Tíminn - 02.06.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 02.06.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 2. júnl 1978 23 flokksstarfið Hilmar Sunnlendingar Garöar Þórarinn Stjórnmálafundir veröa á eftirtöldum stööum i suöurlandskjör- dæmi: Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli miövikudaginn 31. mai kl. 21. A Selfossi fimmtudaginn 1. júni í Tryggvaskála kl. 21. 1 Þorlákshöfn föstudaginn 2. júni i félagsheimflinu kl. 21. í Vik i Mýrdal i félagsheimflinu laugardaginn 3. júni kl. 2. Kirkjubæjar- klaustri i félagsheimilinu laugardaginn 3. júni kl. 21. Eftirtaldir frambjóöendur Framsóknarflokksins mæta á fundina: Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason, Hilmar Rós- mundsson, Sváfnir Sveinbjörnsson og Garöar Hannesson. Allir velkomnir. Kjördæmissamband Framsóknarmanna. Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélagana i Kópavogi heldur fund aö Neðstutröö 4þriðjudaginn 6. júni og hefstkl. 20.30. Fundarefni: Bæjarmálin. St jórnin. Kópavogur Þessa viku veröur skrifstofan að Neöstutröð 4 opin frá kl. 17—19 daglega. Framsóknarfélögin Akranes Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins veröur opin fyrst um sinn kl. 16.00-19.00. Simi 2050. Kosningastjóri er Auður Eliasdótt- ir. Heimasimi 1225. Austurland Vilhjálmur Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn I Valaskjálf föstu- daginn 2. júni kl. 8 e.h. Ólafur Jóhannesson flytur ræöu og svarar fyrirspurnum. Ávörp flytja: Halldór Asgrimsson alþ.m. Alrún Kristmannsdóttir frá Eskifirði Jón Kristjánsson ritstjóri Austra Fundarstjóri: Vilhjálmur Hjálmarsson. ólafur Jó- Páll Pétursson Stefán Guö- hannesson mundsson Sauöárkróki Norðurlandskjördæmi vestra Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i Miögaröi þriöju- daginn 6. júni kl. 21.00. Þrir efstu menn á lista Framsóknarflokksins I kjördæminu mæta. Ólafur Halldór Alrún Jón hljóðvarp Föstudagur 2. jum 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7, 99, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 815 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Mogrunstund barn- anna kl. 9.15 Þorbjörn Sig- urðsson les siöari hluta ind- verska ævintýrisins „Piltur finnurf jársjóö” I endursögn Alans Bouchers: Helgi Hálfdanarson þýddi Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Þaö er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Itzhak Perlman og Fil- harmóniusveit Lundúna leika Fiölukonsert nr. 1 I fis-moll op. 14 eftir Wienia- wski: Seiji Oxawa stjórn- ar/Filharmóniusveit Berl- i'nar leikurtvo þætti úr tóna- ljóðinu „Fööurland mitt” eftir Smetana: Herbertvon Karajan stjórnar. Föstudagur 2. júni 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúöu ieikararnir (L) Gestur þáttarins er Jay P. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Gler- húsin” eftir Finn Söebprg Halldór S. Stefánsson les þýöingu sina (10). 15.00 Miðdegistónleikar Willy Hartmann og kór og hljóm- sveit Konunglega leik- hússins Kaupmannahöfn flytja tónlist úr leikritinu „Einu sinni var” eftir Lange-Muller: Johan Hay-Knudsen stjórnar. Gavleborg sinfóniuhljóm- sveitin leikur„Trúðana,” svitu fyrir litla hljómsveit op. 26 eftir Dmitrij Kabal- evski: Rainer Miedel stjórnar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popp 17.20 Hvaö er aö tarna? Blandaöur þáttur um nátt- úruna og umhverfiö, ætlað- ur átta til tiu ára börnum. Fyrsti þáttur fjallar um sauðburö. Umsjón Guörún Guölaugsdóttir 17.40 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Eyjan fræga i Eyrar- Morgan. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Stærsti sandur veraldar (L) Brezk heimildamynd um næstum 10.000 km feröa- lag átta manna i jeppum yfir Sahara-eyöimörk vestan frá Atlantshafs- ströndaustur til Rauöahafs. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Kojak (L) Þessi banda- riska sjónvarpskvikmynd er undanfari sakamála- myndaflokks, sem notið hefur mikillar hylli viöa um heim aö undanförnu. M yndaflokkurinn hefur sundi Gunnar M. Magnúss rithöfundur flytur gamla feröaminningu og hugleið- ingar. 20.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands 11. mal s.l. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. „Furutré Róma- borgar”, — sinfóniskt ljóð eftir Ottorino Respighi. — Jón Múli Arnason kynnir. 20.30 Hákarlaútgerö Eyfirö- inga á siðari hluta 19. aldar Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur fjóröa og siðasta er- indi sitt. 20.55 Konsert fyrir selló og hljómsveit nr. 2 op. 126 eftir Shostakovitsj Mstislav Rostropovitsj leikur meö Sinfóniuhljómsveitinni i Boston: Seiji Ozawa stjórn- ar. 21.30 Myllugaröurinn Séra Arelius Nielsson segir frá umsjónarmiðstöð fyrir ör- yrkja. 21.50 Skólakór Garöabæjar syngur nokkur lög. Söng- stjóri: Guöfinna Dóra ólafsdóttir 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Siguröar Ingjaldssonar frá Balaskaröi Indriöi €»: Þor- steinsson les siðari hluta (16). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleöistund Gaöni Ein- arsson og Sam Daniel Glad sjá um þáttinn. 23.40 Fréttir Dagskrárlok. göngu sina í islenzka sjón- varpinu þriöjudaginn 6. júni og verður á dagskrá á þriöjudagskvöldum. Aöal- hlutverk Telly Saválas. Theo Kojak er lögreglu- foringi I New York. Honum og hópi lögreglumanna er faliö aö hafa upp á ky nferöisglæpamanni, sem myrt hefur þrjú fórnar- lamba sinna á óhugnan- legan hátt. Bent skal á, að snemma i myndinni sést blóði drifinn moröstaöur. Þýöandi Bogi Arnar Finn- bogason. 23.50 Dagskrárlok Q Veiðihornið Laxá I Aðaldal með 2699 laxa að meðalþyngd 9,3 pund. í ööru sæti varö Miöfjarðará i Húnavatnssýslu meö 2581 lax aö meöalþyngd 7,7 pund, en I báöum bessum ám var met- veiði og þriðja bezta stangar- veiðiáin var Þverá i Borgar- firði meö 2368 laxa að meöal- þyngd 7,9 pund. Siðan kemur Laxá i Kjós i fjórða sætið, en þar veiddust 1940 laxar að meðalþyngd 7,0 pund og fimmta varð Viðidalsá og Fitjá i Húnavatnssýslu með 1792 laxa aö meðalþyngd 9,6 pund, sem er hæsti meðal- þungi aö þessu sinni, og var þetta bezta laxveiði, sem fengizt hefur i þessum ám. Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Sumarhúsalóð, trésmiðavélar, litsjónvarpstæki, bátur, feröir, hljómflutningstæki o.fl. i boði. Útdráttur I happdrættinu fer fram 16. júni n.k. og verður ekki frestaö. Menn eru þvi eindregið hvattir til að panta sér miða, ef þeir hafa ekki fengið þá heimsenda. Verö miöans kr. 500,- Skrifstofa happdrættisins, Rauöarárstig 18, Reykjavík er opin til dráttardags á sama tima og kosningaskrifstofurnar og þar eru miöar seldir. Þeir, sem fengiö hafa giróseðil meö miöunum, geta framvisað greiöslu, meö þeim, i hvaöa peningastofnun eöa pósthúsi sem er. Frá Héraðsskólanum á Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. Eru óhræddir Matino Kempes sem er mikill markaskorari og Luque, sem er frægur fyrir sin þrumuskot af löngum færum. Argentinumenn hafa yfir sterkú liöi aö ráða — og er mjög góður stigandi á milli varnar- og sóknarleiks þeirra. Þaö má búast við fjörugum og skemmtilegum leik — þegar þeir mæta Ungverj- um' —SOS ® Fókus Sáttur annar og Freisting þriöja. Sáttur var óstýrilátur framan viö dómpall áöur en úr- slitaspretturinn hófst og Gunnar Eyjólfsson, sem var þulur móts- ins, útskýrði aö Sáttur væri lik- lega eitthvaö ósáttur viö Freistinguna. 1 roki og rigningu er erfitt aö halda mót og þá er lika meiri ástæöa en annars til aö láta allt ganga hratt fyrir sig og passa aö tafir veröi sem minnstar og helzt engar. Þetta tókst sæmi- lega en hefði þó getaö verið betra. Ahorfendur voru ótrúlega margir miöað viö veöur og sýnir hvað hestamennskan er orðin geysi vinsæl. s y. jum. 1 skólanum eru grunnskóla- og framhalds- deildir. Upplýsingar hjá skólastjóra i sima (99)6112. Jarðýta til sölu til sölu er BTD-8 jarðýta ’68. Jarðýtan er i góðu lagi. Verð 5 milljónir. Getum tekið góðan bil upp i greiðslu eða skuldabréf. Uppl. i sima 32101. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og ógangfærar bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 6. júni kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.