabetista orkumálanna
til aftlesa þaft og breyta eftir þvi,
en vift þvi er ekki aft búast aft
svo komnu aö minnsta kosti.
Steingrlmur heitinn Jónsson,
fyrrverandi rafmagnsstjóri, i
Reykjavik lagfti af framsýni og
fyrirhyggju fram stefnumótun i
islenzkum orkumálum i einni af
sinum ritgerftum, en þar lagöi
hann áherzlu á aft virkja þyrfti i
landshlutanum fyrir grunnafls-
þörf og tengja siftan landshlut-
anna samaner fram liftu stundir
til aft nýta bæfti mismunandi
álagsform og veftrasveiflur.
Núverandi iftnaöarráftherra
er einn um, aft hafa þor og kjark
til aft gera þessa stefnu aft sinni,
en fyrir þaft hefur hann hlotift
ónáö og dylgjur Reykjavikur
og Þjórsársinna um ótimabærri
rannsókna, heimildarlöggjafar
og frumhönnunar á ýmsum
kostum utan Þjórsársvæöisins.
En þessi stefna er aft minu
mati og fjölmargra annarra sú
stefna, sem stjórnvöld áttu aö
gera aft sinni strax aft lokinni
siftari heimsstyrjöld, þá væri
raforkukostnaður hérlendis
meira i samræmi vift t.d. kostn-
að á Norðurlöndum.
1 staft hennar er valin stór-
iftjustefna meft megingrundvöll
i hinu fræftilega hugtaki um
hagkvæmni stæröar meft renni-
brautarvirkjunum i Þjórsá sem
kjölfestu og stórkostlegum meft-
gjöfum fjárhagslega frá al-
mennum raforkunotendum i
þjóftfélaginu.
En nóg um þaö, vift hér á
Austurlandi höfum vonaft aft
ákvörftun um virkjun i F1 jótsdal
lægi fýrir nú um þessar mundir,
en svo er ekki, og ekki sjáanleg-
ur neinn virkur áhugi, nema hjá
forstöftumönnum Rarik, sem
hvaft eftir annað hafa Itrekaft
beiftni sina til rikisstjórnar um
ákvarftanatöku, enda er virkj-
unin aft þeirra mati algjör for-
senda eftlilegrar þróunar i orku-
málum þessa landshluta og þá
um leift grundvöllur atvinnulifs
landshlutans upp úr 1981.
Sú er staftreynd sögunnar aft
1968 átti aft leysa orkuvandamál
landshlutans meft linu frá Laxá.
Vift, sem þá voru fulltrúar
Austurlands i nefndar störfum
um orkumálin, urftum aft berj-
ast á móti þessari grundvallar-
vitleysu. Sem betur fer fyrir
landshlutann náftist sigur — og
Lagarfljót var virkjaö.
Aöalfundur sambands sveit-
arfélaga i Austurlandskjördæmi
samþykkti 1974 álvktun um
virkjun i Fljótsdal sem næsta
nauftsynlega skref i orkuvinnsu-
málum landshlutans á grund-
velli tillögu Rarik um Bessa-
staftaárvirkjun, en eins og áftur,
hófst furftuleg þrautaganga,
sem endafti m.a. meft aft fengin
voru fjögur verkfræftifvrirtæki
til aft ganga úr skugga um aft
foráendur virkjunar væru rétt-
ar, og jafnvel einn þingmaftur
landshlutans hrópaöi um vatns-
leysi ofl.
En niöurstaöan er, aö þjóft-
hagslega er rétt og nauftsynlegt
aft þessi virkjun taki tU starfa
ekki seinna en 1982. Vegna orku-
þarfar hér á Austurlandi og
miftaft vift áframhald Kröflu-
vandamála er þessi virkjun
vegna landskerfisins forgangs-
verkefni á undan bæfti Hraun-
eyjarfossi og Blöndu.
Þrátt fyrir þessar staftreyndir
er hikaft meö ákvarftanatöku og
nú eru nýjustu myrkraverkin aft
fullhanna megi kostinn, en eng-
in ákvörftun um framkvæmdir
tekin aö svo komnu máli.
Stóra spurningin er, hvernig
stendur á þvi aft eftlileg þróun
þessara mála hér i landshlutan-
um má ekki eiga sér staft? Eru
þaft Þjórsársinnar sem stjórna
þjóftfélaginu hvaft þetta snertir.
Þegar þetta er skrifaft eru
fjármálamenn aft leita þeirra
peninga sem áttu aft vera til i
svokallafta Austuriinu frá
Kröflu hingaö til Austurlands.
Framkvæmdir vift lokaafanga
áttu aft vera hafnar, og miftaft
var vift aft samveitan fengi orku
eftir þessari línu nú i haust. Nú
þykir sjáanlegt að þaö geti
brugftizt. og ef svo fer. er ljóst
aft ástand orkumála verftur meft
eindæmum erfitt næsta vetur
meft mjög mikilli raforku-
skömmtun.
Fyrir starfsmenn Austur-
landsveitu er ljóst. aft slikt
ástandsem sjáanlegterá næsta
vetri, er álika og hift alvarlega
ástand, sem varft á Hornafirfti
fyrir nokkrum árum, þegar fólk
neyddist til aft yfirgefa staftinn
vegna erfiftleikanna.
Þaft verftur þvi allt aft gera til
aft fyrirbyggja slikt ástand. Þvi
verður ekki trúaft aft óreyndu,
aft alþingismenn okkar og aftrir
ráftamenn geri ekki allt sem
mögulegt er til aft koma i veg
fyrir sifk t ófremdarástand.
Þar aft auki hlýtur þaft aft vera
krafa allra Austfirftinga. aft þá
þegar verfti hafizt handa vift
virkjun i Fljótsdal,
Þaft er einfaldlega ekki eftir
neinu aft bifta — virkjun verftur
aft koma, ef menn eru á annaö
borft aft hugsa um aö halda at-
vinnulffi i gangi hér á Austur-
landi i framtiftinni.
Utboð
Suðureyrarhreppur óskar eftir tilboðum i
að gera fokheldan 2. áfanga grunnskóla á
Suðureyri.
Útboðsgögn verða afhent frá og með 5.
april 1978 á skrifstofu Suðureyrarhrepps
og hjá verkfræðistofunni Hönnun h.f.,
Höfðabakka 9, Reykjavik gegn skila-
tryggingu að upphæð kr. 10.000.-
Tilboð verða opnuð þann 25. april n.k. kl.
14.00.
Duglegur
12 ára drengur
óskar eftir að komast í
vinnu i sveit. — Upp-
lýsingar í síma (91)5-
21-38.
Gl. monter & pengesedler
sælges, rekvirer illustrerct
salgsliste nr. 9 marts 1978
MONTSTUEN, Studiestræde
47, 1455, Kobenhavn DK.
Ilestamannafélagið
Gustur
Framhaldsaðalfundur félagsins verður
haldinn fimmtudaginn 6. april kl. 20,30, i
félagsheimili Kópavogs.
Sýnd verður kvikmynd frá Evrópumótinu
1977 i Danmörku. 4
Hesthúseigendur munið að greiða fast-
eigna og félagsfjöldin sem allra fyrst.
Gustur.