Tíminn - 28.05.1978, Qupperneq 24

Tíminn - 28.05.1978, Qupperneq 24
24 Sunnudagur 28. maí 1978. r&ull Þjónusta Q^öltin Sendiö okkur (í ábyrgö) þá skartgripi sem þér þurfið aö láta gera viö, ásamt smálýsingu á því sem gera þarf, heimilisfangi og síma- númeri. Að af lokinni viögerö, sem verður inn- an 5 daga f rá sendingu, sendum við ykkur við- geröina í póstkröfu. Allar viögeröir eru verð- lagðar eftir viögerðaskrá Félags ísl. gull- smiða. Stækkum og minnkum hringi (sendum mál- spjöld), gerum við armbönd, nælur, hálsmen, þræðum perlufestar. Gyllum. Hreinsum. Sendum einnig í póstkröfu allar gerðir skart- gripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga. GULL HÖLLIN Verzlunarhöllin — Laugaveg 26 101 Reykjavík Símar (91) 1-50-07 & 1-77-42 Plast-bakrennu NÝBORG Armúla 23 Sterkar Endingargóðar Auðveldar í uppsetningu Gott verð önnumst uppsetningu Sendum í póstkröfu m j Bændur - Búalið Látið rafmagnstaliur létta ykkur störfin Við höfum fyrirliggjandi 1000 kg rafmagnstaliur 220 V. ein- fasa Höfum einnig ýmsan útbúnað til smiði á gálgakrönum. Skipholti 35, slmi 3-86-80. Útför séra Jóhannesar Pálmasonar fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavlk, þriöjudaginn 30. mai kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaöir. Aöalheiöur Snorradóttir, Snorri Jóhannesson, Sigríöur Bjarnadóttir Sigrún Jóhannesdóttir, Jón Sigurösson, Pálmi Jóhannesson, Soffia Kjaran, Siguröur Jóhannesson og barnabörn. Útför móöur okkar og tengdamóður Marie Brynjólfsson fer fram frá Frikirkjunni I Reykjavik mánudaginn 29. mai kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaö. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Liknarsjóö Oddfellow- reglunnar eöa aörar liknastofnanir. Magnús M. Brynjólfsson Sigrún Guömundsdóttir, Elsa Magnúsdóttir, Skafti Benediktsson O Afsalsbréf Ingiberg Hannessyni hl. i Blöndu- bakka 5. Eggert Ólafsson selur Þór Hreiðarss. hl. i Bjarnarstig 9. Db. Sigriðar Guömundsd. selur Garðari Hansen hl. i Viöimel 19. Sigriður Árnadóttir selur Erni Geirss. og Vilborgu Júliusd. hl. i Sigtúni 23. Páll Guðjónsson selur Benedikt Grimss. hl. i Arahólum 6. Sigrlður Kristjánsd. selur Jóhönnu Þráinsd. hl. i Fálkagötu 26. Þorkell St. Ellertss. selur Ebbu ólafsdóttur hl. i Krummahólum 2. Jónina S. Filippusd. o.fl. selja Þorgeiri Jónss. húseignina Bergsst. 43A. Helga Svanlaugsd. selur Guðmundi Arnaldssyni hl. i Kaplaskjólsvegi 29. Albert Rúnar Agústss. og Selma Jónsd. selja Rikharð Þórarinss. hl. I trabakka 22. Birgir R. Gunnarss. s.f. selur Pálmari Gunnarss. hl. I Engjaseli 29. Bændur athugið: Bændur, vinsamlega athugið tímanlega hvort yfirfara þarf súgþurrkunarmótorana ykkar fyrir sumarið. Önnumst alla þjónustu fljótt og vel. jöTunn hp Höfðabakka 9, Reykjavík. Sími: 8-56-56 Uppskeru- brestur á Korpu i Noregi HEI — Ástæöan er sú, aö upp- skerubrestur varö hjá Norö- mönnum á vallarfoxgrasinu Korpu, en þaö er fræ af Islenzkum stofni sem þeir framrækta fyrir tslendinga sagöi Siguröur Á. Sigurösson hjá Innflutningsdeild Sambandsins I gær, aöspuröur um skort á grasfæri, sem oröiö hefur vart hérlendis nú I vor. En fræblöndur þær sem notaöar eru til túnræktar hérlendis innihalda 55% af valiarfoxfræi. önnur teg- und, Engmo, er einnig ágæt^agöi hann, en af þeirri tegund fékkst ekkert nú. Sigurður sagði að þetta kæmi bændum að sjálfsögðu mjög bagalega, þvl að margir væru búnir að brjóta land til sáningar og yrðu þá annaðhvort að geyma það eða þá að sá til grænfóöurs. Gizka mætti á að menn veldu þann kostinn, þvi að nær helmingi meira hefði verið pantað af höfr- um nú en fyrir ári. Siguröur sagði jafnframt að vonir stæðu til að þetta endurtæki sig ekki, þvi búið væri aö gera óformlegan samning við Norö- menn um, að næsta vor myndu þeir framleiða 40% meira af tegundinni Korpu. Þá vildi hann einnig láta þess getið, aö SIS yrði að leggja inn pantanir á fræi I nóvem- ber/desember eða löngu áður en nokkrar pantanir bærust til þeirra og yrðu þvi pantanirnar alltaf nokkuð ágizkunarkenndar. Það mundi koma öllum betur aö pantanir frá kaupendum kæmu meö sem lengstum fyrirvara. Blóma- markaður í Garðabæ Selfoss og nágrenni múrþéttingar, sprunguviðgerðir Margra ára reynsla Kjartan Halldórsson Sími 3863 Framkvæmdastjóri Stjórnunarfélag íslands auglýsir eftir framkvæmdastjóra sem hafið getur störf hjá félaginu 1. ágúst eða eftir samkomu- lagi. Skriflegum umsóknum með upplýsingum um aldur.fyrri störf, menntun og reynslu i stjórnunarstörfum ásamt launakröfum sé skilað til félagsins i pósthólf 155 Reykjavik fyrir 10. júni nk. Háskólamenntun æskileg. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Utboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis, áfanga 5a. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu hita- veitunnar, Hafnarstræti88b, Akureyri, frá 26. mai n.k. gegn 30 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofum Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, mánudagnnn 5. júni 1978, kl. 11 f.h. Hitaveita Akureyrar. Garöbæingar! Kvenféiagiö heidur árlegan blómamarkaö sinn sunnudaginn 28. mal I Bræöraheimilinu og veröur hann opnaöur klukkan tvö. A markaðinum eru úti- og inniblóm rabarbari, laukar, útsæði, jaröarberjaplönturjtré og runnar. Sveit Vill ekki eitthvert gott sveitaheimili taka tvo áhugasama drengi 9 og 11 ára til dvalar í sumar. Upplýsingar í síma 5- 05-52. Útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i lagningu II. áfanga dreifikerfis. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu hita- veitunnar, Hafnarstræti 88b, Akureyri, frá 26. mai n.k., gegn 30 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofum Akur- eyrarbæjar Geislagötu 9, Akureyri, mánudaginn 12. júni 1978, kl. 11 f.h. Hitaveita Akureyrar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.