Tíminn - 02.06.1978, Qupperneq 18

Tíminn - 02.06.1978, Qupperneq 18
18 Föstudagur 2. júnf 1978 TlMINN - daglega nýjar HM-fréttir| Ungverjar beita nýrri leikaðferð i Argentinu Hollendingar kvarta undan loftslagi... Nota aðeins þrjá varn armenn gegn íran — Hift þunna fjallaloftslag mun örugglega valda okkur vandræft- um og verfta fyrstu 20 min. á ieikjum okkar erfiftar, sagfti Hol- lendingurinn snjalli, Rob Rensin- brink, við fréttamenn i Mendoza, þar sem Hoilendingar hafa aftset- ur i Argentinu. Læknir Hollendinganna, Franz Kessel, var ekki sammála Rensenbrink — hann sagfti aft loftslagið ætti ekki að valda erfið- leikum. Viö erum nú 1.100 m hærra yfir sjávarmáli helduren i Hollandi — en við eigum hæglega að geta leikiö óhindraðir 2000 m yfir sjávarmáli, sagði Kessel. Holiendingar eiga við meiðsli að striöa og er enn óvist hvort þeir Rudy Krol, fyrirliði og Johan Neeskens geta leikið gegn íran á morgun á Mendoza-leikvellinum. Ernst Happel, þjálfari Hollend- inga, hefur tilkynnt, að Hol- lendingar leiki aðeins meö þrjá varnarmenn gegn íran á morgun — eða 3-5-2 leikaöferö. — SOS — segir Baroti, þjálfari Ungverja, sem mæta Argentínumönnum í kvöld Brasiliumenn hafa æft mjög vel aft undanförnu — varnir gegn hornspyrnum Svia, sem þeir teija mjög hættulegar og vel útfærftar. — Svlar eru mjög sterkir i loftinu og þvi eru hornspyrnur þeirra hættulegar. Ég sá þá leika gegn V-Þjóftverjum fyrir stuttu og sigra — 3:1. Þá sýndu þeir, aft þeir verfta erfiöir, sagfti Claudio Coutinho, þjáifari Brassanna, en þeir mæta Svium í Mar del Plata á morgun. Coutinho lýsti þvi yfir, að hann væri mjög ánægður með dómar- ann, sem dæmir leikinn — það er Clive Thomas frá Wales. — Thomas er fyrsta flokks dómari og hann lætur leikmenn ekki komast upp með grófan leik, sagði Coutinho. Brasiliumenn hafa kvartaö yfir kulda i Argentinu, en að undan- förnu hefur veriö nokkuð um rigningar þar — en haustveður er nú i Argentinu. Sviar ætla að reyna að sjá til þess að halda Brasiliumönnum i skefjum og stefna þeir að þvi aö gera markalaust jafntefli við Brassana. — Brasiliumenn eru mjög fljótir, en viö vonumst. til að halda þeim i skefjum meö þvi að vera fljótir og ákveðnir — og stefnum að markalausu jafntefli, sagöi Thomas Sjöberg, miðherji Svia. — Ef okkur tekst það, væri það móralskur sigur fyrir okkur og Brasilíumenn... Ætla að stöðva hernspyrnur Ctti n — og hafa æft varnir gegn w þeim Svíar leika upp á jafntefli - — og bannar ekki reykingar i herbúðum Pólverja markaskorari Ungverjalands og þar að auki tekur hann vitaspyrn- ur Ungverja. Hann hefur leikið 28 landsleiki og er einn af lykil- mönnum Ungverja. 75 þús. áhorfendur verða á River Plate-leikvellinum og munu þeir hvetja Argentinumenn. til dáða gegn Ungverjum. Menotti, þjálfari Argentinu- manna bindur miklar vonir viö Rene Houseman hinn snjalla leik- mann sem sýndi stórgóða leiki i HM-keppninni i V-Þýzkalandi og hina sóknglööu leikmenn — Framhald á bls. 36 BELA VARADY... hinn sókndjarfi leikmaður Ungverja Ieikur ekki gegn Argentinumönnum — vegna meiftsla. Þaft kemur ugglaust mörgum á óvart aft landsliftshópur Pólverja hefur ekki á móti reykingum. Þó nokkrir i hópnum reykja aft staft- aldri og aftrir púa vindlinga i ró- lcgheitum á milli æfinga. Nú skyldu sumir halda aö þetta væri ekki vei séft af þjálfurum þeirra þar sem reykingar eru yfirleitt taidar skaftlegar heilsu manna og draga úr þrótti þeirra. En Jacek Gmoch þjálfari landsliftsins virftist ekkert hafa á inóti þessu. „Mér dytti ekki i hug að banna þeim aö reykja. Sumir strákanna hafa reykt i allt aö fimmtán til tuttugu ár og það væri allt of erfitt fyrir þá aðhætta þvi,” sagði hann i viðtali viö erlenda fréttastofu á dögunum. „Annars reykja þeir litið — þetta fimm vindlinga á dag.” Tomaszewski markvörður liðs- ins reykir talsvert mikið aö sögn Gmochsogeinnig sagði hann einn varamannanna reykja kannski eilitið of mikið. Þó hefur sá sterk KZi ROBERTO RIVELINO... fyrirlifti Brasiliumanna sést hér skrifa nafn sitt á handlegg eins aftdáanda sins i Argentinu. möguleikar okkar á að komast i 8- liða úrslitin munu aukast, sagði Sjöberg. Sjöberg sagöi að sænska liöið myndi leika 4-4-2 leikaöferöina, meö aöeins þá Benny Went og hann sjálfan i fremstu viglinu. — Það verður mikiö álag á varnar- mönnum okkar — þegar þeir berjast gegn hinum léttleikandi Brasiliumönnum, sagði Sjöberg. -SOS JAN TOMASZEWSKI... mark- vörftur Póllands. lungu og frábært þol — sagði hann. Þá sagöi hann leikmönnun- um ekki leyft að reykja tveim timum fyrir æfingu og tveim tim- um eftir og það eingöngu af lif- fræðilegum ástæðum. Sjálfur tottar Gmoch oft tóma pipu og segir hann hana koma i staðinn fyrir að vera stöðugt jórtrandi tyggigúmmi . ""H „Við hðfum um annað að hugsa en peninga... — um þessar mundir**, sagði Coutinho, þjálfari Brasilíumanna Claudio Coutinho, fram- hefði visað á bug kröfu þeirra kvæmdastjóri brasiliska liftsins, um áðurgreinda upphæð, en lýsti þvi yfir i gær, aft sögur um boðið þeim helming hennar, eða þaft, aö leikmenn liftsins hefftu 500.000 cruzeira. krafizt einnar milljónar cruzeira (aft jafngildi 58.000 Gjaldkeri Iþróttasambands- dollara) hver, ef þeir ynnu ins sagöi hins vegar að þetta heims meistarakeppnina i væri úr lausp lofti gripiö, hvorki knattspyrnu ættuekki vift rök aft hefði veriö fariö fram á neina styöjast. upphæð né hefði nokkur upphæö Þessi orðrómur komst á kreik verið i boði. Brasiliumenn leika eftir að aðilar, sem þekktu til fyrsta leik sinn i heimsmeist- leikmannanna, sögðu, að arakeppninni við Svia á Brasiliska Iþróttasambandið morgun. Gmoch tottar tóma pípu... — Vift munum ieika hér sóknar- knattspyrnu þvi aft sókn er bezta vörnin sagði hinn 63 ára gráhærfti Lajos Baroti, þjálfari Ungverja sem mæta Argentinumönnum á leikvellinum I Buenos Aires i kvöld. — Þótt vift höfum tapað fyrir Englcndingum á Wembley — 1:4 förum vift ekki aft breyta um leikaöferft á siftustu stundu hér í Argentinu. Vift töpuftum ekki fyrir Englendingum, vegna þess aft vift lékum sóknarknattspyrnu heldur vegna þess aft vift lékum mjög illa á Wembiey og þá viss- um vift aft Menotti þjáifari Argen- tinumanna ' var á meðai áhorf- enda, sagfti þessi kunni þjálfari. Barotisem hefur stjórnað Ung- SAFNAR SKEGGI Túnis sendir nú I fyrsta sinn lift til þátttöku i úrslitakeppni heimsmeistaramótsins i knatt- spyrnu. Landsliftseinvaldur Túnis er Abdelma jid Chetali og er hann orftinn fúlskeggjaöur, enda hefur hann strengt þess heitaðskera eigiskegg sitt fyrr en HM-slagurinn er búinn. ver jum i þremur HM-keppnum — i Sviþjóð 1958, Chile 1962 og Eng- landi 1966, sagöi að ungverska liðið sem leikur i Argentinu sé betra en þegar Ungverjar voru beztir — 1954, þegar Puskas og félagar léku i liðinu. — Ég er óhræddur við Argen- tinumenn sem við töpuðum fyrir (1:5) hér fyrir 18 mánuðum. — Það hefur mikið vatn runnið til sjávar siðan og við höfum æft upp nýtt leikskipulag sem við munum beita hér I Argentinu. — Að sjálfsögðu höfum við möguleika á að komast i 8-liða úr- slitin en róðurinn veröur erfiður — og ómögulegt að spá nokkru. Viö munum gera okkar bezta en við vitum að mótherjar okkar — Argentinumenn Frakkar og ítalir eru erfiðir keppinautar og allir leikirnir i riölinum verða úrslita- leikir, sagði Baroti. Baroti ætlaði upphaflega að fara með aðeins 19 leikmenn til Argentinu, en þegar hinn snjalli útherji Bela Varady meiddist litiilega ákvað hann að fara með 20leikmenn til Argentinu en tveir leikmenn eru tilbúnir i Ungverja- landi — þeir munu koma til Argentinu ef Baroti þarf á þeim að halda. Varady sem er 25 ára er mesti „Er óhræddur við Argentí numenn’ *

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.