Tíminn - 28.05.1978, Síða 3

Tíminn - 28.05.1978, Síða 3
Sunnudagur 28. ma( 1978. 3 urs! Hugur # í Keflavík Hilmar Pétursson skipar efsta sætiö á lista framsóknarmanna i Keflavik. Mynd G.E. mönn- um að endur- heimta 3. mann- inn segir Hilmar Pétursson í Keflavík Siðastan tókum viö tali Hilmar Pétursson 1. mann á lista fram- sóknarmanna i Keflavík. Þar hafa framsóknarmenn veriö i meirihlutasamstarfi siöastliöin átta ár oger óhætt aö segjaaö þaö hafi verið eitt samfelldasta fram- faratimabil i sögu bæjarins. — Hilmar, — hvernig leggjast kosningarnar i ykkur fram- sóknarmenn i Keflavlk? Ég veröaösegjaaö þær ieggjast bara allvel i menn. Viö höfum starfað mikiö að undanförnu og viö erum þess fullvissir, aö þaö starf kemur til meö aö skila sér i auknu atkvæöamagni i kosning- unum. Nú töpuöuö þiö þriöja bæjarfull- trúa ykkar i siöustu kosningum, er ekki stefnan sett á aö vinna hann aftur? — Jú viö setjum stefnuna á aö vinna hann aftur. 1 siöustu kosningum munaöi þaö aöeins 16 atkvæöum aö viö héldum honum og þaö ættí ekki aö vera útilokað aö vinna þaö aftur. 1 þriöja sæti hjá okkur er mjög góöur maður, Siguröur Þorkelsson skóiastjóri. Hann er reyndar nýr i bæjarmál- um hérna en þaö ætti ekki aö koma aö sök. — Helztu baráttumái? — Iiitaveitan hefur verið eitt helzta viöf angsefni okkar á siöasta kjörtimabili og fer nú framkvæmdum viö hana að ljúka hvað úr hverju. Égvil taka fram að ég tel alla framkvæmd við lagningu hitaveitu hér hafa veriö til fyrirmyndar og er það ekki sizt aö þakka ötuiu starfi Jóhanns Einvarössonar bæjarstjóra. Annaö mái sem viö stefnum aö aö Ijúka snemma á næsta kjör- timabiii, er að koma sorp- hreinsunarmáium hér i lag. Við höfum haft nokkra samvinnu viö Varnarmálanefnd og Varnarliöiö i þvi sambandi og eins ög mál standa i dag ætti aö fást lausn sem allir gætu sætt sig viö sagöi Hilmar Pétursson aö iokum. HefurÖu séð Malibu? Malibu er nýjasti Chevrolet á markaðinum í minni stærðarflokkunum. Hann er búinn öllum eftirsóttustu þægindum og aukabúnaði Chevrolets - áeinu verði. Enginn sjálfsagður aukahlutur og lúxusbúnaður undanskilinn í „standard“ bílnum svo sem: sjálfskipting, aflhemlar, vökvastýri, veltistýri, litaðar rúður, 8 strokka vél, mælar í stað ljósa, heil grind, styrkt fjöðrun. í fyrra keyptu fleiri Chevrolet en allar aðrar gerðir amerískra bíla samanlagt -og enn kaupa flestir Chevrolet, sem fá sér amerískan þessa dagana. Rffl Véladeild |am co Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Sími 38900 f ' n 1 .#•' c: fcJJH - II w *Smm f'urL.'Li tinmimlo gy

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.