Tíminn - 02.06.1978, Síða 6
6
Föstudagur 2. júní 1978
„Ég tel aö lögin um efnahags-
ráöstafanir og sérstaklega bráöa-
birgöalögin nú hafi veriö afflutt
meö ósvifnum hætti i pólitiskum
tilgangi,”sagöi Ölafur Jóhannes-
son viöskiptaráöherra i viötali viö
Timann i gær, en hann er nú á för-
um úr borginni til aö taka þátt i
kosningabaráttunni i Noröur-
landskjördæmi vestra fyrir Al-
þingiskosningarnar.
„Oröiö „kauprán” hefur hljóm-
aö I eyrum þjóöarinnar i viötöl-
um og málflutningi i blööum og
öörum fjölmiölum. Þetta hefur
veriö eins og hvert annaö siagorö
og veriö látiö dynja án allra
skýringa, bæöi á ástæöum fyrir
ráöstöfunum rikisstjórnarinnar
og eins á þvi i hverju þær hafa i
raun og veru veriö fóignar.
Frambjóöendur stjórnarand-
stööuflokkanna hrópuöu þetta
fyrir bæjarstjórnakosningarnar
nú: „kauprán og aftur kauprán”
og ekkert átti aö duga nema
„samningana aftur aö fullu i
gildi”.”
Gullið
tækifæri
„Nú fær „stóra afliö” i borgar-
stjórnarmeirihlutanum i Reykja-
vik gulliö tækifæri til aö standa
viö hin stóru oröin og greiöa strax
fuliar veröbætur á öll laun sam-
kvæmt samningunum sem geröir
voru á öndverðum vetri við opin-
bera starfsmenn, en þaö má
minna á aö Neskaupstaður og
Reykjavikurborg voru þá einmitt
fyrst til aö gera samninga og áttu
þar meö sinn þátt i þvi aö marka
stefnuna.
Þaö er nánast hlægilegt þegar
þessir aðilar fara nú aö láta at-
huga hvaö þaö muni kosta
Reykjavikurborg aö láta greiða
fullar Veröbætur. 1 kosningabar-
áttunni töluðu þeir bara um
„kjararán” og að „ránsfengn-
um” þyrfti aö skila, en þeir
minntust aldrei á greiöslugetu
fyrirtækja eöa opinberra stofn-
ana.
Þaö veröur fylgzt með þvi af
hvaöa hörku þeir fylgja nú fram
kröfu sinni um óskertar veröbæt-
ur á öll laun, jafnt hátekjumanna
sem annarra.”
Hvar eru
rökin?
I viötalinu vék Ólafur Jó-
hannesson meðal annars aö viö-
brögöum stjórnarandstæöinga,
vinnuveitenda og launþegasam-
taka viö aögeröum rikisstjórnar-
innar i efnahags- og atvinnumál-
um. Ólafur sagöi um þaö efni aö
viöbrögö Verkamannasambands
tslands heföu valdið sér von-
brigöum, og hélt áfram:
„t Dagblaöinu á miövikudag er
haft eftir Guðmundi J. Guö-
mundssyni formanni Verka-
mannasambandsins aö, eins og
Guömundur segir, „enda þótt
bráöabirgöalögin sýni ákveöiö
undanhald eru i þeim fáránleg og
óaögengileg atriöi”.
Þetta eru stór orð. Ég er ekki
sérfróöur um kjarasamninga, en
mér heföi þótt gagnlegra ef Guö-
mundur J. Guðmundsson heföi
bent mér, fákunnandi manni, á
þaö og tilgreint hvaöa ákvæöi
bráöabirgöalaganna eru „fáráú-
leg og óaðgengileg”. Þá væri
hægt að skoöa hvort staðhæfingar
um slikt ættu við einhver rök aö
styðjast. Engir eru svo stórir aö
þeir geti ekki beygt sig fyrir rök-
um.
En þaö má kannski koma þvi aö
hér hvilikur frumskógur kjara-
samningar eru orðnir, þannig aö
menn standa jafnvel upp frá
samningaboröi án þess aö vita
hvaö i samningum raunverulega
felst. Þaö er eiginlega að þvi er
viröistekki á færi annarra en sér-
fræöinga að reikna kjarasamn-
inga út eöa meta hvaö i þeim felst
fyrir fólkiö sjálft.”
Frumskógurinn
„Ég má ef til vill benda á þaö
sem dæmi,” bætti ólafur Jó-
hannesson við, „aö i reglugerö-
inni sem fylgdi bráöabirgöalög-
unum er upptalning um álög alls
Konar sem koma til greina viö
samningana.
t 3. grein reglugeröarinnar er
talið upp hvorki meira né minna
en „aldurshækkanir, starfs-
þjálfunarhækkanir, löggildingar-
álag, námskeiðsálag, verk-
stjórnarálag, flokksstjórnarálag,
óþrifaálag, yfirborgun, viögeröa-
og breytingaálag, þungaálag,
tengivagnaálag, hæöarálag,
erfiöisálag, mótortillegg, kælitil-
legg, talstöövartillegg, oliutillegg
og fjarverutillegg.” Siöan er þaö
sérstaklega tekiö fram I reglu-
gerðinni aö þessi upptalning sé
aöeins til leiöbeiningar.”
Hagur þeirra
lægst launuðu
Um bráöabirgöalögin sem sett
voru sföla I maimánuöi sl. sagði
Ólafur Jóhannesson aö þau heföu
bónus, samkvæmt samningum
verkafólks og iönverkafólks.”
7000 króna
sérstðk hækkun
Ólafur Jóhannesson benti á að i
bráöabirgðalögunum fælist þaö
meö öörum oröum aö kaup i al-
gengustu töxtum hækkaði viö þau
um u.þ.b. 7 þúsund krónur frá 1.
júni aö telja frá þvi sem oröið
heföi samkvæmt fyrri lögum.
Hann benti á aö þetta gildir fyrir
flesta launþega, þá sem hafa
kaup undir 200 þúsundum á mán-
uöi.
Hins vegar sagöi Ólafur Jó-
hannesson : „hækkunin minnk-
ar unz komið er aö 240 þúsund
króna launum á mánuöi, og þann-
ig breyta bráðabirgöalögin engu
fyrir hátekjumenn. Þau voru sett
fyrir láglaunafólkiö og fylgja
þannig eftir þeirri launajöfnunar-
En i almennum kjarasamning-
um viröist siik launajöfnunar-
stefna aldrei hafa haft nokkurn
meöbyr, þrátt fyrir fögur orö
samningsaðila og yfirlýsingar un.
vilja til aö stefna i þessa átt.”
Vegna umræðnanna sem
sprottið hafa af útgáfu bráöa-
birgöalaganna sagöi Ólafur Jó-
hannesson:
„Ég hef heyrt að þvi hafi verið
lætt út meöal manna að ég hafi
staðið gegn útgáfu bráöabirgöa-
laganna. Þetta er alger andstæöa
sannleikans.
Ég trúi þvi ekki aö slikur orö-
rómur sé runninn frá neinum
samráöherra minna.”
Af nauðsyn gert
Um ástæðurnar sem lágu aö
baki lögunum um efnahagsráð-
stafanir i febr. sl. sagöi ólafur
Jóhannesson að ljóst heföi veriö
hafa sætt óeðlilegri gagnrýni og
efnt hefur veriö til ófriöar á
vinnumarkaöinum. Rikisstjórnin
vildi reyna breytingar á lögunum
meðal annars i þvi skyni aö stuöla
aö friöi á vinnumarkaöinum.”
Atvinnuöryggi
og launajöfnun
„Mikilvægasta atriðið i stefnu
rikisstjórnarinnar hefur veriö at-
vinnuöryggisstefnan og launa-
jöfnunarstefnan”, sagöi Ólafur
Jóhannesson. „Þaö hefur þvi
vakið furöu mina aö gripiö skuli
til aðgeröa eins og útflutnings-
banns af hálfu launþegasamtaka i
þvi skyni að torvelda aðgeröir
sem miöa aö fullu atvinnuöryggi
og launajöfnun.
Reynt hefur veriö að koma til
móts viö allar framkvæmanlegar
óskir til að stuðla aö vinnufriöi i
landinu. Þaö er auðvitað alveg
Ólafur Jóhannesson, ráðherra:
„Aðgerðir ríkisstjórnarinnar
eru stórt og stefnumarkandi
spor í átt til launajöfnunar
og atvinnuöryggis ’ ’
Ólafur Jóhannesson.
verið sett nú til þess aö reyna aö
bæta hlut þeirra lægst launuöu
enn betur en gert haföi veriö með
lögunum um efnahagsráöstafanir
i febrúar i vetur, enda haföi m.a.
komiö fram aö afkoma atvinnu-
rekstrar á árinu 1977 reyndist
heldur skárri en talið var.
Um efnahagsaögerðirnar sagði
ólafur Jóhannesson meöal ann-
ars:
„I lögunum um efnahagsráö-
stafanir i febrúar i vetur var
dregið úr skeröingu veröbóta
varðandi þá lægst launuöu þannig
aö 888 kr. skyldu mæta hverju
prósentustigi verðhækkana.
Meö þessu var tryggt aö lægstu
dagvinnutaxtar fengju 80-85%
verðbætur.
Siöan lækkaöi þetta hlutfall
smám saman unz hálfar veröbæt-
ur reiknuðust á u.þ.b. 170 þúsund
króna mánaðarlaun og þar af
hærri, en hálfar verðbætur voru
almenna reglan i þessum lögum
og miöaö viö heildartekjur.
Meö bráöabirgöalögunum, sem
sett voru 24. mai sl„ og reglu-
gerö sem þeim fylgdi, var gerö
veruleg breyting á ákvæöum lag-
anna um efnahagsráöstafanir.
Þessi breyting miöar að þvi aö
fella niöur eöa minnka, eftir þvi
sem við á, veröbótaskerðingu i
lægri iaunaflokkum, frá þvi sem
veriö haföi i lögunum frá i febrú-
ar.”
Fullar verðbætur
að 122.000 kr.
„Til þess aö lýsa þessu nánar,”
sagöi óiafur Jóhanncsson, „koma
fullar verbbætur á iaun allt aö 122
þúsund króna dagvinnukaupi á
mánuöi miðaö viö maimánuö, eöa
til útborgunar nú I júnibyrjun.
Bótahlutfailiö lækkar siöan
smám saman, en kemst ekki niö-
ur i hálfar veröbætur fyrr en viö
230-240 þúsund króna mánaöar-
laun.
Þeir sem hafa enn þá hærri
laun njóta hins vegar cftir sem
áöur aöeins hálfra veröbóta, og er
þaö i samræmi viö launajöfn-
unarstefnuna.
Þvi er enn viö aö bæta aö réttur
til verðbótaauka á Iaunin miöast
samkvæmt bráöabirgöalögunum
viö dagvinnuna eina, en ekki
heildarlaun eins og verið haföi.
Þannig veröur launþegi ekki fyrir
skerðingu þótt hann hafi yfir-
vinnutekjur eöa kaupauka af
stefnu sem rikisstjórnin hefur
beitt sér fyrir og var fylgt i lögun-
um um efnahagsráðstafanir i vet-
ur”.
15% hækkun
bóta
„Og þaö er rétt aö minna á þaö
enn fremur”, sagöi Ólafur Jó-
hannesson, „aö i kjölfar bráöa-
birgöalaganna kemur siðan 15%
hækkun bóta almannatrygginga.
Ég verö aö segja aö mér þótti
furðulegt að sjá Sigurjón Péturs-
son borgarráðsmann i sjónvarp-
inu á laugardaginn fyrir bæjar-
stjórnakosningarnar staöhæfa aö
elli- og örorkulifeyrisþegar heföu
ekkert fengiö til kjarabóta. Og
enn merkilegra þótti mér aö viö-
staddir i sjónvarpssal skyldu
enga athugasemd gera viö þessi
ummæli hans.
Ég tel breytingarnar sem felast
i bráöabirgöalögunum sann-
gjarnar og réttmætar,” bætti
Ólafur Jóhannesson við.
„Meö þeim fá þeir allra lægst
launuðu óskertar veröbætur og
stefnt er aö auknum launajöfnuöi
i þjóöfélaginu.
að yfirvofandi var rekstrarstöðv-
un útflutningsatvinnuveganna. Af
þessum sökum hefði verið gripið
til gengisfellingar, en siöan staðið
aö sérstökum aðgerðum i þvi
skyni aö hindra aö gengis-
breytingin gengi beint út I al-
mennt verðlag án þess aö hags-
munir hinna lægst launuöu yröu
sérstaklega tryggðir. Menn
skyldu og hafa þaö i huga aö um
þetta leyti hefðu miklar kröfur
verið geröar til rikisstjórnarinnar
um tafarlausar aögerðir.
„Ég vil benda á þaö”, sagöi
Ólafur Jóhannesson, „aö til
svipaöra aögeröa hefur marg-
sinnis veriö gripiö áöur. Þaö hef-
ur jafnan orkaö tvimælis, en allt-
af veriö gert af mikilli nauösyn.
Menn gripa ekki til aögeröa af
þessu tagi af leik eöa illfýsi.
Aögeröir rikisstjórnarinnar nú
hafa hins vegar þá algeru sér-
stööu, meöal slikra eöa svipaöra
efnahagsaögeröa fyrr, aö launa-
jöfnunarstefnan situr i fyrirrúmi.
Bæöi er aö sérstakar aögeröir
komu til aö treysta hag láglauna-
fólksins, en einnig voru niöur-
greiöslur og try ggingabætur
auknar. i
Lögin um efnahagsráðstafanir
augljóst að þvi lengur sem vinnu-
stöövun eöa vinnuröskun stendur,
þeim mun erfiðari veröur
greiöslustaöa launagreiöenda og
þjóöarbúsins i heild. Þess vegna
er þaö eðlilegt aö rikisstjórnin
reyni sitt til aö sætta aöilana.
Þaö hefur veriö almenn afstaða
rikisstjórnarinnar aö fara meðal-
veginn, tryggja atvinnuöryggið i
landinu, stööva aukna skulda-
söfnun erlendis. Viö höfum ekki
kosið að fara harða samdráttar-
leiö sem leitt hefði til minnkandi
atvinnu um landiö.
Markmiö rikisstjórnarinnar
hefur verið aö koma I veg fyrir at-
vinnuröskun og kaupmáttarrýrn-
un”, sagöi Ólafur Jóhannesson.
„Ef ekki hefði veriö gripiö i
taumana heföi hlotizt af þvi stór-
vaxandi óöaveröbólga og minnk-
andi atvinna fyrir fólkið i landinu.
t raun og sannleika er þaö alveg
ósannaö hvort aðgeröir rikis-
stjórnarinnar hafa leitt til kjara-
skeröingar eöa ekki, miðað viö þá
óöaveröbólgu, gjaldþrot atvinnu-
fyrirtækja og minni atvinnu sem
leitt heföi af athafnaleysi”.
Stórt og stefnu-
markandi spor
Að lokum sagöi ólafur Jó-
hannesson:
„Ég vil minna á það aö ég hef
veriö fylgjandi meiri launajöfnun
en hér hefur viögengizt til þessa.
Ég vil lika minna á að i eldhús-
dagsræðu minni nú i vor sagði ég
meðal annars:
Væri ekki eðlilegt aö ákveöa
hlutfall milli lægstu og hæstu
launa annað hvort meö sam-
komulagi eöa jafnvel með laga-
setningu?
Innan þeirra marka gætu svo
aöilar samiö um launin.
Ég held að meö bráöabirgöa-
lögunum sé stigið svo stórt og
stefnumarkandi spor i launa-
jöfnunarátt aö snúist fyrirsvars-
menn t.d. Verkamannasam-
bandsins algerlega gegn þvi og
taki upp baráttu fyrir óskertri
prósentuhækkun á ÖII laun, þ.á m.
laun hátekjumanna, þá sé ég ekki
betur en launajöfnunarstefnan sé
dauöadæmd fyrir tilstyrk laun-
þegasamtakanna. Þá veröa menn
sjálfsagt, þrátt fyrir fyrri skoöan-
ir, aö sætta sig viö þá niður-
stööu.”