Tíminn - 28.05.1978, Page 17

Tíminn - 28.05.1978, Page 17
Sunnudagur 28. mai 1978. 17 „Eg er hrifin af Erró, en fáar konur haldast lengi Hin thailenzka Vilai Pomptit. Timamyndir: Róbert með honum” — segir vinkona Errós, Vilai FI — Ég er hrifin af Erró.og hann gerir mig oft afbrýöis- sama en fáar konur haldast iengi meö honum. Það viröist þurfa thailenzka þolinmæði til, sagöi svo ljúflega vinkona Errós Vilai Ponptit.þegar við heimsóttum hana á Freyju- götuna og vöktum hana eigin- lega af værum blundi. Vilai kemur frá Thailandi og þar kynntust þau Erró fyrir heil- um sjö árum. Hiín vann i bókabúð, hann ferðaöist um heiminn, freistandi aö slá til... Sjálfur segir Erró: Ég hafði feröast yfir allan hnöttinn áöur en ég kom til Thailands og þar loksins hitti ég bezta fólkið. Meðan við Vilai töluðum saman bar hún fram ki'nverskt te sem hún kvaðst drekka all- an daginn sér til heilsubdtar. „Kaffi fer illa með höfuðið og vin er ekki fyrir mig”. í þessu bili kom Guðmunda Kristins- dóttir,húsráöandinn og frænka Errós úr verzlunarferð. Vilai átti ekki orð yfir dugnað þess- arar konu sem orðin er sjötug. „t Thailandi vinnur enginn neitt eftir fertugt og um sjö- tugt er fólk dáið eða komið i kör. Börn hugsa um foreldra sina þegarþau verða fertug og enginn villþá lengur i vinnu. Þess vegna reynir fólk að koma sér upp sem flestum fyrirvinnum og barnafjöldi er frásjöog og upp itiu til fimm- tán. Engir skattar þjaka fólk en skyldur stjórnvalda eru heldur engar,” Það kemur á óvart að Vilai er ekkert fyrir föt, en fjárfest- ir i skartgripum. Hún hefur það alls ekki á tilfinningunni, að Thailendingum stafi nokk- ur ógn af rauðu khmerunum i Kambódiu og segist alveg ró- leg þess vegna.” Menn sem al ótta viö kommúnista fluttu fjármuni sina úr landi, flytja þá nú inn i' það aftur”- segir hún. Vilai ogErró standa stutt viö á hverjum stað, þrir mánuðir hér og aðrir þrir þar, Spánn, Frakkland, Thailand, eilif hringrás árið um kring, og Vilai heldur áfram að vera látlaus sveitastúlka frá Thai- tandi að þvi er Erró fullyröir og hún heldur alltaf sinum séreinkennum. ,,Skaplyndi ihennar svignar eins og bambusviður. Það er erfitt að koma henni upp en þegar það tekst, skuluð þið sjá hana...” annaö megum við. Og enga skilja þeir betur en þá lista- menn, sem ófsóttir hafa verið i eigin heimalöndum og veita beim athvarf. Það er þessi ferski franski andblær sem ég elska.” Erró héfur búið um sig i litilli vinnustofu á Saint-Germain en það eru að verða forréttindi nú að komast að i húsnæði i hjarta Parisar, — niðurrifsstefna borgarstjo'rnar er slik. Til dæm- is er stjórnin á góðri leið með að útrýma Montparnasse, sem listamannahverfi, ogsagði Erró vinnustofur margra hafa orðið að vikja yrir nýbyggingum i hverfinu, en listamönnum siðan útvegaö húsnæði i jaöri borgar- innar i 15., 16. og 17. hverfi. Það er kominn timi til að spyrja Erró hvaö væri fram- undan. „Ég ætla að hætta aö sýna um nokkurn tima og halda á vit náttúrunnar i Bankok — eða i Suður-Frakklandi. Það er oft niðurdrepandi fyrir mig að haldasýningar og fá gömul verk min send aftur. Það er ekki gott að sjá of oft, þaö sem maður hefur gert. Aftur á móti vil ég geyma myndir hjá mér i eitt til tvö ár og láta þær gerjast eins og gott vin. En siöan vil ég snúa mér að öðru. Ef vinnustofan min er full, dregst ég allur nið- ur, en sé hún tóm, kemur kraft- urinn. Ég vil ekki alltaf vera að rifja upp. Beztu minningarnar eru nú einu sinni i framtiðinni....” Næsta myndseria Errós verö ur um franska rithöfunda, lif þeirra, fjölskyldu, og ritverk og setur listamaðurinn sig nú sem óöast inn i franskar bókmenntir. Gr kinversku seriunni, sem gerö var fyrir tveimur árum, og sýnd veröur aö hluta á Kjarvalsstööum. „Ég geröi þessar myndir meö hollensku lakki og eru þær frábrugönar öörum verkum minum. Jack Nicholson á þrjár þeirra, Polansky tvær og ég á tvær. Hinar eru til sölu”. Viö vitum ekki, hverrar aðstoð- ar hann nýtur, en þegar hann málaði portrait af Shakespeare notaði hann enska stUlku, sem ráðin var til hans sem vinnu- kona, tii þess að lesa Ur leikrit- um Shakespeares meðan hann vann. ,,HUn las svo vel þessi stúlka”, sagðiErró, „hUnhafði svo fallega rödd og þegar mér leiðist.spila ég þessa rödd af bandi....” m - m

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.