Tíminn - 28.05.1978, Page 28
28
Sunnudagur 28. mai 1978.
Sumarsýning opnuð
í Ásgrímssafni í dag
1 dag veröur hin árlega
sumarsýning Ásgrímssafns
opnuð og er hún 45. sýning
safnsins frá opnun þess árið
1960.
Eins og á hinum fyrri sumar-
sýningum er leitazt við að velja
sem fjölþættust verk er sýna
listþróun Ásgrims Jónssonar
frá aldamótum og fram á
siðustu æviár hans. Eru þá m.a.
hafðir f huga erlendir gestir sem
safnið skoða á sumrin.
Skýringatexti á islenzku og
ensku fylgir hverri mynd.
i heimili listamannsins er
sýningá vatnslitamyndum m.a.
myndir frá Reykjavik úr Njáiu
og Sturiungu málaðar árið 1909
og 1916. Einnig nokkrar
þjóösagnateikningar.
í vinnustofu Ásgrims Jóns-
sonar eru oliumyndir og einnig
nokkrar vatnslitam ynd ir.
Meginuppistaða þeirra verka
eru landslagsmyndir frá ýms-
um stöðum á landinu m.a. frá
Fljótsdalshéraði, Skagaströnd,
Hornafirði, Borgarfirði og Þing-
völlum.
Ásgrimssafn hefur látiö
prenta kynningarrit á ensku
dönsku og þýzku um Ásgrim
Jónsson og safn hans og er það
látiðgestum i té án endurgjalds.
Einnig kort i litum af nokkrum
landsiagsmyndum i eigu safns-
ins sem seld eru þar.
Ásgrimssafn, Bergstaða-
stræti 74 er opið alla daga nema
laugardaga, i júni, júli og ágúst
frá kl. 1.304. Áðgangur ókeypis.
A grasafjalli. Myndin máluö áriö 1926
HEYVINNUVÉLAR
17-1 = ■ FJÖLFÆTLAN
Vinsælasta heyvinnuvélin
á heimsmarkaði. Fjórar
stærðir fáanlegar íyftu-
tengdar eða dragtengdar.
Vinnslubreiddir 2,8-6,7
metrar.
Áætlað verð:
KH 22 Kr 345 þús
KH 43 Kr 398 þús
KH 40 Kr 475 þús
KH 60 Kr 780 þús.
Ly.l rn I SLÁTTUÞYRLUR
Fjórar stærðir tveggja
strokka, ein stærð fjögurra
strokka.
Vinnslubreiddir 1,35-2,7
metr.
Áætlað verð:
KM 20 kr 415 þús
KM 22 kr 455 þús
I = I -Í STJÖRNUMÚGAVÉL
Lyftutengdar eða drag- Áætlað verð:
tengdar, tvær stæi(»rj>2J8 KS 80D frá kr. 340 þ.
og 3,7 m vinnulwjdffi;/^ 100D frá kr. 550 þ.
Lipur vinnubrögð — híra
landinu, fer vel með heyið
og hvorki óhreinkar það
eða vöðlar þvi saman
FAHR HEYBINDIVÉLAI
Þrjár stærðir Áætlað verðT^
HD 300 kr 1295 þús
HK 360 kr 1450 þús
l-7.ll SId HEYHLEÐSLUVAGN
Þrjár stærðir — stærsti
vagninn er 33 rúmmetrar
og þá með tveim öxlum.
Fáanlegir með 14 hnifum
eða 25 hnifum.
Áætlað verð:
WE 32L 33 rúmm.
KR 2240 þús
k> | ÞORf
SÍMI 31500-ÁRMULA'H Traktorar Búvélar
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurfa aö
bíöa lengi meö bilaö rafkerfi,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
o
'RAFAFL
Skólavöröustig 19. Reykjavik
Simar 2 17 00 2 80 22
Ritari
Óskum að ráða ritara til starfa sem fyrst,
góð kunnátta i islensku, ensku og norður-
landamálum nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist starfsmannastjóra,
sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 5. júni
n.k.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Meinatæknar
é*
0
S
r *4
K’X
ta*
Meinatæknar óskast i sumarafleysingar á
Rannsóknadeild Borgarsitalans frá 1. júli h/1
1978. %
Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir i sima 0
81200. ***
Reykjavik, 26. mai 1978
vvy
y~'
0
mm
$
■tá
n:t
tÁ
.tt'
■ m
'Æ:
KV .
BORGARSPÍTALINN.
>0,
fe:
m
y?>
Sérfræðingur
á geðdeild
Staða sérfræðings i geðlækningum á Geð-
deild Borgarspitalans er laus til umsókn-
ar. Staðan veitist frá 1. nóv. 1978 eða eftir
samkomulagi. Laun samkvæmt kjara-
samningum Læknafélags Reykjavikur og
Reykjavíkurborgar.
Umsækjendur skulu láta fylgja upplýs-
ingar varðandi ritstörf og visindastörf,
ásamt upplýsingum um nám§feril og fyrri
störf. Umsóknir skulu sendar stjórn
sjúkrastofnana Reykjavikurborgar fyrir
Y júli 1978.
Reykjavik, 26. mai 1978.
Stjórn sjúkrastofnana
Reykjavíkurborgar
\
$
t.VÍ
tú
1
I:
S
$
K-
’/i-J
0
$
Pé