Tíminn - 07.06.1978, Síða 13
Miðvikudagur 7. júni 1978
13
Bátarnir 10 sem komu i fyrri
viku.
Timamynd GE
A föstudag i fyrri viku var skip-
að upp úr ms Suðurlandi allsér-
stæðum farmi, en það voru 10
bátar framleiddir hjá Madesa
S.A. i Madrid. Niu bátanna voru
af svokallaðri M-510 gerð, en
einn af M-670 gerð. Hér er fyrst
og fremst um skemmtibáta að
ræða en ekki eiginlega hraðbáta.
Er lögð áherzla á gott vinnupláss,
sparneytniog góða sjóhæfni frek-
ar en hraða og lúxus.
Stórfelldur bátainnflutningur frá
Spáni
Allir eru bátarnir seldir, en ny
væntanlega m.a. einn M-22 sem
er hraðbátur með 40 hnúta gang-
hraða.
Undanfarið hafa tveir forráða-
menn Madesa S.A. ferðazt um
landið og kynnt sér aðstæður og
þarfir islenzkra fiskimanna, en i
júliloker væntanlegur til landsins
7.5 metra dekkbátur, sem er sér-
staklega hannaður fyrir islenzkar
aðstæður og veiðarfæri.
Allir Madesa fiskibátarnir eru
byggðir samkvæmt stöngustu
kröfum en umboðsmaður fyrir þá
er Asgeir Long, vélstjóri og kvik-
my ndagerðam aður.
sending er væntanleg um næstu
mánaðarmót og kemur þá
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M.s. Rangá
fer frá Reykjavik 13. þ.m. til
Þingeyrar og tsafjarðar og
tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: Þingeyri, (Flateyri,
Súgandafjörö og Boiungar-
vik um ísafjörð) og isa-
fjörð.
Móttaka
alla virka daga nema
laugardag tii 12. þ.m.
M.s.Baldur
fer frá Reykjavik 14. þ.m. til
Patreksfjarðar og
Breiðafjarðarhafna (tekur
einnig vörur til Tálkna-
fjarðar og Bildudals um
Patreksfjörð).
Móttaka
alla virka daga nema
laugardag til 13 þ.m.
M.s. Hekla
fer frá Reykjavik föstudag-
inn 16. þ.m. austur um land
til Vopnafjarðar og tekur
vörur á eftirtaldar hafnir:
Vestmannaeyja, Horna-
fjarðar, Djúpavog,
Breiðdalsvik, Stöðvarfjörð,
Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð,
Eskifjörð, Neskaupstað,
Seyðisfjörð, Borgarfjörð-
Eystri og Vopnafjörð.
Móttaka
alla virka daga nema
laugardag til 15. þ.m.
Hvort heldur þú kýst
ys og þys stórborg-
arinnar eða kyrrð og
friðsæld sveitahérað-
anna - þá finnur þú hvort
tveggja í Luxemborg, þessu
litla landi sem liggur í hjarta
Evrópu.
Næstu nágrannar eru Frakkland
Þýskaland og Belgía - og fjær Holland
Sviss og Ítalía.
Því er það að margir helstu sögustaðir Evrópu
eru innan seilingar. Til dæmis er stutt á vígaslóðir
tveggja heimstyrjalda Verdun og Ardennafjöll.
Ef þú ferðast til Luxemborgar, þá ferð þú í sumarfrí á eigin
spýtur - ræður ferðinni sjálfur - slakar á og sleikir sólskinið
og skoðar þig um á söguslóðum.
Sumarfrí í Luxemborg er hvort tveggja í senn einstæð
skemmtun og upplifun sögulegra atburða.
Sjáumst í Lúx í sumar.