Tíminn - 02.06.1978, Síða 8
8
Föstudagur 2. júni 1978
Islenzka
staðla—
skrár-
nefndin
endur-
i tilefni af þvi aö nýlega er lokiö
skipulagningu á þátttöku Islands i
setningu alþjóölegra matvæla-
staöla, hefur Islenzka staöla-
skrárnefndin sent fjölmiölum
skýrslu, þar sem gerö er grein
fyrir tilgangi og tilhögun þessar-
ar alþjóölegu samvinnu og þátt-
töku islands i henni frá upphafi og
til þessa dags.
i skýrslunni segir fyrst á þessa
leiö: „Áriö 1962 heldur Matvæla-
og landbúnaöarstofnun Samein-
uöu þjóöanna og Alþjóöaheil-
brigöisstofnun fund meö sér i
Genf til aö ræöa um setningu al-
þjóölegra matvælastaðla. Meö
þessum fundi var hafin gerð
framkvæmdaáætlunar um mat-
vælastaðla, sem allar þjóöir
heims gætu átt aöild að. Var til-
gangurinn sá aö vernda heilsu
neytenda og tryggja sómasam-
lega verzlunarhætti á matvæla-
sviðinu. Til þess aö fullgera og
framkvæma þessa áætlun var
stofnað sérstakt ráö, Staðlaskrár-
ráðiö, en aöildarlönd þess eru nú
oröin 114”.
Þátttaka Islands i störfum
Codex Alimentarius Commission,
þ.e. Staðlaskrárráðinu, hófst meö
stofnun Staölaskrárnefndar fyrir
fisk og fiskafurðir á fundi i Róm
18.-20. febr. 1964. Arin 1972 og 1973
tók tsland einnig þátt i störfum
nefndarinnar um heilbrigöi kjöts.
Island gerðist siöan aöili aö ráö-
inu árið 1969 og var þá Siguröi
Péturssyni falið að vera Codex
Contact Point fyrir Island.
tslenzk staölaskrárnefnd var
skipuð 16. nóvember 1967. I henni
voru Bergsteinn A. Bergsteins-
son, fiskmatsstjóri, Einar Jó-
hannsson, eftirlitsmaður, og Sig-
uröur Pétursson, gerlafræðingur,
sem var formaöur nefndarinnar.
Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir,
var svo skipaöur i nefndina 1.
marz 1971. Þessi nefnd hélt 98
bókfærða fundi, þann siðasta 16.
október 1972, en þann 17. nóvem-
ber 1972 var nefndin leyst frá
störfum. Með bréfi dags. 2. mai
1973 var svo Sigurði Péturssyni
faliö að annast störf nefndarinn-
ar.
Þátttaka tslands eftir þann
tima i ráðinu var talin ófullnægj-
andi og var hún endurskipulögö
fyrir tilstilli utanrikisráöuneytis-
ins, og 16. febrúar 1977 var boöaö
til fundar til stofnunar samvinnu-
hóps þeirra aðila, sem kynnu aö
hafa gagn af störfum Codex Ali-
mentarius. Staölaskrárnefndin
hélt sinn fyrsta fund 9. mai 1977
og kaus sér þá formann, Björn
Sigurbjörnsson, forstjóra Rann-
sóknastofnunar landbunaöarins.
Aöild aö staölaskrárnefndinni er
aö ööru leyti ekki persónubundin.
Hana eiga opinberar stofnanir,
nefndir og embætti, sem velja
sina fulltrúa hverju sinni og bera
allan kostnaö af þátttöku þeirra,
aö fengnu samþykki hlutaöeig-
andi ráöuneytis.
Aöild að islenzku staðlaskrár-
nefndinni eiga nú: FAO-nefndin á
tslandi, Eiturefnanefndin á Is-
landi, Matvælarannsóknir rikis-
ins, yfirdýralæknirinn á islandi,
Raunvisindastofnun háskólans,
Rannsóknastofnun landbúnaöar-
ins, Rannsóknastofnun fiskiönaö-
arins, Rannsóknastofnun iðnaö-
arins, Framleiöslueftirlit sjávar-
afuröa og Heilbrigöiseftirlit rikis-
ins.
Islendingar tóku þátt i tveim
fundum á vegum nefndarinnar á
árinu er leið.
Tíminner
peningar j
j AuglýsicT S
s íTimanum j
Dr. Stefán Aðalsteinsson:
Vísindamenn og
bændur
Skýringar vegna skrifa Halldórs
Þórðarsonar á Laugalandi
% affjSlda
Niöurstööur mælinga á ull af
hrútum á sýningum i Arnes-
sýslu haustiö 1959. Hái toppur-
inn vinstra megin sýnir aö mjög
fin þelhár eru mjög algeng.
Tilraunir meö vetrarklippingu
gáfu mjög góöa raun. Sú nýjung
hefur breytt sauöfjárræktinni f
heilum héruöum.
Greinin „Dagur og vegur
landbúnaöarins” eftir Halldór
Þóröarson bónda á Laugalandi
Nauteyrarhreppi N.ls., birtist i
Timanum miðvikudaginn 17.
maí 1978. 1 grein þessari kennir
margra grasa en hér veröa aö-
eins gerö aö umtalsefni þau at-
riöi sem snerta rannsóknir á
sviði búvisinda.
„Ráð visindamanna
sérkennileg”
Halldór eyöir allmörgum
orðum í Rannsóknastofnun
landbúnaöarins og viröist telja
eölilegt aö bændur láti sig starf-
semi hennar litlu skipta. „Svo
oft hafa ráÖ og rannsóknir vis-
indamanna bænda reynzt sér-
kennilegt”, segir Halldór og
síðan nefnir hann „fáein dæmi.”
Dæmin sem Halldór nefnir
eru sjö alls. Þau eiga þaö sam-
merkt aö þau eiga sér öll ein-
hverja stob i veruleikanum, en
eru öll að einhverju leyti svo úr
lagi færð aö ástæöa er til áö
greina frá þvi sem réttara er.
íslenzka ullin mæld
Égtek til min aö vera maöur-
inn sem Halldór á viö sem
„eyddi fleiri árum i aö mæla og
reikna út mismun á gildleika
ullarhára — eftir þvi hvort þau
uxu á fram eða afturhluta
kindarinnar.”
Hér er aö þvi leyti rangt meö
fariö að ég eyddi ekki nema
nokkrum mánuöum á námsár-
um mfnum, nánar tiltekið á ár-
unum 1953-1955 i aö rannsaka
skipulega ullargæöi á islenzku
sauöfé. Sú rannsókn náöi til
ullarsýnishorna af 140 kindum
viðs vegar aö af landinu.
Otkomurnar sýndu aö is-
lenzka ullin var frábrugðin
flestri annarri ull sem notuð er i
iönaöi. Þá staðreynd var ekki
hægt að gera frambærilega
nema meö þvi aö gera mæling-
arnar. Égtel fyrir mitt leyti aö
þeim mánuðum sem fóru i þess-
ar mælingar, hafi veriö vel var-
ið og eins nokkurra mánaöa
vinnu sem ég eyddi i að rann-
saka ullargæöi á hrútum á hrúta
sýningum á árunum fyrir 1960.
Mér finnst alltaf betra aö
styöjast viö staðreyndir heldur
enaö treysta á órökstuddar full-
yröingar.
Rýr lömb og fóðurkáls-
beit
Annað dæmi Halldórs er um
það aö visindamaöur hafi taliö
„eðlilegt aö helmingur slátur-
lamba væri ekki markaðshæfur
þegar þau kæmu af fjöllunum.”
Éghef heyrt ráðunaut i sauð-
fjárrækt halda þvi fram, að
fjöldi lamba væri of rýr til aö
vera slátrunarhæf, þegar þau
koma af fjalli. Ég hef ekki heyrt
hannsegja aðþetta væri eðlilegt
og efa að hann hafi gert þaö.
Þriðja dæmið er léttúðug
meðferö á ummælum eftir mig
um vöxt lamba á fóöurkáli.
Það hefur veriö mælt i fjöl-
mörgum tilraunum, sem birtar
hafa verið á prenti aö Islenzk
lömb bæti við sig bæði vöðvum,
fituog beinum á fóðurkálsbeit. 1
tilraun haustið 1977 kom i ljós aö
lömb sem voru á fóðurkálsbeit i
rúmar 4 vikur voru meö sömu
fitþykkt yfir bakvöðva eins og
lömb sem slátraö hafði veriö viö
upphaf tilraunar en kállömbin
vorumeönokkru þykkra fitulag
á síðunni. Kállömbin voru þá
búin aö þyngjast um 2,9 kg i
kjöti á beitartimanum.
Ég vitnaöi I þessa tilraun i
viötali I fréttaauka i Rikisút-
varpinu og sagbi þar m.a. á þá
leiö aö af þessu væri ljóst, aö
það væri firra sem ýmsir héldu
fram, aö lömb bættu eingöngu
viö sig fitu, þegar þeim væri
beitt á kál aö haustinu. Nú er
búið aö kryfja skrokka af lömb-
um úr þessari tilraun og skipta
þeim niður í vöðva, fitu og bein,
Tilraunir meö ræktun á alhvitu
fé hafa sýnt að fljótlegt er aö út-
rýma rauðgulum ullhærum.
Myndin er af hrútum á tilrauna-
og þar kemur i ljós aö ályktun
min i fréttaaukanum var rétt.
Lömbin höföu haldið áfram að
vaxa i kálinu og bættu við sig
bæði vöðva, fitu og beinum.
Þetta voru hrútlömb, tvi-
lembingar eða gemlingslömb og
voru 30-39 kg á fæti þegar til-
raunin hófst og fallþungi lamb-
anna i þeim flokknum sem
slátr að var i byr jun tilraunar, 18
að tölu var 14,1 kg.
Vo rbe ita ra kr ar nir
Dæmið um vorbeitarakrana
mun vera þannig til komiö aö
Rannsóknastofnun land-
búnaðarins er að hefja tilraunir
á þessu sviöi meö jurtir sem sáö
er siðsumars og hentaö gætu til
beitar snemma næsta vor. Hall-
dóri finnst aö hann eigi aö geta
fengið fræ af vorbeitarjurtum
um leiö og tilraunaáætlanirnar
s.iá dagsins ljós. Það væri margt
stööinni á Reykhólum. Frá
vinstri: Prins 21, Kvistur 17,
Seifur 22 og Gabriel 5.
auövelti rannsóknunum, ef ekk-
ert þyrfti aö gera nema koma
tilraunaáætlunum á blað. En
þvi mibur erum viö ekki enn
komnir svo langt aö geta leyst
vanda bænda á þann hátt. Og
þab s kaöar kannski ekki að geta
þess aö ef þessi vorbeitarplanta
væri til ef reynsla væri komin á
hanaogef Búnaðarfélag tslands
gæti útvegað fræ af henni, þá
væri Rannsóknastofnun land-
búnaöarins hætt aö hugsa um
hana og farin ab gera tilraunir
meö eitthvaö annað sem Hall-
dórifyndist sjálfsagt „sérkenni-
legt” lika.
Fylgjast eistnastærð
hrúta og frjósemi áa
að?
Rannsóknir á eistnastærð
lambhrúta hafa verið fram-
kvæmdar á Hvanneyri og á
Rannsóknastofnun land-
búnaðarins i nokkur ár, m.a.
meðþað i hug aö kanna hversu
mikiö samhengi er á milli
eistnastæröar lambhrútanna og
frjósemi dætra þeirra, þegar
þærfaraaðeigalömb. Erlendar
rannsóknir benda til aö þarna sé
samhengi á milli og þaö hlýtur
aö vera þess virði aö leita uppi
aöferöir til að finna þá
ásetningshrútana sem gefa frjó-
sömustu dæturnar.
St jórnun á fengitima og
burði
Enginn hefurenn gert tilraun-
irhérá landi meö þaö aö láta ær
bera i desember eöa janúar en
dr. Ölafur Dýrmundsson gat
látið ær beiöa ogfesta fang i júni
með hormónanotkun og þær ær
báru um mánaðamótin októ-
ber-nóvember, Þær tiiraunir
voru liöur i rannsóknum dr.
Ólafs á æxlunarliffræði islenzku
sauðkindarinnar sem hann hef-
ur unnið aö i hjáverkum undan-
farin ár, en eins og mörgum er
kunnugt var hann yfirkennari
viö búvisindadeild bændaskól-
ans á Hvanneyri um 5 ára skeiö
og starfar nú sem landnýtingar-
ráðunautur hjá Búnaðarfélagi
tslands.
Fyrri tilraunir dr. Ölafs á
þessu sviði snerustm.a. um þaö
hvernig væri hægt aö samstilia
gangmál áa á venjulegum
fengitima. Niöurstööur þeirra
tilrauna voru mjög jákvæöar og
hafa þegar veriö teknar i notkun
meö góðum árangri til að undir-
búa ærhópa undir sæðingar svo
aö sæöingarnar veröi markviss-
ari og ódýrari. I framhaldi af
þvi er svo unnið aö athugunum á
þvi að geta stjórnaö beiðsli hjá
kúm. Þar meö er þaö að verða
að veruleika aö presturinn geti
beöiö vinnumanninn um aö
halda kúnum i dag af þvi að
verðið sé svo gott. Og þar meö
eru visindin komin langt fram
úr brjóstvitinu.
Gert litið úr erlendum
visindamanni
Frásögn Halldórs af samnor-
rænu fjárhúsaráöstefnunni á
Hvanneyri er aö þvi leyti frá-
brugðin öðru i grein hans, að
hann gerir þar litiö úr vel unn-
um erlendum visindarannsókn-
um, sem kynntar voru á
ráðstefnunni. Þaö er dálitiö er-
fitt að átta sig á þvi I hvaða til-
gangi það er gert. Það var okk-
ur óneitanlega heiöur að þessi
ráöstefna skyldi haldin á Is-
landi.
Orkar tvimælis hvort
eigi að svara
Aö iokum er rétt aö geta þess
aö þaö orkar mjög tvimælis
hvort það er rannsóknastarf-
seminni til framdráttar að taka
svo hátiðlega reviuskrif Hall-
dórs bónda á Laugalandi um bú-
visindarannsóknir aö þeim skuli
svaraö meö alvörublaðagrein.
Astæðan til þess aö ég sendi
þetta svar frá mér er sú að mér
fannst Halldór fella svo þungan
dóm um rannsóknastarfsemina
á röngum forsendum að óhjá-
kvæmilegt væri að leiörétta það
vegna þeirra sem ekki væru
nógu kunnugir málum.
Menn sem lítið þekkja til gætu
e.t.v. fengiö þá hugmynd við
lestur greinar Halldórs að flest
færi aflaga i rannsóknum og
leiðbeiningum i Islenzkri
sauöfjárrækt.
Þab er þess vegna rétt aö
benda á aö samkvæmt nýlegum
samanburöi sem geröur hefur
veriö um afurðasemi sauðfjár i
ýmsum löndum heims er is-
lenzka sauðféð i efsta sæti i
heiminum, þegar dæmt er eftir
þvi hve miklu kjöti hver vetrar-
fóðruðkindskilar.Þessi frábæri
árangur hefurm.a. náðst vegna
öflugrar og áhrifamikillar rann-
sókna- og leiöbeiningastarf-
semi.