Tíminn - 19.04.1978, Síða 19

Tíminn - 19.04.1978, Síða 19
Miðvikudagur 19. april 1978 19 flokksstarfið Árnesingar Sumarfagnaður Framsóknarfélags Arnessýslu, Sumri fagnaft í Árnesi miðvikudagskvöldið 19. april, siðasta vetrardag kl. 21. Dagskrá: Halldór E. Sigurðsson, landbúnaðarráðherra, og Hilmar Rósmundarson flytja ávarp. Arneskórinn syngur, Bald- ur Brjánsson sýnir töfrabrögð. Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur fyrir dansi. Sætaferð frá K.A. Selfossi kl. 20.30. 0 Arnesingar Sumarskemmtun Framsóknarfélags Arnessýslu verður i Ar- nesi siöasta vetrardag, 19. april kl. 21.00 Dagskrá: Avarp. Söngur. Töfrabrögö. Dans. Sætaferöir frá KA Selfossi kl. 20.30. FUF í Reykjavík Munið fundinn með Eysteini Jónssyni, fyrrv. ráöherra, þriðju- dagskvöldið 18. aprfl á Hótel Heklu, Rauöarárstig 18, kl. 20.30. A fundinum ræðir Eysteinn efniö „Framsóknarflokkurinn og atvinnumálin.” Stjórnin Ferð um Mið-Evrópu Fyrirhuguð er ferð á vegum Fulltrúaráös Framsóknarfélag- anna i Reykjavik dagana 24. mai til 4. júni. Flogið veröur til Hannover og ekið þaðan til Berlinar og þaðan til Prag (hugsan- lega með viðkomu I Leipzig). Þá verður farið til Munchen siðan til Köln og þaðan aftur til Hannover. Þá verður haldið til Köln og þaðan aftur til Hannover og flogið heim. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð hafi samband við skrif- stofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst. Simi 24480. Kópavogur Skrifstofan að Neðstutröð 4 er opin frá kl. 13—19 mánudaga til föstudaga. Stjórnir félaganna. Fundur Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldur fund aö Goðatúni 2 I kvöld miðvikudaginn 19, april, og hefst hann kl. 21. Tekin verður ákvörðun um skipan framboðslista flokksins til bæjarstjórnarkosninganna. Félagar fjölmenniö á fundinn. Framsóknarfélag Selfoss heldur fund i húsakynnum f ramsóknarmanna að Eyrarvegi 15 föstudaginn 21. þ.m. kl. 21. Fundarefni: Listi Framsóknarmanna til sveitarstjórnarkosn- inganna á Selfossi. Stjórnin. X-B Kosningasjóður X-B Framlögum i kosningasjóð vegna væntanlegra alþingis- og borgarstjórnarkosninga I Reykjavik veitt móttaka á skrifstofu Fulltrúaráðsins að Rauðarárstig 18. simi 24480. Fulltrúarráð Framsóknarfélagana i Reykjavik. Keflavík Almennur fundur um bæjarmál veröur haldinn I Framsóknar- húsinu laugard. 22. april n.k. kl. 16. Fundarefni: 1. Skólamál, frummælendur Sigurður Þorkelsson, skólastjóri og Gunnar Sveinsson, form. skólanefndar. 2. Málefni Bókasafnsins, frummælandi Erlingur Jónsson kennari. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. • •MMMtMM* Tíminn er peningar i : : | Auglýsíd j iTimanum: \ 1 Alþingi © Eins og ég sagði áðan, þá mundi ekki standa á mér að endurskoða öll þessi mál, en ég held, að þessi mál séu þannig, að þau hafi verið litið könnuð eins og ég tel mig hafa sýnt fram á, bæði með að lesa upp úr þessari skýrslu, sem bankanefndin frá 1973—1974 vann að og lagði fram hljóðvarp Miðvikudagur 19. apríl 7.00 Morgunútvarp, Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Garðar Þorsteinsson flytur ritningarorð og bæn. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir les þýðingu sina á sögunni „Gúró” eftir Ann Cath- Vestly. (3) Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa „Leyndarmál Lárusar” kl. 10.25: Séra Jónas Gislason lektor les þriðjá hluta þýð- ingar sinnar á umfjöllun um kristna trú eftir Oskar Skar- saune. Kirkjutónlist kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry, Jeffrey Levine og Mary Louise Boehm leika Kvintett i a-moll op. 81 fyrir klarinettu, horn, selló, bassa og pianó eftir Fried- rich Kalkbrenner. Felicja Blumental og Nýja Kammersveitin i Prag leika Pianókonsert i C-dúr eftir Muzio Clementi; Alberto Zedda stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing” eftir Friörik A. Brekkan.Bolli Þ. Gústavsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar.j 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni á öræfum” eftir Kristján Jóhannsson, Viðar Eggertsson les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur og gítarleikur sjónvarp Miðvikudagur 19. apríl 1978 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Drengur i Bangkok (L) Sænsk mynd um ungan dreng i Bangkok i Tailandi. Móðirhans erekkja og á m'u börn. Drengirnir vinna fyrir sér á ýmsan hátt, svo sem með sölumennsku á götum úti. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 18.40 Hér sé stuð (L) Hljóm- sveitin Fjörefni A + skemmtir. Stjörn upptöku Egill Eðvarösson. 19.05 On We GoEnskukennsla. 23. þáttur frumsýndur. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 „Hver rifur svo iangan fisk úr roði?” Jón Her- mannssonog Þrándur Thor- oddsen gerðu þessa kvik- mynd eftir þjóðsögunni al- kunnu. 20.40 Nýjasta tækni og visindi (L) Umsjónarmaður Sig- urður H. Richter. 21.10 Charles Dickens (L) Leikinn, brezkur mynda- flokkur i þrettán þáttum um ævi Dickens. 3. þáttur. Sverta Efni annars þáttar: Lánadrottnarnir gera John Dickens lifið leitt, og hann flyzt ásamt fjölskyldu sinni I útvarpssal.Hubert Seelow syngur og Snorri Snorrason leikur á gitar. 20.00 Að skoða og skilgreina, Kristján Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson stjórna þætti fyrir unglinga, þar sem fjallað er um sam- skipti kynjanna. (Áður á dagskrá i febrúar i fyrra). 20.45 tslandsmótið i hand- knattleik: 1. deild. Hermann Gunnarsson lýsir úr Laúgardalshöll siðari hálfleik Vals og Vikings. 21.30 Dómsmál.Björn Helga- son hæstarettarritari segir frá. 21.50 Sinfónia I D-dúr eftir Samuel Wesley, Hljóm- sveitin Bournemouth Sinfonietta leikur; Kenneth Montgomery stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les sögulok. (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög i vetrarlok, 23.45 Fréttir. Dagskrárlok 22.50 djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.30 Danslög 23.50 Fréttir. til Lundúna. Charles langar að komast i skóla, en fjár- hagurinn leyfir það ekki, þvi að Fanney systir hans á að fara i tónlistarskóla. Hann reynir að læra að komast af i stórborginni. John Dickens lærir litiö af reynsl- unni. Ennsafnar hann skuld- um,og eymdartimar ganga f garð hjá fjölskyldunni. . Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 „Alltaf vorar i sálinni á mér” (L) Sumri fagnað i sjónvarpssal. Bein útsend- ing. Meðal þeirra, sem skemmta, eru Björgvin Halldórsson, Björn R. Ein- arsson, Halli og Laddi, Linda Gisladóttir, Magnús Ingimarsson, Pálmi Gunn- arsson og Sigriður Þor- valdsdóttir. Kynnir Magnús Axelsson. Stjórn útsending- ar Rúnar Gunnarsson. 23.00 Dagskrárlok. og enn fremur með ýmsum töl- um, er ég hef hér komið með. Ég held, að það sé mjög eðlileg af- staða hjá bændum núna eins og öll umræðan hefur farið fram i þjóðfélaginu, að þeir séu á verði. Þetta frumvarp er einn liður i þvi að þrengja að þeim. Það er ekki hægt að bæta stöðu Útvegsbank- ans með öðru, eða sameina þessa banka öðruvisi en aöiþaö þrengi að hinum. En ég geri nú ekki ráð fyrir þvi, að ég taki' hér aftur til máls nema þá af sér- stöku tilefni. Ég geri heldur ekki ráö fyrir þvi að þetta mál fari öllu lengra, en ég vildi fá tækifæri til þess að svara ýmsu, sem kom fram i máli hv. flutningsmanns. O Kom á óvart virkismuni, allt frá vikingaöld og fram á okkar tima. Sá árangur, sem orðið hefur af rannsókninni hér, sagði Ole V. Krog er aðeins tiikominn vegna góðrar samvinnu og hjálpsemi ýmissa aðila, sókn- arpresta og einstaklinga ann- arra. Kvað hann slika rannsókn sem þessa ómögulega hefði þeirra ekki notið við. Rannsókn þessari lýkur i haust, og fyrir þann tima hefur Ole V. Krog áhuga á að frétta af öllu dönsku silfri, sem menn kunna að vita um og geta veitt honum vitneskju um. I þessu sambandi er hann einnig að leita að upplýsingum um Ingveldi Bjarnadóttur frá Narfeyri og Eggert Hannesson, Bæ á Rauðasandi, sem uppi var á sextándu öld. Þau Lilja Árnadóttir og Þorvaldur Friðriksson hafa unnið með Ole V. Krog að þess- um silfurrannsóknum og munu einnig gera það i sumar. o Minning Sigurður æva af landinu. Það var engu lik- ara en snjallar visur leituðu hann uppi, enda átti vel gerö visa þar sannarlega vini að mæta. Sjálfur var hann ágætlega hagorður en flikaði þvi litt. Eftir þvi gulli þurfti ævinlega að grafa og þótt sá gröftur væri ætið erfiður borg- aði hann sig ávallt. Sigurður var skapfestumaður mikill en þó óvenjulega tilfinningarikur og næmgeðja, fingerður fagurkeri, kunni manna bezt að njóta glaðra og góðra stunda þegar tækifæri gafst til þess að velta af sér reiðingnum en þó alvörumaöur undir niðri. Marga ánægjustund- ina er ég búinn aö eiga i eldhúsinu i Laugarbrekku hjá þeim Sigurði og Sigrúnu og svo mun um fjöl- marga fleiri, þvi gestagangur var þar jafnan mikill og greiðasemi eftir þvi. Af fundi Sigurðar fór hver maður alltaf auðugri en hann kom. Hann var þeirrar gerðar að maður mat hann þvi meir sem kynni urðu nánari. Eftirlifandi kona Sigurðar er Sigrún Jóhannsdóttir frá Úlfs-. stööum i Blönduhlið og eru börn þeirra fjögur. Sigrún er mikil mannkostakona og börn þeirra öll sverja sig i ættir. Ég vil votta þeim og venslamönnum Sigurðar öllum innilegustu samúð mina við fráfall hans. Þessar linur áttu aldrei að vera eiginleg eftirmæli, aðeins þakkar- og kveðjuorð til góðs vinar og ógleymanlegs félaga nú viö leiða- skil. Þeim fækkar smátt og smátt, Skagfiröingunum og öör- um, sem þekktu Sigurð i Laugar- brekku að verulegu ráði. Menn- irnir lifa i verkum sinum, mis- jafnlega lengi þó. En þegar komandi kynslóðir lita grænan skóginn i hliðinni ofan við Hólastað mega þær minnast Borgfirðingsins, sem ungur að árum fluttist til Skagafjarðar og festi þar rætur likt og trjáplönt- urnar, sem hann bólfesti. Magnús H. Gislason. O Viðræður málasamband Samvinnufélag- anna hefði gert þeim i Verka- mannasambandinu orð, þar sem þeir hafi lýst yfir vilja við að þessir aðilar ræddu málin sin á milli. Og sagði hann að ekki hafi verið nein skilyrði sett af hálfu VMSS sem af háflu VSt i til- kynningu þeirra siðarnefndu. Fundur hefur verið ákveðinn næstkomandi föstudag, með full- trúum Vinnuveitendasambands tslands og Verkamanna- sambandins. _ ^ . vfc___________ SKIPAUTGCRB RIKISINS Ms. Esja fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 25. þ.m. vestur um land i hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörð, Akureyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö og Borgarfjörð-Eystri. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 24. þ.m. Ms. Baldur fer frá Reykjavik miðviku- daginn 26. þ.m. til Þingeyrar og Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: alla virka daga nema laugardag til 25. þ.m.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.