Tíminn - 07.06.1978, Síða 14
14
Mi&vikudagur 7. júni 1978
Tilkynningar
í dag
Miðvikudagur 7.júní 1978
j Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan
simi 11166, slökk viliðið og
sjúkrabifreið, simi 11100
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
tíl 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 tíl 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Félagslíf
Bilanatilkynningar
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Sfmabilanir simi 05.
Ililanavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i' sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Ilitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Hvitabandskonur fara um-
Borgarfjörð sunnudaginn 11.
júni. Lagt verður af stað meö
Akraborg kl. 9:30. Þátttaka
tilkynnist sem fyrst i sima
43682 Elln og 17193 Kristin.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Revkjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld - nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 2. júni til 8. júni, er i
Holts Apóteki og Laugavegs
Apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum, og
almennum fridögum.
Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartiniar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
Fimmtud. 8/6 kl. 20
Elliðavatn, Þingnes, Myllu-
lækjartjörn o.fl. Fararstj.
Einar Þ. Guðjohnsen. Farið
frá BSI, bensinsölu. útivist.
Miðvikudagur 7. júni kl. 20.00.
Heiðmörk áburðardreifing.
Fararstjóri: Sveinn Ólafsson.
Fritt. Fariðfrá Umferöarmið-
stöðinni að austan verðu.
Ferðafélag islands.
Föstudagur 9. júni kl. 20.00
1. Hnappadalur — Kolbeins-
staðafjall —Gullborgarhellar.
Gist inni að Lindarbrekku.
Gengið á nærliggjandi fjöll og
i Gullborgarhella m.a. Hafið
góð ljós meðferðis. Farar-
stjóri: Sigurður Kristjánsson.
2. Þórsmerkurferð. Gist i
sæluhúsinu. Gönguferðir við
allra hæfi.
Laugardagur 10. júni
Miðnætursólarflug til Grims-
eyjar.Komið til baka um nótt-
ina. Nánar auglýst siðar.
16.-19. júni. Ferð til Drangeyj-
ar og Málmcyjar.
Nánar auglýst siðar.
Allar upplýsingar og farmiða-
saia á skrifstofunni. Ferða-
félag íslands.
Föstud. 9/6 kl. 20
Hekla — Þjórsárdalur, Gjáin,
Hjálp, Háifoss o.m.fl. sund-
laug. Fararstj. Kristján M.
Baldursson. Farseðlar á skrif-
st. Lækjarg. 6a simi 14606
Mývatn — Krafla 16/6 Flogið
báðar leiðir gist i tjöldum i
Reykjahlið.
Norðurpólsflug 14. júli lent á
Svalbarða. Otivist.
krossgáta dagsins
2777
t
Lárétt
1) Brauð 6) Afar 7) Uthaf 9
Tvihljóði 10) Bykkjur 11;
Hreyfing 12) Eins 13) Ellegar
15) Hárkambar.
Lóðrétt
1) Þvottur 2) Lita 3) Rann
sakaöi 4) Korn 5) Fram
leiðsluvörur 8) Sturluð9) Tóm
13) Tveireins 14) Nafnháttar
merki.
Ráöning á gátu No. 2776
Lárétt
1) Prammar 6) Nei 7) CI 9) At
10) Kjóanna 11) Ak 12) Iö 13)
Tin 15) Dauðrar.
Lóðrétt
1) Packard2) An3) Meðalið 4)
MI 5) Ritaöir 8) IJK9) Ani 13)
TU 14) Nr.
7 l p [V p
■ iill
Árbæjarsafn er opið kl. 13 til
18 alla daga nema mánudaga.
Leið 10 frá Hlemmi.
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Sumardvöl að Flúðum fyrir
efnalitlar mæður verður
mánudaginn 12. júni. Hafið
samband i sima 14349 þriðjú-
daga og föstudaga milli kl. 2
og 4.
Minningarkort ]
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sig-
riðar Jakobsdóttur og Jóns
Jónssonar á Giljum i Mýrdal
við Byggðasafnið i Skógum
fást á eftirtöldum stöðum: i
Reykjavik hjá Gull- og silfur-
smiðju Bárðar Jóhannesson-
ar, Hafnarstræti 7, og Jóni
Aðalsteini Jónssyni, Geita-
stekk 9, á Kirkjubæjarklaustri
hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdótt-
ur, Vik, og Astriði Stefánsdótt-
ur, Litla-Hvammi, og svo I
Byggðasafninu I Skógum.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga islands
fást á eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavik: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavörðustig
4, Versl. Bella, Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar Ein-
arsdóttur, Kleppsvegi 150. I
Kópavogi: Bókabúðin Veda,
Hamraborg 5. t Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31. Á Akureyri:
Bókabúð Jónasar Jóhannsson-
ar, Hafnarstræti 107.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást I bókabúð
Braga, Verzlanahöllinni,
bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og i skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúðarkveðjum i sima
15941 og getur þá innheimt
upphæðina I giró.
Minningarkort liknarsjóðs
Aslaugar K.P. Maack i Kópa-
vogi fást hjá eftírtöldum aðil-
um : Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10. Verzl.
Hlið, Hliðarvegi 29. Verzl.
Björk, Aifhólsvegi 57. Bóka og
ritfangaverzl. Veda, Hamra-
borg 5. Pósthúsið Kdpavogi,
Digranesvegi 9. Guðriði
Árnadóttur, Kársnesbraut 55,
simi 40612. Guðrúnu Emils,
Brúarósi, simi 40268. Sigriði
Gisladóttur, Kópavogsbraut
45, simi 41286. og Helgu
Þorsteinsdóttur, Drapuhlið 25,
Reykjav. simi 14139.
, Minningarkort Ljósmæöra-
félags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, Fæöingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og
^ hjá ljósmæðrum viös Vegar'
« um landið.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúð
Braga, Verzlanahöllinni,
bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og 1 skrifstofu fé-
lagsins, Laugavegi 11. Skrif-
stofan tekur á móti samúðar-
kveðjum i sima 15941 og getur
þá innheimt upphæðina i giró.
Minningarspjöld Sfyrktár-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti, Guðmundi
Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar,- Strandgötu 11
og Blómaskálanum við
Nýbýlaveg og Kársnesbraut.
MINNINGÁRSPJÖLD Félags
einstæðra foreldra fást i Bóka-
búö Blöndals, Vesturveri, I
skrifstofunni Traðarkotssundi
6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri s.
30996 I Bókabúð Olivers I
Hafnarfirði og hjá stjórnar-
meðlimum FEF á Isafirði og.
Siglufirði
! David Grahaxn Phillips: J
216
SUSANNA LENOX
C
Jón Helgason
J
eðlisþátta er hún hafði kynnzt i fari hans i gamla daga. Nú átti hún
von á þvi að hin hliðin birtist — harðýðgin og miskunnarleysið. — En
fy.rst, hélt hann áfram, — verð ég aö segja þér dálitið um sjálfan
mig. Þú veizt deili á uppruna minum?
— Mig rámar í það, sagði hún.
— Jæja. Geturðu þá furðað þig á þvi þótt ég væri eins og ég var.
— Nei, svaraöi hún. — En ég furða mig á þvi ef þú ert það sem þú
sýnist vera.
— Og það sem ég er að verða, sagði hann. — Það sem er aö hálfu
leyti uppgerð i dag veröur orðið manni samgróið á morgun. Þannig
er lifið — maöur læzt vera eitthvað og verður það svo smám saman.
Og — ég ætlast til þess að þú réttir mér hjálparhönd.
Það varð þögn og hann starði niður i glasið sitt. — Já, sagði hann
hugsandi, — ég ætlast til þess að þú hjálpir mér. Ég hef beðið eftir
þér. Ég vissi aö ég myndi rekast á þig um siðir. Hann hló. — Ég hef
veriö þér trúr á vissan hátt — á minn hátt. Ég leitaði með logandi
ljósi um alla borgina að konum sem minntu á þig. Það voru kannski
hundsbætur — en eitthvaö varð ég til bragðs að taka.
— Hvað er það sem þú ætlar aö segja?
Rödd hennar var kuldaleg. Hann reiddist ekki heldur lét eins og
ekkert væri. — Ég skal segja þér það vafningslaust. Eins og þú veizt
hef ég verið vondur maður — vondur alla ævi. Ég fæddist vondur.
Þú veizt deiliá foreldrum minum. Ein systir mln dó i almannastofn-
un. önnur — ja, ég frétti það seinast af henni að hún sat i ensku
fangelsi. Ég áttieinn bróður — hann er fullkomiö afhrak. Jæja nóg
um það. Ég kraföi sjálfan mig reikningsskila og einsetti mér að
brjótast áfram i heiminum.
Fyrst reyndi ég að þroska mig andlega. Ég fór i kvöldskóla og las
og lærði. Og ég sætti mig ekki við að verða óbreyttur liðsmaður i
bófaflokki. Ég var gæddur skapferli foringjans en foringi verður
lika að kunna að verjast. Ég lærði hnefaleika og reyndist liötækur á
þeim vettvangi. Ég varö foringi. Eftir það hugsaði ég upp óþrifa-
verkin sem hinir áttu að vinna, hirti slöan bróðurpartinn af fengn-
um, þótt ég gætti þess að stofna mér aldrei I neinn voða.
Palmer dreypti á kampavininu og horfði á Súsönnu eins og hann
væri að gefa því gætur hvort hún hefði tekið nógu vei eftir orðum
hans. — Ég vissi alltaf að þú myndir skiija mig, sagði hann. — Ég
þarf ekki að lýsa þessu til hlitar. Þú manst, hvernig það var með
mig og stúlkurnar?
— Já, ég man það sagði Súsanna — Þær hafa lyft þér einu þrepi
hærra i stiganum.
— Þaðan fékk ég peninga til þess að stiga fyrsta skrefið I áttina til
mannviröinganna. Ég gat ekki fengið þá á annan hátt. Ég var örlát-
ur og ósinkur — og foringi verður alltaf aö vera reiöubúinn til þess
að bjarga öðrum úr kiipu.
— Hvers vegna vilduröu ekki láta neinn blett falla á þig? spurði
hún.
— Af þvi, sagði hann — aö það er gróöavænlegast og liklegast til
áhrifa. Ölfarnir sem á hjörðina ráöast fá ekki stærstu bráöina — þó
að fengur þeirra sé góöur. Nei, það eru fjárhiröarnir og eigendurnir
sem bera mest úr býtum. Ég hef verið foringi úlfanna. En nú er ég
að komast I hóp fjárhirðanna og eigendanna.
— Ég skil þig, sagði Súsanna. — Þú útskýrir þetta mjög greini-
lega.
Hann laut höfði og brosti. — Margfaldar þakkir. Þá held ég
áfram. Ég hef mikinn hug á að hefja atvinnurekstur. Ég hef lagt
mikla peninga til hliðar. Ég er hættur að spila nema rétt stöku sinn-
um við valda menn sem ég þarf að halda kunningsskap við-Sama er
aö segja um veömálin. Ég hef tryggt mér pólitisk áhrif. Ég á jafn
örugg itök meöal repúblikana og demókrata og ég þarf ekki heldur
aö óttast endurbótamennina. Næsta skrefiðeraö losa mig við fyrri
samverkamenn mina. Ég er hættur að hafa bein samskipti við þá,
allt slikt fer fram i gegnum hendur ótal milliliða. Ég er enn að fjölga
þeim — bæta viö mönnum sem ég þarf ekki að skammast min fyrir
að láta sjást i fylgd með mér.
— Hvað er oröiö af Jimma? spuri Súsanna.
— Dauður — hann var skotinn I smyglarakrá fyrir einum mánuöi.
Eins og ég sagði áðan — hvernig haga milljónamæringarnir þessu?
Þeir segja ekki þessum eða hinum, að hann eigi að fara eitt eða
annaö og stela tilteknum eignum. Þeir segja hjálparmanni sinum
að þeir vilji fá eitthvaö sem þeir tiltaka, hann segir öðrum að útvega
Það er nú allt i lagi aö slást við
Rauöa hunda. En aö fá þá...
DENNI
DÆMALAUSI