Tíminn - 23.04.1978, Side 20
20
Sunnudagur 23. april 1978
Reykjavik: Lögreglan simi'
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
' 41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiösimi 51100.
*------------*----------—
Heilsugæzla
v
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Köpavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
irnri, simi 51100.
Læknar:
Beykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld — nætur og helgidaga-
varzla .apóteka i Reykjavik
vikuna 27. janúar til 2. februar
er i Laug'avegs Apóteki og
Holts Apóte ki. Það apótek sem
fyrr er ne/nt, annast eitt
vörzlu á sunnuo’.ögum, helgi-
dögum og almenn.im iridög
um.
"Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
I augardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. iá til 17.
Kópavogs Apótek er opið öli
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið ki. 9-12 og sunnu-
daga er iokaö.
Bilanatilkynningar
Kafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
anna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.’
Simabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Kirkjan ' :
Eyrarbakkakirkja. Barna-
guðsþjónusta ki. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
Gaulverjabæjarkirkja.
Almennguðsþjónusta kl. 2s.d.
Barnaguðsþjónustur verða aö
lokinni almennri guösþjón-
ustu. Sóknarprestur.
Guösþjónustur i Reykjavlkur-
prófastsdæmi sunnudaginn 23.
april 1978.
Árbæjarprestakall: Barna og
f jölskyldusamkoma I
Safnaöarheimili Arbæjar-
sóknar kl. 11 árd. Altaris-
gönguathöfn i Dómkirkjunni
kl. 20:30. Séra Guömundur
Þorsteinsson.
Asprestakall: Messa kl. 2 aö
Noröurbrún 1. Séra Grimur
Grimsson.
Brciðholtsprestakall: Ferm-
ingarguðsþjónustur i Bústaöa-
kirkju kl. 10:30 árd og kl. 2
siðd. Altarisganga miðviku-
dagskvöld 26. april kl. 8:30 .
Séra Lárus Halldórsson.
Bústaöakirkja: Fermingar-
messur Breiðholtsprestakalls
kl. 10:30 og kl. 2. Sóknarnefnd-
in.
Digranesprestakall: Barna-
samkoma I Safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastig kl. 11.
Fermingarguðsþjónustur i
Kópavogskirkju kl. 10:30 og
kl. H. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Dómkirkjan:
Fella og Hólaprestakall:
Barnasamkoma i Fellaskóla
kl. 11 árd. Séra Hreinn
Hjartarson.
Grensáskirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl.
2. Organleikari Jón G. Þór-
arinsson. Séra Halldór S.
Gröndal.
Hallgrimskirkja: Messa kl.
11. Lesmessa n.k. þriðjudag
kl. 10:30 árd. Beöiö fyrir sjúk-
um. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Landspitalinn: Messa kl. 10
árd. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Háteigskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 2.
Séra Arngrimur Jónsson. Siö-
degismessa og fyrirbænir kl.
5. Séra Tómas Sveinsson.
Langholtsprestakall: Ferm-
ing kl. 10:30 Guðsþjónusta kl.
2. Safnaðarstjórn.
Laugarneskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 2.
Sóknarprestur.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10:30 árd. Sr. Frank M.
Halldórsson. Guösþjónusta kl.
2e.h. Einleikur á flautu: Gisli
Helgason. Organisti Ragnar
Björnsson. Séra Guðmundur
Óskar ólafsson.
Bænamessa kl. 5 siöd. Organ-
leikari Ragnar Björnsson.
Séra Frank M. Halldórsson.
---------------------------
[Félagslíf
______L________________ ~J\
Sunnud. 23/4.
kl. 10.30 Móskaröshjúkar, 807
m, Trana, 743 m. Fararstj.
Pétur Sigurösson.
kl. 13 Kræklingafjara v. Hval-
fjörö. Steikt á staðnum.
Fararstj. Þorleifur Guö-
mundsson og Sólveig
Kristjánsdóttir. fritt f. börn m.
fullorönum. Farið frá B.S.Í.
benzinsölu.
Otivist
Niðjamót Ivars Jónssonar frá
Skjaldakoti, Vatnsleysu-
strönd, verður haldiö sunnu-
daginn 23. april að Glaöheim-
um, Vogum. Húsið opnar kl. 2.
Kvenfélag Hreyfils: Fundur
verður i Hreyfilshúsinu
þriðjudaginn 25. april kl. 8.30.
Ariðandi mál á dagskrá.
Stjórnin.
Sunnudagur 23. april.
1. KI.10. Hengill — Innstidalur
— Skeggi. (803m). Farar-
stjóri: Ástvaldur Guðmunds-
son. i
2. Kl. Vifilsfell — Jósepsdalur.
4. ferð „Fjall Arsins”Allir fá
viðurkenningarskjal að göngu
lokinni.
Feröafélag tslands.
Sunnudagur 23 april.
1. Kl. 10 llengill — Innstidalur
— Skeggi. (803m). Farar-
stjori: Ástvaldur Guðmunds-
son.
2. Kl. 13 Vifilsfell — Jóseps-
dalur. 4. ferð. „Fjall ársins”.
Fararstjóri. Allir fá viður-
kenningarskjal að göngu lok-
inni.
Ferðafélag tslands.
krossgáta dagsins
2744.
Lárétt
1. Ráörik. 5. Afar. 7. Hund. 9.
Sverta. 11. Eins. 12. Guö. 13.
Svei 15. Lét af hendi. 16.
Þjálfa. 18. llát.
Lóðrétt
2. Hæstur 2. Lærdómur 3. Guö.
4. Timabils. 6. Hlaða. 8. Borö-
halds. 10. Gruna 14. Glöö. 15.
Eiturloft. 17. Tónn.
Ráöning á gátu No. 2743.
Lárétt
I. Dálkur 5. Ell 7. Nös. 9. Lóm
II. Kr. 12. LI. 13. Una. 15 Kiö.
16. Fló 18. Glópur.
Lóðrétt
1. Dunkur 2. Les. 3. Kl. 4. Ull. 6
Sniöur. 8. örn 10. Óli. 14.Afl.
15. Kóp. 17. Ló.
1
l David Graham Phillips:
J
182
SUSANNA LENOX
C
Jon Helgason
-J
— Vilduröu ekki losna frá þessu öllu, Klara? sagöi Súsanna allt I
einu.
— Vildir ég ekki? En hvaö þýöir aö tala um þaö?
— Ég ætla aö gerast leikkona, sagöi Súsanna.
— Mér heföi svo sem veriö sama, ef ég heföi komiö inn um réttar
dyr. Allt veltur á þvi i heiminum aö koma inn um réttar dyr. Ég
fæddist á fjóröu hæö i leiguhúsi, og aldrei siöan hef ég-komiö inn um
réttar dyr.
— Ég kom heldur ekki inn um réttar dyr. sagöi Súsanna hugsi.
— Kom ekki inn um réttar dyr — þaö er einmitt meiniö. Augu Klöru
loguöu af ákefö og löngun til þess aö gægjast undir þá hulu, sem var
yfir uppruna Súsönnu. En Súsanna hélt áfram: — Já, ég hef alltaf
komiö inn um rangar dyr. Alltaf.
— Nei — nei, sagöi Klara, — Þú ert menntuö — og prúö I fram-
göngu — og kvenleg. Ég á hér heima. Ég hef aldrei átt viö betra aö
búa. Ég er meira aö segja i mesta uppgangi. Viö erum flestar likt
settar og maöur, sem á hvergi athvarf og ekkert til aö boröa og er
svo settur i fangelsi. Batnar ekki hagur hans — eöa hvaö? En þú —
þú átt alls ekki heima hér.
— Ég á alls staöar og hvergi heima, sagöi Súsanna. — Jú, ég á
hér heima. En mér hefur boöizt óvænt tækifæri. Og ef allt fer aö ósk-
um, þá skal ég sjá um aö þér gefuzt lika kostur á aöslppa héöan.
Klara horföi á hana dreymandi augum. Klara var meinfýsin, þeg-
ar hún var ölvuö, og hún var i rikum mæli gædd hinni almennu til-
hneigingu fólks til þess aö Ijúga tala illa um aöra og lifa letilffi
Þetta lif sem hún liföi kraföist þess, aö hún væri jafnan hreinieg og
þokkaieg og þaö haföi ekki átt svo ltinn þátt I þvi aö hún tróöst ekki
niöur I þaö svö, sem hún haföi lent I, ef hun heföi eignazt mann til
þess aö framfæra sig. — Lorna, sagöi hún nú, — ég held, aö þér sé
dálitiö hiýtt til min.
— En hvaö i kvöld?
— Ég verö heima. Ég þarf margt aö gera.
— Nú — jæja. Ég kem kannski snemmá heim — nema ég fari aÖ
dansa.
Súsanna fékk ekki aö tala viö Spenser. Henni var sagt aö þaö heföi
komiö gestur til hans, og hann mætti ekki veröa fyrir meira ónæöi
þann daginn Hún skyidi ekki heldur koma morguninn eftir þvi aö þá
ætti hann aftur von á heimsókn. Hann heföi sjálfur beöiö fyrir þau
skilaboö, aö hún skyidi koma siödegis daginn eftir. Hún iét þetta vel
Iika en varö þó fyrir dálitum vonbrigöum sem þó uröu ekki langæ.
Hún fann til samvizkubits, þegar hún kom til hans daginn eftir,
þvi aö hugsunum sem Brent haföi vak hjá henni, skaut nú aftur upp
magnaöri en fyrr Sektartilfinning hennar sagöi til sin I raddblæn-
um, er hún heilsaöi honum, faömlögum hennar og nauöungarkoss-
um. En hugur hans var mikils til of bundinn viö málefni hans sjálfs
til þess aö hann tæki eftir henni.
— Lifiö er aftur fariö aö brosa viö mér, hrópaöi hann og kyssti
hana á munninn. — Fitzalan hefur sent Jakob Sperry til min, og viö
eigum aö semja leikrit I félagi. Ég sagöi þér alltaf, aö Fitzalan væri
rétti maöurinn.
Súsanna flýtti sér aö snúa sér undan til þess aö Ijóstra ekki upp
leyndarmálinu. — Hver er Sperry? spuröihún meöan hún var aö ná
valdi yfir sjálfri sér.
— O-o þaö er leikritaskáld — stórsnjall náungi. Hann hefur
rubbaö upp heilum tug leikrita, sem öll hafa orðiö landsfleyg. Hann
hefur þessa sérfræöilegu reynslu, sem mig skortir, og Fitzalan ætl-
ar aö láta leika leikinn, þegar hann er fullsaminn”.
— Þú ert oröinn miklu hressari, er þaö ekki?
— Hressari? Ég er hér um bil orðinn stálhraustur.
Hann var sannast aö segja miklu hressari en hann haföi veriö.
Hann haföi lika látiö raka sig og þaö var aftur kominn á hann
þessi æskuiétti svipur — eöa öllu heldur: hann kom nú i ljós. Þetta
var fritt og þróttmikiö andlit — langtum friöara en andiit Brents —
og siöferöisveilan, sem hin hégómlega bjartsýni hans átti sök á,
kom hvergi I ljós. Já, hann var langtum friöari cn Brent, sem I
rauninni var alls ekki friöur — og þó á vissan hátt miklu fallegri, af
þvi aö hann var gæddur þeirri fegurö, sem á rót sina aö rekja til full-
komins persónuleika. Hún skildi nú aftur, hvers vegna henni haföi
þótt svo ofurvænt um Roderick. En hún skildi lika, hvers vegna hún