Tíminn - 28.05.1978, Qupperneq 9
Sunnudagur 28. mai 1978.
9
Afsals-
bréf
innfærö 6/2 — 10/2 — 1978:
Hafsteinn Einarsson o.fl. selja
Dagmar Sveinsd. hl. i Ljósheim-
u m 2 2.
Öli Einarsson selur Asu M.
Asgrimsd. hl. I Alfheimum 26.
Ingimar Einarsson o.fl. selja
Lárusi Einarssyni hl. i Alf-
heimum 34.
Haraldur Pálsson selur Inga þór
Þórarinssyni hl. i Rauöarárstig
38.
Samúel Jóhannsson selur Bjarna
Jónssyni hl. i Drápuhlið 7.
Astvaldur Jónsson selur Bjarna
Bjarnasyni hl. I Hraunbæ 128.
Kristinn Tryggvason og Elisabet
Eiriksd. selja Þorkatli Ellertss.
hl. i Kvisthaga 10.
Benedikt Eirlksson selur Kristinu
B.Gunnarsd. hl. i Safamýri 40.
Guöjón Grétar Grimsson selur
Magnúsi Agústssyni hl. i Ferju-
vogi 17.
Sigurlaug Friögeirsd. selur
Jóhönnu Erlingsd. hl. I Framnes-
vegi 40.
Geir Borg og Aslaug Borg selja
Þórarni Ölafss. og Mörtu
Bjarnad. hl. i Grenimel 12.
Hafsteinn Halldórsson selur
Bjarka Berndsen hl. I Mariu-
bakka 16.
Ragnhildur Hjaltalin selur Báru
Guömannsd. og Magnúsi Karlss.
hl. I Mímisvegi 8.
Hannes Þórólfsson selur Jónatan
Hallgrimss. hl. I öldugötu 41.
Arni H. Jóhannss. selur Mörtu
Sveinbjörnsd. hl. i Alftahólum 4.
Marta Sveinbjörnsd. selur
Árna H. Jóhannss. hl. i
Alftahólum 4.
Georg Arnason selur Hirti Erni
Hjartarsyni hl. i Æsufelli 6.
Hulda B. Siguröard. og
Guðmundur Ag. Péturss. selja
Andrési Guðmundss. hl. i
Blikahólum 12.
Geir Gislason selur Guðbjörgu
Ólafsd. hl. I Gnoðarvogi 42-
Magnús Guömundsson selur Bent
Einarss. og Ólöfu Skúlad . hl. i
Irabakka 20.
Magnea G. Jónsdóttir selur
Kristjáni Arnþórss. hl. i
Baldursg. 24A.
Rikharð Þórarinsson selur
Magneu Bjarnad. hl. i
Mariubakka 28.
Bergsveinn Jóhannsson selur
Arna Frederiksen hl. i Hrisateig
45.
Leifur Ingólfsson selur Helgu
Leifsd. Byggingarframkvæmdir
aö Skildinganesi 62.
Anna Thorlacius selur Agnari
Svanbjörnssyni hl. i Flókag. 41
Þorbjörg Thorlacius selur Agnari
Svanbjörnss. hl. i Flókag. 41.
Lárus Jónss. o.fl. selja Sigur-
laugu Jónsd. hl. i Kleppsvegi 128.
Ingólfur Arnason selur Guðjóni
H. Finnbogasyni hl. i Vifilsg. 11.
Þorsteinn Barðason selur Rúnari
S. Gislas. o.fl. hl. i Drápuhliö 22.
Miðafl h.f. selur Arna J. Valss. og
Halldóru Haröard. hl. i Flúöaseli
89.
Breiðholt h.f. selur Þorbergi
Aöalsteinss. og Ernu Valbergsd.
hl. i Krummahólum 8.
Sigurður K.Sigurðss. selur Unu B.
Guðmundsd. hl. I Vesturbergi 78.
Snorri L. Kristinss. selur Birgi
Bjarnasyni og Mörtu Gunnarsd.
hl. i Hraunbæ 28.
Bjarni Gunnarss. selur Kartinu
og Margréti Óskarsdætrum hl. i
Grænuhlið 5.
Jón B.Guðmundsson selur
Framhald á bls. 24
Alla dagavikunnar
Alla daga vikunnar kemur Flugfrakt
að austan og vestan.
Að morgni næsta vinnudags
eru pappírarnir tilbúnir. ífDöJ^frSkt
Sem sagt: Með Flugfrakt alla daga FLUCFÉLAC
vikunnar. /SIA/VDS
LOFTLEIÐIR
Miðvikui FimmtiK Föstui Laugardagur
Sunnuda Mánudaj Þriðjuda
Frá Alþýðuskólanum
á Eiðum
Næsta vetur verður gefinn kostur >á
framhaldsnámi á eftirtöldum námsbraut-
um.
1. námsár: Bóknáms-, uppeldis- og
viðskiptabraut
2. námsár: Viðskiptabraut.
Einnig verða 8. og 9. bekkir grunnskóla
starfræktir við skólann.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. júni
n.k.
Skólastjóri.
Frá Hofi
Höfum opnað eftir breytinguna
Þægilegri og betri búð
Alltaf nýjar sendingar af hannyrðavörum.
Tizkulitir i garni koma stöðugt.
Litið inn hjá okkur.
Hof, Ingólfsstræti 1
FRYSTI-OG
Dagard frysti- og kæliklefar eru
samsettir úr einlngum þannig að
mjög auðvelt er að stækka og
minnka þá og jafnvel flytja til.
Möguleikarnir eru margir,
klefarnir henta allt frá stórum
eldhúsum upp í stærstu frystihús.
Komið I veg fyrir rýrnun og
skemmdir á matvælum. - Notið
Dagard frysti- og kæliklefa.
Safamýri 71. Reykjavík. Simi 30031
f RYSTIKERf I
Stjörnulið Bobby Charlton
gegn úrvalsliði K.S.Í.
á Laugardalsvelli, mánudaginn 29. maí kl. 20
Einstakt tækifæri til að sjá þessa heimsírægu
knattspyrnumenn leika saman i iiöi.
Siöast sigraöi úrvalsliöiö.
j Ilvernig fer nú?
Forsala við Útvegsbankann mánudag kl. 13-18 Tryggið ykkur miða i tima
Verö aðgöngúmiöa: Stúka kr. 1.500.- stæöi kr. 1.000.- börn kr. 500.
Bobby Charlton, Tony Towers, Bobby Moore,
Joe Koyle, David Harvey, Mike Doyle, Peter !
Lorimer, Terry Hibbitt, Francis Burns, Frank
W'orthington og fleiri.