Tíminn - 23.04.1978, Side 21

Tíminn - 23.04.1978, Side 21
Sunnudagur 23. april 1978 21 Úr Frikirkjunni. Höklar Fríkirkjunnar ófundnir Höklarnir þrir, sem teknir voru úr Frikirkjunni i Reykjavik þann 20. marz sl. hafa enn ekki komið i leitirnar. Höklar þessir hafa ómetanlegt gildi fyrir kirkjuna. Einn þeirra hefur verið notaður af préstum safnaðarins frá upp- hafi, annan gaf Hjalti Jónsson, skipstjóri og útgerðarmaður Fri- kirkjunni árið 1949. Ekki verður séð, að unnt séað koma höklunum i verð, og heitir safnaðarstjórnin á fólk að hafa augun opin og láta rannsóknarlögregluna vita ef það gæti gefið einhverjar upplýsingar um hvar þeir séu niður komnir. Háðstefna skólastjóra og yfirkennara á Norðurlandi Félag skólastjóra og yfir- kennaraá grunnskólastigi gengst fyrir ráðstefnu skólastjórnar- manna á Norðurlandi dagana 22. og 23. april að Stórutjörnum. Á ráðstefnunni verður fjallað um verkefni, sem stjórnendum skólanna eiu fengin i hendur og hafa aukizt mjög á seinustu árum m.a. með tilkomu grunnskóla- laga. Þá hafa ýmsir aðrir þættir haft áhrif á störf skólastjórnarmanna, s.s. nýtt námsefni, breyttir kennsluhættir, fjölþætt verkefni innan skólans, lengri skólaganga auk f jölmargra annarra verkefna sem talið er rétt og eðlilegt að skólarnir sinni. 1 þvi sambandi verður rætt um stjórnunarkvðta skólanna sbr. grunnskólalög og fjallað um reglu gerðir, sem settar hafa verið samkvæmt grunnskólalögum og áhrif þeirra á skólastarfið. Þá verður rætt um kjaramál félags- manna og almenn félagsmál. Á Norðurlandi er að finna flest- ar skólagerðir og ætti þvi að fást heilleg mynd af mismunandi þörfuminnan skólakerfisins. Auk skólastjóra og yfirkennara hefur fræðslustjórum svæðanna verið boðið til Stórutjarna. Ráðstefna þessi er hin fyrsta sem félagið heldur, og er með henni hafin sú stefna stofnfundar og stjórnar, að halda fundi með félagsmönnum i fræðslu- umdæmum landsins. Nýlega afhenti sendiherra Indlands d tslandi, hr. G.G. Swell, forseta tslands, dr. Kristjáni Eldjárn, trúnaðarbréf sitt, aö viðstöddum Einarl Ágústssyni utanrlkisráðherra. Miðvikudaglnn 12. aprli afhenti sendlherra Púllands á íslandi, hr. Jerszy Roszak, forseta tslands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra á tslandi. Viðstaddur var Einar Ágústsson utanélkisráðherra. Hillusamstœður fyrir hljómflutningstœki, sjónvarpstœki, hljómplötur og tónbönd (kasettur) 8*5 C 50 C 45 B 545m.m. B495m.m. D415m.m. D415m.m. HllOOm.m. H 1100'm.m. Svart eða svart m/áii Verð svart kr. 49.000.00 svart m/áli kr. 53.700.00 AVVU sss .SSB . n íuunnoia eða D 395 m.m. svart H 560 m.m. Geymsla fyrir 60 hljúmplötur skúffur fyrir 30 túnbönd. Verð kr. 40.900.00 Túnbandageymsla f baki W85 Hnota eða svart Verð kr. 25,200,00 B 850 m.m. D 395 m.m. H 560 m.m. K850Svart B 850 m.m. -D 390 m.m. H 470 m.m. Fyrir hljúmtækjasamstæðu. Geymsla fyrir 130 hljúmplötur og 54 túnbönd Verð kr. 29.500.00 Hljúmtækja skápar W115Hnota B 1150m.m. eða D 395 m.m. svart H 560 m.m. Geymsla fyrir 90 hljúmplötur,skúffur fyrir 45 túnbönd Verð kr. 47.300.00 Sendum i póstkröfu Umboðsmenn viða um land 71CR Verökr. 14.800.- 705 C Verökr. 13.800,- wmm k.f. Suðurlandsbraut 16 Simi 91-35200. Ævintýra/ínan Skápur fyrir hljómtæki með eða án hillu Greiðsluski/málar Sendum hvert á land sem er Opið 2-6 al/a Lauqardaqa Litað og ólitað Laugavegi 168, simi 28480 /nngangur frá Brautarhoiti Fj alakötturinn falur SSt — Fjalakötturinn við Aðal- stræti sem er eitt af fjölmörgum húsum og lóöum i Grjótaþorpi i eigu Valda (Silla og Valda) hefur verið boðinn Reykjavikurborg til kaups eða makaskipta. Borgar- stjórn hefur ekki tekið ákvörðun um boð þetta og er óliklegt að af kaupum veröi, þar sem borgin hefur engar fjárveitingar til slikra kaupa, og einnig er framtið Grjótaþorpsins enn óráðin eins og kunnugt er.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.