Tíminn - 23.04.1978, Side 9

Tíminn - 23.04.1978, Side 9
Sunnudagur 23. april 1978 9 „Viö reykjum ekki” er letraft á biininga landslifts tslands I körfuknattleik sem tekur þátt I Norftur- iandamótinu um helgina. Þannig leggja leikmenn áherzlu á aft enginn þeirra reykir. REYKLAUST LANDSLIÐIÐ Enginn liösmanna landsliðs- ins i körfuknattleik reykir og hefur orðið að samkomulagi milli landsliðsins og Samstarfs- nefndar um reykingavarnir að vakin verði sérstök athygli á þessu I Polar Cup-keppninni sem fram fer nú um helgina. Allir leikmenn Iandsliðsins munu verða I búningum, sem á erletrað „Við reykjum ekki” og hyggjast Iþróttakapparnir þannig leggja áherslu á aö Iþróttaiðkanir og reykingar fara ekki saman. Telja þeir æskilegt að gefa ungu fólki gott fordæmi með þvi að reykja ekki og jafn- framt er ætlunin að beina at- hygli landsmanna að þvi heilsu- tjóni sem reykingar hafa i för með sér. Þess má geta að einn liðs- manna landsliðs Islands i körfu- knattleik hafði áður reykt en hann hefur nú hætt og allir landsliðsmennirnir gefið yfir- lýsingu um að þeir reyki ekki. Norðurlandameistaramótið i körfuknattleik, Polar Cup-mótið stendur yfir frá föstudagskvöldi til sunnudags. Umbrotsskekkja leiðrétt Við umbrot á grein Hjalta Gestssonar. Nokkur orð af gefnu til- efni, er birtist i biaðinu á þriðjudag hafa þau mis- tök orðið, að annar og þriðji dálkut hafa vixl- azt. ■ Á þriðja dálkurinn að vera þar sem annar dálkurinn er. Blaðið biður velvirðingar á þessum mis- tökum og vonar, að lesendur hafi fljótt sé.ð hvers kyns var. Heyhleðsluvagn Notaður en vel með farinn heyhleðsluvagn óskast. Upplýsingar i sima 2-27-32 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Norræna félagið í Kópavogi Norræna félagið i Kópavogi heldur aðal- fund sinn miðvikudaginn 26. april, kl. 8.45 i Kársnesskóla. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kvikmyndasýning frá Færeyjum og Grænlandi. Stjórnin. HÚSBYGGJENDUR, Norður- og Vesturlandi Eigumá. lager milliveggjáplötur stærð 50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm. Verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi.Sölu- aðilar: Hafnarfjörður: Loftorka s.f. Dalshraun 8 simi 50877 Akranes: Trésmiftjan Akur h.f. simi 2006 Búðardalur: Kaupfélag Hvammsfjarðar simi 2180 V-Húnavatnssýsia: Magnús Gislason, Staft simi 1153 Blönduós: Sigurgeir Jónasson simi 4223 Sauftárkrókur: Þórður Hansen simi 5514 Rögnvaldur Arnason simi 5541 Akureyri: Byggingavörudeild KEA simi 21400 Húsavik: Björn Sigurðsson simi 41534 Dalvik, Ólafsfjörður: óskar Jónsson, simi 61444 Siglufjörður, Hofsós: Geir Gunnarsson, simi 6325 Loftorka s.f. Borgarnesi simi 7113, kvöldsimi 7155 TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonarlandi við Sogaveg — Símar 8-45-10 & 8-45-11 Síðasti sýningar- dagur á alþjóðlegu bílasýningunni að Bíldshöfða Leyfí ti/ sýningar á þessum bil hefír ekki veriö fyrir hendi fyrr en nú að hann er sýndur á bilasýningunni á islandi Fólksbíll kr. 890.000 - Station kr. 930.000 ' .' '" TRABANTINN er þekktur á Islandi frá árinu 1963 og eru allmarg: ' ' Trabantbifreiðarafþeirriárgerðenninotkun. a * uuuiii. um viuuí ui pv.il i i ui u V/llll i nvnivuii. Ef miðað er við verð, afskriftir og eyðslu er ódýrara að aka Trabant i að fara i strætisvagni. En hvað er að ske? Leiðinlegt en satt! Bill á islandi er orðinn stöðutákn, en ekki raunsæi vegna notkunar. Jafnvel þeir, sem helzt viðra sig upp við verkalýð og alþýðu, telja Trabant ekki nógu fint merki fyrir sig. Ég þekki — og þú þekkir marga — sem aka á bilum sem kosta i dag yfir fimm milljónir króna — en eiga ekki ibúð eða annað húsnæði fyrir sig og sina. Er það furða þótt efnahagsástand á íslandi sé eins og það er i dag, þeg- ar meirihluti þjóðarinnar er haldinn slikum sjúkleika.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.